Skutull

Árgangur

Skutull - 11.03.1932, Blaðsíða 3

Skutull - 11.03.1932, Blaðsíða 3
S K U T U L L 3 sér um rotinn málstað ihaldsins, þrátt fyrir ataðan sbjöld þess, at- aðan af kosningasvikum og margskonar fölsunum. Eq um trúleysisölduna, sem nú kvað vera að hníea, er það að segja, að þessi kirkjuganga raín iiaf'i þau álirif á mig, að ég kom lieim aftur trúsnauðari, en ég f >r, þvi éd haf'i mist tiúna á mennina. Ójá það húmar að og dregur i loft Nú er þörf þsirra ilnlds- maona, sem æföir eru og vanir myrkraverkunum. Og þeir munu ekki láta standa á sér. Að minsta kosti s-agði einn þeirra, að hann hefði yngst um 20 ár á safnaðarfundinum. Safnadarmeðlimur. Aths. Þó að „Skutull* I. 11 III. IV. V. fé þeirrar skoð- unar, að eigi megi draga að rélta hjáíparhönd, pangað til menn brynja niður úr hungri, hefur liann eigi viljað neitahöf.birtÍDgarágvein þessari. Söfuuð- Urinn rœður auðvitað, hvort hann vill heldur verja sinði BÍnum i anda Krists eða Mammons. í báðum tilfellum geiir hann það í nafui kirkjunnar, Hið eíðara er alveg í anda íha dsius, og getur „Skutull“ þí eft.ir atvikum eœtt sig við, að það eigi meirihluta í slikri stofnun. Skíðnmtinskelð Ungmennafólag'ð Arvakur liefir geng- ist fyrir því, að ráða hmgað norskan skíð.tkennara, Helge Torvö að nafni. Kom haun með „Tvovu“ síðast.. Hr nám- skeið þetta nú í fullum gangi, og rnun Jiáttaka vera góð. Baruaskólinn ogtíagn- fi æðaskólinn taka háðir þátt í nám- skeiðinu. Hjúskapnr. Guðiún Sigurðardóttir og Guðmundur Sveinsson voislunarmaður, Gtiðrún Þor- steinsdóttir og Henry Hálfdansson, loft- skeytamaður, Hormarinía Bryniólfsdóttir og Albert Kristjánsson, trósmiður, bafa verið getin saman 1 hjónaband. Mannalát. Kýlega eru látin Hildur Sigurðar- dóttir, Sundstrœti 19 hór í bæ, Páll Jónsson, faðir Elíasar Pálssonar, kaup- manns og Þóvður Oddleifkson á Gamal- tncnnahælinu. Trúlofan. Margrét Jónsdóttir, Ey-i. í Seyðisfirði og Ragnar Jakobsson, verzlunarmaður, Fiateyri, llafís. Seinustu ísfregnir berma, að is sé kominn inn að Hrísey á Eyjafirði, Siglu- fjörður fullur, Aðalvík lokuð. vestur á fjörðum meiri eða minni ís, og einstöku jakar komnir inn á fjarðarbotna hér við Djúpið. Itógnr nm Rússland. ICommúnistar hér í bæ telja það róg um Rússland að benda fólki á bókina „Brotið land“ og hvetja það til að lesa hana. Fjallar sú bók þó, eins og allir vita, um hina rússnesku uppbyggingu, og lýsir rússneskum þjóðarjiögum fyrir bylt.ingu og eftir, þegar hið nýja er í sköpun og vekur vonir hinuar sofandi þjóðar um nýtt og bétra, fullkomnara og farsælla líf, og kveikir þarineð óslökkvandi eldmóð, fjör og fórnarlund í múgi miljónanna. Hvaða orð bafa menn þá til um starfsemi ísienzkra kommúnista, ef slík bók er rógur um Bússland. Ennfremur telja þeir það allnærri Rússlandi höggvið, að „Skutuli“ hafi nefnt „kommúnistíska gaspara11. Af ein- liverjum ástæðum þykist Halldór fiá Gjögri vita, við bvaða menn bó átt, og reynast þeir báðir að vera íslendingar en okki Rússar. En þá fer að verða vandséð, hvemig slíkt geti talist rógur um Rússland. Að Halldóri dettur Andr- és Slraumland í hug í þessu sam- bandi, og veit, að um Jens Hólmgeirs- son getur ekki verið að tala, sýnir bert þetta, að Halldóri fiá Gjögri, forsprakka ísfirskra kommúniita, er ekki alls varnað. Fræðsla i askana. Meðal farþeea á loið til Reykjavíkur með „Nova“ síðast, var liinu landkunni ínatgergarsnillingur Jónas Lárusson, bryti. Að undanförnu befir bann liaft námskeið á Akureyri og Siglnfirði t l þess að konna sildaiát og leiðbema uin íslenzka matargerð. Alþýðuskolana flesta hefir liann eiunig heimsótt í sama skini. Meðan „Nova“ stóð hér við, notaði Jónas tajkifærið fyrir tilmæli Lúðvígs Guðmundssonar, skólastjóra Gagnfræða- skólans, og mathjó í snatri ö rétti síld- ar í skólanuin, og mettaði þannig fyrir nokkurra króna virði um 80 manns. Til þess að kúsmœður í bænum geti not- Iiærið á skíðum. —o— Tvent er íslendingum, lands- hátta vegna, mjög nauðsynlegt að kunna. Það er að synda, og fara á skiðum. Er vonandi, að ekki liði á löngu, udz hvorttvegga er lögboðin skyldunámsgrein í skól- um landsins. Mun þó örðugra um sundið, vegna koatnaðar. Nú stendur yíir skiðanámskeið hér í bæ; eins og mönnum er kunnugt. Væri mjög æskilegt, að foreldrar notuðu þeta ágæta tæki- færi til að láta börn sín læra á skiðum, og gera þau þannig hæf ari i lífsbaráttunni hór á hinu snæþunga landi voru- Óvíst er, að þeim, sem nú eru að alast upp, bjóðist aftur slikt tækifæri, því að svo aumir erum við ísleudingar, að við verðum að sækja kennara í þessari grein til annara þjöða. En auk þess sem skiðakunnátta er nauðsynleg vegna erfiðra sam- gangna á vetrurn, þá eru skíða- farir og skiðastökk einliver allra heilsusamlegasra og jmdislegasta íþrötfc. seiu þekkist. Og það veit eDginn, nema sá sem reynir, hví- lika andlega og iíkamlega hreysti er hægt að sækja á snævi þaktar auðnir þessa lands. Þess vegna eiga allir, sem mögulega geta, að læra á skiðum, hvort sem þeir eru ungir eða gamlir, konur jafnt sem kariar. Oimnar AncLrew. fært sér að nokkuru tilsögn Jónasar þetta kvöld, skulu bér birtar G upp- ski'iftir fyrir kalda síldarrótti: I. Þrír sildarhelniiiigar af sykiirsaltaðri sild, niðurskornar, lagðar i 1 disk skyr- iýi u, 3 kúruendropar, og b teskeiðar strausykur. II. Alveg eins og nr. I. að undantekn- um kúmendropunum. III. Þrir síldarhelmingar, 1 diskur skyr- sýra, 1 niatskeið tómatmauk, 3 teskeiðar strausykur. IV. Hálf sild, 1 diskur maukaðar gul- rófur (bráar). V. Hálf síld og 1 diskur soðin hría- grjón. IT VERSLIÐ VIÐ KAUPFÉLAGIÐ

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.