Skutull

Árgangur

Skutull - 11.03.1932, Síða 1

Skutull - 11.03.1932, Síða 1
-SKUTULL- Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjörður 11. inarz 1932. 9. tbl. og ILl]pi:n.gi. -o—o—o— Verklýðsmál. - 0 — Á þessum krepputimum, þegar atvinnuvegir landsmanna virðast vera að hrynja í rustir, horfa margir til Alþingis, spyrjandi hvað það geri til þess að hindra hrunið. Menn þurfa þó ekki að vænta þess, eins og þingið er ekipað, að það geri neinar skipu- lagsbreytingar á atvinnuvegunum i áttina til jafnaðarstefDunnar, en hitt hefði ekki verið alveg út i bláinn að ætlast til þess af þing- inu, að það reyndi eitthvað að etyrkja atvinnureksturinn á þeim grundvelli,. sern hann starfar nu. En ekki bó'.ar nokkurn skapaðan hlut á þessn. Það eina, sem ráð- andi ílokkum þingsins kemur eaman um, er að kaupgjaldið eé of hátt. En eins og sýnt hefir veiið fram á áður hór i blaðinu, hvorki vill né getur verkalýður- inn borgað hallann á atvinnu- rekstrinum ólagið á fisksölunni einni saman kostaði atvinnurek- endur á sl. ári eins og sannan- legt er, talsvert mikinn hluta af þvi, sem verkalýðurinn fær í kaup fyrir að gera blautfisk að útfiutningsvöru. Hversvegna taka atvinnurekendur ekki sjálfir þennan lierkostnað til hinnar frjálsu sam- keppni, i stað þess að krefja verkalýðinn um hann? — Það er sagt, að þeir komi sér ekki eaman uui að mynda samtök til þess, af þvi að hver höndin só upp á móti annari, en liversvegna skylda þeir ekki sjálfa sig til þes>? Vit- aniega gætu þeir það með lög- gjöf á þessu Alþingi, þar sem þeir ráða lögum og lofum. Norðmenn, sem Iifa á þvi að selja fisk og sild eins og Islend- ingar, eru að bollaleggja, að lög- bjóða samtök sin á railli. Þeir eru farnir að skilja, að þeir bafa ekki ráð á þvi, að greiða skattana til skipulsgsleysisins, og eru þeir þó auðugri þjóð en íslendingar. Þeir gera líka ýmislegt til þes», að finna Dýja markaði og Dýjar leið- ir til sölu á afurðum sinum, og verja til þess stórfe árlega úr íik- issjóði. Tollmúrarnir, sem þjóðirnar ern að hlaða umbveifis sig, oíí svo aðflutningshöft og ýmiskonar tálmaDÍr, gera þetta odd nauðsyn- legra. Nokkur leið FÝndist vera opin með flutoing á isuðum fisbi til Eoglands, en dú er henni lokað með 10 ‘pCt. tolli á fiskinum. Norðmenn þurfa eDgan toll að greiða af isaðri sild, sern þeir flytja til 'Englands. Hversvegna skyldu íslendingar ekki njóta sömu kjara með fiskinD, þareð þeir kaupa miklu meira af vörum af Bretum, heldur en þeir selja þeim; — og svo er ísland i rauuÍDni bresk nýlenda, þvi Bretar eiga me6t alt féð, er láDað hefir verið til tjávarútvegsins og hafa auk þess tolltekjur landsins að veði fyrir skuldum. Væri ekki leið að fara fram á þetta við Bretann? Og væri ekki leið aft athuga eitthvað um versl- unaisamnÍDga við þær þjóðir, sem nú kaupa mest af isleDzkum vör- um, eða aðrar, sem gætu keypt mikið af þeim, og selt hingað það, sem við þurfum að nota. Hússum munaði ekki mikið um að kaupa alla þá sild, sem við gætum saltað, og selja okkur i staðinn odu, rúg, hveiti, timbur o. fl. Þetta eru vitanlega ekki leiðir til frambúðar, heldur aðeins til að fljóta yíir núverandi neyð- arástand. Það er á einkis meðfæri, nema Alþingis, að gera neitt i þessu að gagni, en i stað þess að reyna að ráða fram úr mestu vandamálun- um, ræðir þingið fruœvörp um Samræming1 knnpgjalds. Um langt skeið liefir það verið vel ljóst öllum þeim, sem að verklýðsmálura starfa, að nauð- synlegt só að kaupgjald verði sem allra jafnast um land allt. Nú eru atvinnurekendur á þeim stöðum, sem kaupið er hæ=t, farnir að sjá þetta lika. Þeim er illa við, að kaupið só lægra t. d. á Lang- eyri, i Bolungavik og á Flat- eyri, heldur en hór. Og þeir benda á, að sér standi bein hæfta af sliku ástandi: Þeesir staðir hafi allir góða aðstöðu til fiskverk- unar, og kuupið sé þar iniklu læ„ra en hór á Isafirði. Atvinnu- rekendur á þessum stöðum geti þvi tekið fisk til verkunar fyrir lægra verð en þeir. En þar sem bróðurþelið er mjög takmarkað meðal postula samkeppninnar, tek- ur þá all sárt til að vita uur betri aðstöðu hjá öðrum en sjáif- um ser. Eitt ráð er við þessu — að eins eitt. Nefnilega það, að efla verklýðsfélögin á. þessuru stöðum, svo þau geti náð fram jafn hagstæðum kaupgjnldssamn- ÍDgum eins og hér hafa þó uéðst. — Þá fyrst væri atvinnurekend- um bér engin liætta búin af kaupgjaldinu á Flateyri eða í BoiuDgavik. Vonandi gæta þeir herrar Akselson, Tryggvi Jóa- kimssonogJón Edvald hagsmuna sinna á þessu sviði, og láta ekki lengi dragast úr þessu að veita hinum veikari verklýðsfólögunr allt það lið, er þeir geta til að ná sama kaupgjaldi og hér er greitt. hestageldÍDgar, roarkaskrár og kirkjugarða. Hið siðasttalda getur að visu komið i góðar þarfir, verði mannfellir i landinu, en myndi ekki vera þarfara að koma i fýrir slikt?

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.