Skutull


Skutull - 18.03.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 18.03.1932, Blaðsíða 1
Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjörour 18. inarz 1932. lO.'tbl. Kosningaréttur og kjördæmaskipun. _o-o Helgasti réfctur þjóðfélagsþegn- anna i lýðræðislöndum er óefað kosningarétturinn. Með honum átti að framkvæma þá byltingu, að verkameDn og sjómenn, bænd- ur og búaliðar tækju i 6Ínar hendur sameiginlega allmikinn hluta þeirra valda, eem fyr voru algerlega i höndum einvalda kon- unga og keisara. Ea þessi bylt- ing i þágu réttlætisins er ekki komin ennþá i framkvæmd, nema að mjög litlu leyti. Kosningarétt- urinn er ekki almennur nema á pappírnum. Fynr fAtæktar sakie eru menn sviftir" hoiaun, og ekki er hann veifctur að fullu hjá þess- ari þjöð, fyr en menn eru búnir að lifa sitfc fegursta. Hálffertugir þurfa menn að verða, til þess að deyja ekki aftur án þeirra rett- inda, sem hinn almenni kosDÍnga- rétfcur veitii. Fleira er þessu likt um uthlufcuu þjóðfólagsins á kosningaréttinum til þegna sinna. Málum þjóðarinnar er skipað á Alþingi íslendinga. Þegnarnir kjósa þangað fulltrúa fyrir sína höDd og neyta til þe9S kosninga- réttar sins. En þá kemur það i ljós, að svo er honum jafnt skift milli landsins barna '•>: háttviitra kjósenda, að fifi i einu kjördæmi getur haft alt að þvi 5 sinnum meiri áhrif á val þessara fulltrúa, en skarpvitur þjöðskörungur, seni bÚ9ettur er einhverstaðar annar- etaðar á landinu, jafnvel þó i næitu eýslu sé, getur haft á þetta val ineð 6Íau atkvæði. RangUuti þetta hefir Alþýðu- flokknum verið Jjóst, frá þvi hann var stofnaður, en löngum átti hann þar við að etriða megnustu andstöðu hinna stærri flokka í þessu sjálfsagða mannréttinda máli — eins og öðrum. Þeir höfðu báðir hag af ranglætinu og lifcu eina og fyrri daginn ekki á œálin -0- frá öðru sjÖDarmiði, en sjónar- miði eiginhagsmunanna. Nú hefir aðstaðan breyzt þann- ig bjá ihaldsflokknum, að hann fær færri þingfulltrua, en honum ber eftir atkvæðamagni sinu. Og jafn9kjótt er breytt i bonum hljóðið i kjördæmamálinu. Nu tekur hann einróma undir þessa gömlu kröfu Alþýðuflokksins: K'jördæmaskipun, er fcryggi öllum pólitisk- um>flokkum þingmanna- tölu i réttu hlutfalli við kjósendatölu þeirra. En þó að ihaidsflokkurinn Fé að þessu einni orðinn raálsvari rétt- læfcisins út frá flokkshagsmunum sínum, þá er þo mjög tvisýnt ennþá um úrslifc kjördæmamálsins á þessu þingi, og ekki gofct að segja til hvaða atburða kurmi að draga, vegna andstöðu framsókn- ar gegn þvi. Ekki er það hugsanlegt, að kjósendur landsins geti lokað augunum til leDgdar fyrir þvi hróplega ranglæti i þjóðfélags- málum, . sem viðhaldið er af FramsóknaiflokkDUOi með því að halda i hina úreltu kjördæma- skipun. •Seinustu kosningar leiddu það i ljós, að þriðjungur kjósenda í landinu hefir i.ú aðstöða til að fá meirihluta þingfulltrúa, en hinir tveir þriðju hlutarnir verða til samans að eætta sig við minnihluta þingmanoa. Til þess að sjá ekki, að slíkt er algert brot á öllu lýðræði verða menn að vera meira en Hfcið blindaðir af flokka og ihaldsofstæki. Við eeinustu kosningar þurfti Alþýðu- flokkurinn þrefalt kjósendafylgi á við „framsókn" til þess að koma að einum þingmanni, eins og sjá má af þri að hver þingmaður framsóknar heíir til jafnaðar ein Verkíýðsmál. - 0 — Frá FatreksArði. Tveim dögum eftir að Ólafur Jóhannesson konsúll á Patreka-• firði hafði undirskrifað samninga við verklýðsfélagið, 6krifaði hann þvi bréf, er byrjaði eitthvað á þessa leið: Hér veiður ekki hand- tak að gera i sumar hjá mér,. og. Jöhann skipstjóri (sá, sem.var með „LeikDÍ") fer suður með „Goða- foss^i til þess að leita sér at- vinnu. Po myndi ég gera alfc, eem í minu valdi etæði, til þess að hér yrði svipuð atvinna á sum>i komanda og verið hefir að undnLiloinV!, ef verkaiolkið vildi eýua r»ét þá eamúð að víduu íyiir 0,90 au, karlai ogo,6o au. koour o. 6. frv. Bréf þetta var auðsæ tilraun til að hræða fólkið i verklýðsfé- lagiuu til að ómerkja gerðir stjórnar og samninganefndar, sem ailir höfðu þó samþykt á fékgs- fuudi. Það átti að læða þeiui Framh. á 3. siðu. 6i_»0 a t k v æ ð i að baki sér en hver þingmaður Alþýðuflokksina full SOOO atk v æ ð" i. Skoðan'a- frelsi er ekki til i laodinu, uema á pappirnum, meðaD svona er ástatt; og hneykslanlegt þvaður er alt tal um almenDan kosn- ÍDgarétt i sambandi við slikft ástand, sem að framan getur. Allir réfcfcsýnir kjósendur heimta nú það eitt af AlþiogismöDnum þjóðarinnar, að þeir geri rétt- lætinu hærra undir höfði eu rangsleitninni í kjördæmaskipun- armálinu, hvaða ilokk sem þeir fylla. Eneins-og Alþýðufiokkur- inn hefir jafnan haldið fram, næst ekki fullkomið réttlæti í þessum málum, fyr en h 1 u t- f a 11 s k o s n i n ga r eru v i ð- hafðar og Ip^dið alt eitt lijörclöemi.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.