Skutull

Árgangur

Skutull - 27.02.1932, Blaðsíða 2

Skutull - 27.02.1932, Blaðsíða 2
2 S K U T U L T. Bæjarstjóra. —o— IlafnnrBcfnd. Nathan & Olsen helur kvartað til ceÍDdarinnar vegna skemda á vör- vrtn 1 nýja vörngeymaluhósinu a£ völdum vatna. Kennir hann alæm- rim útbúnaði. Hafði umboðsmaður firmana látið meta skemdirnar og krafðist skaðabóta samkv. því aaati. Við athngun kom i ljóa, að vatnsrensli þetta atafaði af skemd- vim af mannavöldum. Höggvist höfða göt á þakið og rennuna milli hásanna, er verið var að ná burtu klaka og anjó, sem þar hafði safnast fyrir i vetur. Nefnd- in léfc meta skaðann og mótmælti ekaðabótakröfu Nathan & Olsen af ofangreindum ástæðum. Mál þetta kom eigi tii atkvæðagreiðslu í bæjarstjórn. Bæjarstjóra var, að tillögu nefndarinnar, falið að inn- heimta hjá Jóni 8. Edwald upp- skipunargjöld þau, er hann hefur neibað að greiða, með málsókn, ef rneð þarf. Á fundi nefndarinnar kom fram tiilaga frá Matthíasi Ásgeirssyni evo hijóðandi: rHafnarnefndin ályktar að skora á bæjarstjórn að fá nó þegar lagt löghald á fiíkbirgðir Samvinnnfé- lags ísfirðinga, Isafirði, til trygg- ÍQgar greiðslu af félagsins hálfu á áfallinni leigu eftir eignir þær, sem félagið leigir af hafnarsjóði, og til tryggingar á gjaldi fyrir íískverkun og lýsisbræðslu, alfc samkvæmt þar um gerðum samn- ingi“. Tiilagan var folld i nefndinni raeð 3 atkv. (Finnur, Eiríkur, Ingólfur) gegn 1 (Mattbías). B. G. Tómasson greiddi ekki atkvæði. Þó tillaga þessi fengi ekki betfi viðtökur, rná þó af henoi pjá hug Matthíaaar til Sam- vinnufélagsins, og hvernig farið rnundi rrieð þetta stærsta utvinnu- fyrirtæki bæjírins, ef hann og lians flokkur hefði ráðin. ITann vill, að hafnarsjóður gangi fyrstur allra látjardrotna að félaginu. Skyldu ekki rnörg útgerðarfélögin íá að sigia ainn sjó, eftir þetta ár, ef þau yrðu tekin sömu tök- run. llarðfylgi Matthíasar við þetta velferðarmál!!! rná marka af því, að þegar á bæjarstjórn- arfund kemur, er bann búinn að fá gert mál þetta að flokks- máli. . . Og svo mikill er. flokks- aginn, að Bárður, sem ekki greiddi atkvæði með tillögnnni í hafnarnefnd og sjalfur hefur sýnt hina mestu lipurð sera kröf- uhafí gagovart sama aðila, var nú neyddur til að dansa með. Já, og meira að segja í bæjarstjórninni flytjt þá hina eömn fillögu (að vísu með breyttu orðalagi) or hann hafði áður ekki viljað að- hyllaet. Hvað þessi sami flokkur mundi hafa gert, ef um útgerðar- fólag einstaklinga hefði verið að ræða, er bert af þvi, að sjálfstæð- isflokkuiinn, er nú skipar meiri- hluta bæjarstjórnarinnar í Reykja- vik, er um sama leyti að g e f a útgerðarfólögum þar,svo skiftir tug- um þusunda króoa í hafnargjöld- um. Svona skiftir skipulagið miklu máli í þeirra augum. Þeir vilja g e f a félagi, sem starfar undir skipulagi einstaklingafratntaksins, en ganga að Batnskonar fyrir- tæki, er starfar undir skipulagi satneignar og samvinnu. Tillagan var felld í bæjarstjórn- inni með G : 4. En enginn skyldi halda, að herferðinni gegn Sam■ vinnufélaginu sé þar uteð lokið. VcerBnerml bafði takið tilboði Guðmundar G. Kristjinssonar um að steypa ekolpleiðslupípur af ýmsum stærð- um fyrir 4500 kr. Fasiteiífnanefnil. Samþykt var að tillögu nefnd- arinnar að láta erfðafestuland til Óla Pétnrsoonur moð venjolegum ekilmálum. Ennfremur var Sveiu- birni Halldórssyni leyft að frarn- leigja „Nátthagannu Guðmundi Jóaat'nssyni. Fundar 17. febrúar, Ilarnnrnefiid. Samkomulag hafði orðið milli nefndariunar og Nathan & Olsen utn greiðslu vegna vöruskemd- amia í Dýja vfjrugeyrnsluhúflinu. Greiði hafnarejóður 500 kr. upp i vöruskemdirnar, enda falti þá niður aðrur kröfur, þar i vinnu- launakrafa fiá N. & 0- vegua skerndanna. Einnig hafði nefndinni borist erindi f-á Natban Olsea um. að- BaranMlið. „Skutuíl“ vill að þessu sinni vekja athygli á barnablöðunum okkar: Unga íslandi og Æjkunni. Sú breyting heíi orðirð á út- gáfu Unga ístands, að Itauði krossinn hefir keypt þnð og gefur það út framvegia. Steingiimur Araaon, feennari, verður þó áfram ritstjóri þess, og gefur það nægi- lega tiyggingu fyrir þvi, að efni og frauisetning verði við barna hsÆ. Æskan er gefinn út af Stór- stúku íalands og er sennilega viðlesnasta blaðið á íslandi, end v ‘hefir hún altaf veiið þannig úr garði gerð, að hennar hefir verið beðið raeð óþreyju af litiu lesend- unum við liverja póstferð ub tit anduesja og inn til dala. Nýir og gamlir árgangar þess- ara blaða eru altaf hollur lestur fytir börn og unglinga, og engar barnabækur eru jafn ódýrar eins og þessi blöð barnanna. uppskipun á físki, hansnm, oliu, lýsi o, fl. fari fram á bæjurbryggi- unni, án þeas uppskipunnargjatd væri greitt. Nefndin svarar: „Nefndin mót- mælir því, að hér só. urn nokkra út- eða uppskipun að ræða heidur- eingöngu afla fískiskipa og nauð- synjar þeirra, sem firmanu ber ekkert gjald fyrir, enda aidrei verið höfð nein afskifti af slíkarri flutningum þau 8 ár, sem liðia eru af leigutímaDum1*. Erindi Samvinnufólags Úfirð- inga 1. um greiðslofrest á skuld þess við liafnarsjóð til 1. nóv. og eftirtfjöf á vöxfcuin yfir saina tlma. 2. Um að Célagið yfi’taki ný- fengið lán hafnan- j'iða iir viðlagsíj íði að uppbæð 35 þút. kr. gegn 3. cg 4. veð- rófctí i háfcutn félagflicis, enda standí það allan í-traam af láninu og Isntökunni. 1. Saái]). 1 «?i iti h jóði. 2. Saruþ. rneð 5 : 4- Jón S. Eiwdid mótmælli atkv. Sprseta. og apn'ára þeifra, er kynnu

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.