Skutull

Árgangur

Skutull - 23.03.1932, Síða 1

Skutull - 23.03.1932, Síða 1
Úígefandi: Aiþýðusambamd Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísM'jorður 23. inarz 1932 11. tbl. Sfjarnmalallokkalnir og áíensismálin. -O-O-O- Eini stjórnmálaflokkurÍDn kér á landi, sem tekið liei'ir baiáttuna gegn ófengisbölimi á stefnuskrá tíina, er Alþýðuilokkurinn. Þegar Alþingi lagði blessun sina yfir Spánarundanþáguria, voru einir tveir þingmenn, sesn greiddu at- livædi á móti, og var anuar ]i9Írra Jón Baldvinsson. er þá var einasti fulltiúi Alþýðuflokksins á þingi. Afstaða flokkana til þessa máls lieiir aitaf siðaD verið á sörau lund og þá. Alþýðuflokkurinn einn með banni og bindindi, og^ einstakir . trienn úr hinum flokk- unum, þegar best hefir gengið. Yíirguæfandi kluti Alþingis kefir verið og er þvi fjsDdsamlegur banni og bindindi. Alkunnugt er, kvernig Jónas Kristjánsson var kiigaður af flokki sinurn til af-kiftaleysis og andstöðu við þau mál, sem kaun fyrst og fremst var kosiun á þing til að vinna gagn. Ö.lurri eru i fersku minni uppnefuÍD, sem eftirlitsmönnum áfengislaganna, tollþjóounum, voru valin af Morgunblaðs-liðinu, og dylst sennilega engum tilgangur- inu með þefaranafngiftinni. Hann var auðvicað sá að reyua að vekja andúð þjóðarinnar gegn löggæslu- starfinu. Loguum fregnum um allskonar afbrot og spiltingu i skjóli bannlaga víðsvegar um heim, liefir verið lætt að þjóðinni i öllum blöoum ikaldsflokksins. Ecigur nöfn, ein9 og irianDdóms- leg káttprýði, liafa drykkjuskap sjómanna vorra verið valin, til þess að lokka þá leogra á þá braut, sem bakað kefir þeim ómetanlegan vanza og tjóo. Kit- stjóri er varla valinn svo að ikaidsblaði, að ekki sé hann meira eða minna drykkfeldur eða að 'ininsta kosti ákveðinn audstæð- 'íugur banna og bindindis. Þing menn þess liokks þurfa-lika'ke'zt að vera sömu „kostumu bvmir í þessu máli. Einn núverandi þing- maður Sjálfstæðisflokksins befir ágætlega lýst skoðun sinnaflokks- manna í áfengismálinu á þá leið, að sjálfur kafi kann fyrst orðið maður rneð mönnum, þegar hann kefði farið að drekka. Munu þó flestir álíta, sem þennan þingmann þekkja, að lólegt töfralyf megi það teljast og ekki kaupandidýru verði, sem ekki skili meiri mönn- um en honum. — Siðastliðið kaust ferðaðist fyrirlesari — al- kunnur drykkjumaður úr Reykja- vik á vegurn ihaldsins kring um laDd og þrumaði uin nauð.synina á að fá ótakmarkað vlnflóð yfir landið. Bann og bindindi bétu á kans ináli Islands mesta svivirð- ÍDg. íhaldsblöðin greiddu fyrir honum i livivetna og sungu erÍDdi hans lof og dýrð. Fullyrt var af kunnugum, áður en þing kom saman, að ihaldsmenn væru ráðnir i að flytja frv. um afnám allra hafta á vínsölu í landiuu. Þetta er þó ekki komið á daginn ennþá, en stefnt er i sömu átt. Magnús Guðmundsson vi 11 afnema alt eftirlit með áfengislöggjöfinni, og Jón Auðunn leggnr tilj að leyfð sé bruggun áfengs öls, sem hafi 5 pCt. alkohólstyrkleika. Það virðist eiga að vera bjargráð ikaldsins á þessum vandræðatim um, að tæla þjöðina til eitur- drykkju i stórum stil. Ekki verð- ur séð, að fram.'ókn kugsi um neitt i þessum málum annað en peninga i nkissjóðinn fyrir heim- ilisböl og kamingjurán, sem vínið veldur. Innflutningshömlur jafnvel á nauðsynjavörum — — en vín — nóg vin handa þjöðinni, hvort sem lmn vill eða ekki — það virðist vera stefna framsóknar i áfeDgismálum eftir framuomu þess flokks að dæma nú að und- anförnu. S K R Á um tekju- og eignaskatt i ísa- fjarðarkaupstað árið 1932, liggur frainmi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunni 1.—15. april n. k. að bá'um dögum meðtöld- um. Á sama tíma ber að afhenda formanni skattanefndar kærur út af skránni. ísafirði, 23. marz. 1932. SKATTANEFNDIN V erklýðsmál. 0 — DIöndnÓHdeilau. Henni heldur enn áfram, og mun það tilætlun kaupfólagsstjór- aus að láta sultinn sundra félags- skap verkamanna. Hvort konum verður að þvi i bráð, skal ósagt látiö, en ekki er óliklegt, að verklýðsfólögin lengi biðtíma lians eitthvað með fjárkagslegri bjálp til fólaganna á Blönduósi. Samtök kafa verið gerð um það í Húnavatnssýslu, að útiloka verklýðsmenn fiá allri vinnufram- vegis, svo sem sláturkússvinnu og keyskap. Kaupfélagsstiórinn er einnig framkvæmdastjóri slát- urefélagsing.- Skal þess tetið bór, til marks mn..rausn hans i kaup- greiðslum, að éíðastliði'1 haust lækkaði hann kaup karla niður i 50 aura og kvenna í 3£> aura á klst. Sýnir það einnig hitt, að óráðlegt mundi vera hverjum sem væri að kasta steiui að vetka- lýðnurn á Blönduósi fyrir óbiI— girni i kaupgjaldsmálum, fy>st þeir búa við slika kaupkúguo og fara þó frara á það eitt, að sitja fyrir vinnu. Landsmenn liljótaað heimtn, ð Alþingi leiti samninga við Spaii um viðskifti með nauðsynj - v ö r u r i s t a ð v í n a. >

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.