Skutull

Ukioqatigiit

Skutull - 18.03.1932, Qupperneq 1

Skutull - 18.03.1932, Qupperneq 1
sSKDTDLL* Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjörður 18. rnarz 1932. 10. tbl. Verklýðsmál. Kosningaréttur og kjördæmaskipun. -0-0-0- Helgasti réttur þjóðfélagsþegn- anna i lýðræðislöndum er óefað koaningaréttarinn. Með honum átti að framkvæma þá byltingu, að verkamenn og sjómenn, bænd- ur og búaliðar tækju i sinar hendur sameiginlega allmikinn hluta þeirra valda, eem fyr voru algerlega i höndum einvalda kon- unga og keisara. En þessi bylt- ing i þágu réttlaetisins er eKki komin ennþá i framkvæmd, nema að mjög litlu leyti. Kosningarétt- urinn er ekki almennur nema á pappírnum. Fyrir fátæktar sakir eru menn viftir* honum, og ekki er hann veittur að fullu hjá þess- ari þjóð, fyr en inenn eru búnir að lifa sitt fegursta. Hálffertugir þurfa rnenn að verða, til þess að deyja ekki aftur án þeirra létt- inda, sem hmn almenni kosninga- réttur veitii. Fleira er þessu líkt um úthlutuu þjóðfólagsins á kosningaréttinum til þegna sinna. Málum þjóðarinnar er skipað á AlþÍDgi íslendinga. Þegnarnir kjósa þangað fulltiúa fyrir sina hönd og neyta til þe9s kosninga- réttar sins. En þá kernur það i ljós, að svo er bonum jafnt skift milli landsins barna o; háttviitra kjósenda, að fifi i einu kjördæmi getur haft alt að þvi 5 sÍDnum meiri áhrif á val þessara fulltrúa, eu skarpvitur þjóðsköruDgur, sem búsettur er einhverstaðar annar- etaðar á landinu, jafnvel þó i næstu sýslu só, getur haft á þetta val ineð sinu atkvæði. Ilanglæti þetta hefir Alþýðu- flokknum verið Ijóst, frá þvihaDn var stofnaður, en löngum átti liann þar við að striða megnustu aDdstöðu hinna stærri flokka i þessu sjálfsagða mannróttinda ináli — eins og öðrum. Þeir höfðu báðir bag af raDglætinu og litu eihs og fyrri daginn ekki á má’.in frá öðru sjÓDarmiði, en sjónar- miði eiginhagsmunanna. Nú hefir aðstaðan breyzt þann- ig hjá ihaldsflokknum, að hann fær færri þingfulltiúa, en honum ber eftir atkvæðamagni sinu. Og jafnskjótt er bieytt i bonum hljóðið i kjördæmamálinu. Nú tekur hann einróma undir þessa gömlu kröfu Alþýðuflokksins: K j ördæmaskipun, er kryggi öllum pólitisk- um flokkum þingmanna- tölu i róttu hlutfalli við kjósendatölu þeirra. Eii þó uð ihaldsflokkurinn eó að þessu síddí orðinn raálsvari rétt* lætisins út frá flokkshagsmunum sínum, þá er þö mjög tvísýnt ennþá um úrslit kjördæmamálsins á þessu þingi, og ekki gott að segja til hvaða atburða kunni að draga, vegna andstöðu framsókn- ar gegn þvi. Ekki er það hugsanlegt, að kjóseDdur landsins geti lokað augunum til lengdar fyrir þvi króplega raDglæti i þjóðfólags- rnálum, sem viðhaldið er af Fratnsóknaiflokknum með því að halda i kina úreltu kjördæma- skipun. •Seinustu kosDÍngar leiddu það i Ijós, að þriðjungur kjÓ9enda í .landinu hefir nú aðstöða til að fá meirihluta þingfulltrúa, en kinir tveir þriðju hlutarnir verða til samans að sætta sig við minnihluta þingmanna. Til þess að sjá ekki, að slíkt er algert brot á öllu lýðraiði verða menn að vera meira en lít.ið blindaðir af flokks og ihaldsofstæki. Við seinustu kosningar þurfti Alþj'ðu- flokkurinn þiefalt kjósendafylgi á við „framsókn11 til þess að lioma að einum þingmanDÍ, eins og sjá má af þri að hver þÍDgmaður framsóknar heíir til jafnaðar ein - 0 — Frá Patreb8flrðl. Tveim dögum eftir að Ólafur Jóhannesson konsúll á Patreks- ■ i'irði hafði UDdirskrifað samninga við verklýðsfólagið, skrifaði liann þri bróf, er bj'rjaði eittbvað á þessa leið: Hér veiður ekki hand- tak að gera i sumar hjá mér, og JöhanD skip9tjóri (sá, sem.var með „LeikDÍu) fer suður með „Goða- fossui til þess að leita sér at- vinnu. Þö myndi ég gera alt, sem í minu valdi stæði, til þess að hór yrði svipuð atvinna á sum>i komanda og verið befir að undiintoinu, ef verkaiölkið vildi sýna mé* þá samúð að vinna íyii*’ O,9o au. kartöi og o,6o au. konur o. s. frv. Bróf þetta var auðsæ tilraun til að hræða fólkið i verklýðsfé- laginu til að ómerkja gerðir stjórnar og samninganefndar, sem allir höfðu þó samþykt á félags- íundi. Það átti að læða þeiui Framh. á 3. siðu. 6v50 atk v æ ð i að baki sér en hver þingmaður Alþýðuflokksins full 3000 a t k v æ ð i. ökoðana- frelsi er ekki tii í landinu, uema á pappírnum, meðan svona er ástatt; og hneykslanlegt þvaður er alt tal um almennan kosn- ingarétt i sambandi við slikt ástand, sem að framan getur. Allir réttsýnir kjósendur heimta nú það eitt af Alþingismönnum þjóðarionar, að þeir geri rétt- lætinu hærra undir liöfði en iangsleitninni i kjördæmaskipun- armálinu, hvaða flokk sem þeir fylla. En tins -og Alþýðuflokkur- inn hefir jafnan haldið fram. næst ekki fullkomið réttlæti í þe9sum inálum, fyr en h 1 u t- fallskosningar eru við- hafðar og ls"dið alt eitt

x

Skutull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.