Skutull

Árgangur

Skutull - 11.03.1932, Blaðsíða 2

Skutull - 11.03.1932, Blaðsíða 2
2 S K U T U L L Safnaðarfundurinn og ihaidið. —o — Mér varð reikað upp á fuDdinD i kirkjuDDÍ, þar sem þau guftu tiðiodi „Vesturland“a gerðust. Þar st.Hlrtr-iði eg þe aft ►'ins örst.utta stund en saun nógulengitil þess, :ð ég beið að nokkru tjón á sálu minni. Eg liafði i barnalegri eia- feldni gert rnér von um að sækj i eitthvað gott i Guðstús rins og ég haPi stundum gert áður, en það fó1 riokkuð á annan veg. Fyrir utan dyr kirkjnnnarkomu iil " ót- við rnig tvei' sætkeodir íhaldstttenn. Viku þeir að mér allhranalega og spurðu mig með broshýru mikillæti, livort ég væ'i kristinn eða eitthvað á þá loið. Vir ust þeir hafa tekið séi stöðu þarna, til þess að rannsaka björtu rnanna og nýru, o? einhvernveginn var það nú svö, að þeim leizt hálfida á mig enda legg ég lítt í vana minn, rð gangv með helgi- á epju, jafnvel þótt ég gangi í Guðshús inn. , Eg slapp nú samt fram bjá Kerúburn þessum, sem vitanlega voru ihaldskeiúbar, og hreinrækt- aðir i besta lagi. I kirkjunni lilustaði ég á rná! manna. Heyrði óg' rv. a., að einn aðalræðumaðurinn lagði litið upp úr sskorunum sóknarmanna, um að lána fó 'il atvinnubóta, afþe;m ástæðnm., að menn þe-*sir sku'd- uðu kirkjugjöld. Þóttist óí skbj', að slikir menn gætu varla talist Guðsbbrn. og að þeirq væri til litils að vera að biðja algóðan Guð eins eða annars, meðau efnum þeirra væri þann veg báttað, að þeir — fátæktar vegna — gætu ekki staðið i skilum um opinber gjöld. Yarð mór nú skiljanlegri iramkoma Keiúb't'na utan dyra, og spurningar þeirra u'" trú rnína, og sá ég, að þeir böfðu fuHa ástæðu til a.ð væna mig um beiðni, þvi á þennan peningaguð trúði ég sannarlega ekki. Aheyrendur virtust allir mjög á einu máli. Þó gat óg ekki varist þeirri hugsun, að hér væri eitt- hvað annað á ferðum, en um- hygeja manna fyrir fé kirkjunnar. eða bæruleysi um hag fátækra meðbræðra sinna. Og er é? fór burtu, eftir að liafa fengið Dægju mina af þvi andleea skeppnufóðri, sem þarna var á borðum, var ég orðinn sannfærður um það, sem ójg hafði þó aldrei viljað játa áður, hvorki fvrir sjálfum tnér né öðr- um, að hór var pólitik á ferðum, jafnvel þótc Dokkrir saklausir menn hefðu látið ginnast, eins og nærri liafði látið, að yrði um mig. Alþekktar íhaldskonur stóðn á blístri, útþandar af heilagri ihalds- va"dlætingu, en meh yfirskin guð- hræðslunnar lokandi af hverjum andlitsdrætti. Þó var yfirskinið ekki meira en svo, að þegar ung- ur maður spurði, hvað Kristur myndi hafa gert i spo "jn. s'fnað- arins, var hlegið kuldahlátri i kirkjunni. Braskarar og burgeisar vöktu yfir hreifingum manna öll- um og atböfnum. Og i scuttu máli sagt, hed ég aldrei komið á jafn andstyggileea samkomu og þessa, og vona, að það eigi ekki eftir að koma fyrir mig aftur. Um mál þah, sem þarna var aðal'egt á dagsskrá; — það, hvort lána ætti bænum fó kirkjubygg- ingarsjóðs til atvinnulióta er það að segja, að ég er þeirrar skoð- unnar, að ekki hafi átt að gera það, að svo komnu máli. en ekki fyrir þær ástæður, að það sé ekki lögum samkvæmt, heldur fyrir það eitt, »ð það er ekki útséð enn urn aflð'ðingar kreppunnar, og að óg liygg það óráðlegt, að eyða öllu handbæru fé þegar i stað, og e'ga ekkert í sjóði til erfiðari tirna. En þegar þar kemur, að menn fara að hrynja niður fyrir fæ',u- skort, þá hygg ég, að ekki beri að spyrja um manna’ög. En um Guðs lög i þvi atriði efast ég ekki. Og ekki vildi é%, vera i sporum þeirra trúuðu mann8, sem ætla að horfa upp á þau tíðindi, með þúsundir króna i sjóði, hvað «em reglugerðir mannanna segja um þau.mál. „Vesturland“, sem er eitt af b öðum hins eanna ihalds-Guðs, setiir, að trúleysisaldm hafihjaðn- að við kirkjudyrnar. Þetta mun eiga aö vera verk Kerúbanna er áður getur. Og i sömu greininni segir enn, að islenzk kirkja eigi aldrei að verða íhaldskirkja. — Vei yður, þér hræsnarar! Því Jón Trausti: Ferðasognr. íslendingar hafa jafnan verið hneigðir fyrir allsbonar fróðleik um sögu og laDdafræði, og er svo enn, að fræðibækor um þessi efni ganga næit skáldritum að eftir- spurn meðal Islendinga. Skáldsögur Jóns Trausta (Guð- mundar Magnússonar) njóta mik- illa vinsælda bjá þjócjinni fyrir hresailegan stíl, sórkennilegar persónur saDnsögulet:an blæ, og er það "ð veiðleikura. Þó mörg ár séu nú síðan skáldið lézt, kom út bók eftir hann fyrir ekömmu, en það eru ferðasögur han9 viðs- vegar um Island i bygðum og öiæfum Bók þessi hefur á sér öll beztu ritböfundareinkenni Jóns Trausta, og er i seDn afar sk^mtileg og fróðleg. Á ferðum 6Ínum gerir höfundur skarplegar a'huganir um jarðfræði. landat'»ði og sögu, og segir fiá öllu þessu með þeirri leikandi lipnrð, aö nautn er að. Einnig bendir liann all viða á margt, se'n aflaga fer i atvinnu- lifi þeirra liéraða, er hann ferða-t um og Oendi" á leiðir til um- bóta. Skáldlegar lýsingar og sam- likingar eru hvarvetna i bókinni og smásögur, sem atburðir ferða- lagsins minDa bann á, ílóttast oft mjög Jinj-ttilega inn í Irásögnina. Er öllum bókamönnum láðlegt að lesa ferðasögur Jóns Tiausta, en sárstaklega eiga þær erindi til aHra þeirra, sem áluiga hafa f.yrir sögu og landafræði lslands ,eða fyrir útilifi og ferðaiögum,. sagði blað ð ekki heldur, eins og sannur íbaldskristinn maður: Kirkjan er á okkar valdi, og Guð lika. Við eigum öll h'utabréfin og a'kvæðamagnið. Þið liin getið. farið til fjandans. Þ ð. sem ekki gjaldið einu -sinni tiund ! Já. það ern timamót,' segir „-Vestarland“.• Trúleysið i bænum er að eDgu orðið. Annars eru þ.að þó alt önnur tímamót. eera bless- að „Vesturland“ið hefir í huga. Það drégur rétta ályktun af fundi þessum, nefnilega f.á, sð ekki sé enn vonlaust um, að glepja megi góðiím raön-’un svo sýn, að þeir fylki

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.