Skutull


Skutull - 04.03.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 04.03.1932, Blaðsíða 1
Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingáfjórðung-s. X. ár. í«afjörður 4. marz 1932. 8. tbl. Kaupgj aldið og fisksalan. —o— Atvinnurekendur kór á ísafirði, að Samvinnufélaginu undanskildu, hafa sagfc upp núverandí samn- ingi um kaupgjald við verklýðs- fólagið Baldur. Samninguriun fell- ur því úx gildi 1. apríl n. k. Munu atvinnurekenditr balda þvi fram, að með núverandi fisk- verði eigi þeir örðugt með að greiða gildandi kauptsxta. Er. Jaetta að visii satt, en þó að þvi viðbættu, að hækki fiskverðið ekki. geta atvinnurekendur i raunitmi hvorki greitt kaupgjald nó annað, og tapið frá fyrra ári, eða það sem veiður á þessu ári «as»t ekki upp, \i6 okkcrt væri borjfnd fyrir neinn vinnn. Töpunum verður að ná upp á einhvern annan hátt, en þann, að iækka kaupgjaldið. Fiskverkun hér á ísafirði mun almenfc ko9ta 12-14 kiönur á skippund aí Labra og 18—20 krönur á skippund af Btör&k'; ea fcap allflesfcra á fiski á p. I. ári niun nema þessari upp- faæð á hverfc skippund, eða jafn- vol ennþá meiru. M. ö. o. talsverfc bærri upphæð en öll fiskverkunin koatar. Mikill hlufci þessa fjár hofir tapasfc vegna óstandsins á íisk- versluninni. Það er okki kaup- gjaldið, sem er að drepa niður BJávaratVegÍnn, helður hin írjiisa earnkeppni um söluna á fiskinum. Atvinsurekendur og ufcgerðurmonn eru ílestir farnir að viðurkenna þetta. Siðastliðið sunaar hefir færfc þeim beim sanninn um það. Það mun ekki ofmælt, að á árinu eem ]eið, bafa landsmenn fengið milli 10 og 20 krónum minna fyrir hvert skippund af þurrum fiaki, heldur en þoir befðu getað feng- ið, ef fwkverslunin væri i nokkru ilagi. Verðið á norska íiskinum, sem alt árið hefir verið mun hærra en á íslenzka íiskinuoi, sannar þetta og svo hækkunin á íiskverðinu nú, eftir að fiskur för að minka i landinu, þvi sá hækkun hefir orðið hér innanlands, án þess að tilsvarandi liækkun hafi orðio á qaarkaðsverði erletdis. Þessar staðreyndir hafa knúið atvinnurekendur til Pamtaka utn fisksöluoa. Gamlir ihaldsj ilkar, sem hafa orðið útslitnir, gráhærðir og sköllöttir i trtinni á hina ftjálsu samkeppni i öllum sköpuðum hlutum, hiopa i ú. hver á.annan um að mynda nú í'isksölusatnlag, til þess að draga íir bölvun þessa átrífnaðar tios, . samkeppninnar á fisksölunni sem er alveg að drepa úfcgerðina i landinu. Meðan fiskurinn var i háu verði. voru skattarnir, sem sam- keppnin tók á hverju ári, þo háir væru, ekki alveg óbæiilegir og ef illa fór, lenfcu töpin á bönkunum svo sem áður hefir verið sýnt fram á hér i blaðinu. Nú þola bank- arnir ekki meiri top, og markaðs verð fiskjarins heíir fallið svo mikið, að útgerðin ber ekki ieng- ur skatta samkeppninnar; þess- vegn i eru fisksölusainlögin stofnuð, og vænta sumir sér góðs af þeim. Aðrir efasfc um að þau gefci kom- ið að veiulegu gagni. Þeir, sem að þeira staoda, eru vanir að berjast innbyrðis, torfcryggja hvern annan, og i rauniuni er þar alfcaf hvor höodin upp á mófci annari, þó neyðin hafi rekið þá saman i bili. Þ6 verður þvi á engan hátfc noitað, að starf fisksölusam'agsins i Keykjavik hefir á þessu ári komið að talsverðu gagni, og hækkunin á fiskverðinu níi er að miklu leyti þvi að þakka. Bein- asta leiðin fyrir atvinnurekendur tii að fá töpin aftur, og draga úr töpunum framvegis, er að efla sölusarntökin, á meðan ekkí eru aðrar ráðstafanir gerðar,og fá þann- ig sjálfir milliliðagiödann; hann ¦Yerklýðsmál. - 0 — Atvinnureke^dur i bænum, aðr- ir en Samvinnufélag Isfirðinga, hafa eagfc upp kanpjjJHldssamning- um við verkiýðsfólagið frá 1. apríl næstkomandi. Fóru atvinnurek- endur fram á það við félagið, að það kysi nefnd til eamningautn- leitana, 6g var svo gerfc á „Bald- uru8-fui)di síðastliðinn þriðjudag. Sú skoðun verkafólks, að það vildi engar breytingar á iamn- ingi seinasta árs, nema þá til hagsbota fyrir vinnuseljendur, kom rrjög skýrt fram hjá öllum, sem töluðu. Ekki er heldur skiljanlegfc, hvað vakað hefir fyrir atvinnu- rekendum með uppsögninni. j fyrata lagi er þess að pæta, að siðan seinast var samið, hefir kaup verkafóiks raunverulega Iækkað um 8. m. k. 20 pCt. með veiðfalli ktonunnar. og i öðru lagi hefir sjaldan veiið útlifc fyrir minni vinnu á komandi surari en einmitt nú. Af þessu hvoiutveggj* er berfc, að verka*6ik getur ekki fcekið á sig kauplækkanir á slik- um vandræðatinium, og má telja, það fyllstu hlífisemi af þess hendi við utgerðina, ef ekki verður far- ið fram á kaupbækkanir i sam- ræmi við vaxandi dýrtið, eins og þó væri i alla staði sanngjarnt. Telja má þvi vist að ef samn- ingur siðasfca árs fæst ekki satii- þykktur og undirskrifaður fyrir næstu mánaðamófc, verði farið fram 4 ýmsar sjálfsagðar hagsbót- akröfur, sem ekki bafa ennþá náðsfc inn á samninga til banda verkalýðnum. hefir að þessu verið hærri en nokk- ur vinnulaun, og engar likur era fcil, að verkalýðurinn geti eða vilji greiða hann i lækkuðu kaupi ofan á þ4 kauplækkur, ér þeir verða fyrir með lækkun krónunnar.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.