Skutull

Árgangur

Skutull - 23.03.1932, Blaðsíða 2

Skutull - 23.03.1932, Blaðsíða 2
2 S K U T U L L 0fugmæli Teslurlands. —o— í 4. tbl. „Vestarlands^, sem ut kom 27. febr. sl.. er greinarkorn „frá Bolungavlk“. Ber greinin það með sér, að böfundurinn (sem mun vera ritstj. ejálfur) hefir hugsað meira um að segja fréttir heldur en hitt hve s a n n - a r þær væru. Skal greinin tekin hór orðrétt: „Þeir gæfulitlu Alþýðuforkölfar, er stöðu að verkspjöllunurn i Bolungavik nú fyrir skömrou, hafa orsakað það. að fiskfram- leiðslan þar verður mun minni þetta ár, en hún hefði ann- ars orðið. Verður frétt þessi ekki hrakin, og ætti að verða öðrum sjávarþorpum til viðvör- unaru. Svo mörg eru þessi orð. Er þi fyrst það að -egja um þessa grein, að fiskur er kominn meiri é land 'hér nú en á sama tima i fyrra, eftir sögn sjómanna sjálfra, og ekki er gott að sjá, hvernig 'kndverkafólkið ætti að geta stuðlað að auknum afla. I öðru lagi eru það okki „forkólfar Al- þýðunnar“ iem staðið hafa fyrir „verkspjöiluuuai“ hór, og geri ég ráð fyrir, að það só frekar að kenna prentvillu i blaðinu, heldur en óþokkalegri eðlishvöt þeirra, sem leggja stund á að vinna sór hylli fólks með lognum sökum á ■ andstæðinga sína, og með blekk- ingum, eins og hór heíir átt sór stað, siðan Verklýðsfólagið samdi um kaup verkafólks i landi 19. jan. sl. I greininni stendur: „Þeir gæfulitlu Alþýðuforkólfar“. en hefði ritstj. borið nokkra virðingu fyrir sannleikanum, þá myndi hann hafa orðað það þannig: „Hinir gæfulitlu forkólfar ihalds- ins . . . o. s. frv.u Ef um verkspjöll er að ræða i Bolungavík, eins og segir i „Vesturlandu8 greininni, þá eru þau með öllu óviðkomandi Verk- lýðsfólagÍDU og verkafólki. Eru öll þau óþverralæti, sem hór hafa átt sér stað nú undanfarið, komin irá gæfulitlum forkölfum ihalds- ins og engurn öðrum, og er það ekki nema beint áframhald af þvi •tarfí, sera ritstj. „Vestorlandus hefir unnið hór i hreppnum nú i hálftannað ir mað sinúm trúu fé- lögum, sem ekkert vilja skilja, og ekkert sji nema sina eigin ve- sælu tilveru, og það, sem henni má verða til aðlilynningar. Hafa sumir þeirra lagt meiri stund á slikar iðkanir, en önnur ábyrgð- aistörf sín i þjöðfélaginu. Það er ekki Verklýðsfélaginu að kenna, að Bjarni Eiriksson & Co. hefur ekki keypt fisk i vetur, það er ekki þvi að kenna, að sjómenn voru látnir hefja lieimskulega árás á félagið, á meðan atvinnurek- endur voru að biðja félagið um samninga til lengri tima. Það er ekki félaginu að kenna, að kaup- menn hafa ekki hinar Dauðsýn- legustu vörur fyrir fólk til lifs viðurværis. Aumlegt ástand Bol- uDgavikur, yfirleitt á flestum svið- um er sanDarlega ekki Verklýðs- fólaginu að kenna. Ofsóknir þær, sem sökDarpresturinn hefir orðið fyrir nú undanfarið, og þærlognu sakir, sera á hann hafa verið bornar, eru ekki til öfrægðar VerklýðsfólagÍDu. Það er ekki sök; Verklýðsfól., að v e r k f a 1 I s t i 11. H. Kristiassonar*) var samþykt fyrir þingmann kjördæmisins. Er vonandi, að honum gangi ekki betur að fá lög um vinnudóm samþykt i þinginu, heldur en honum gekk á seinasta þingi að fá framlengda rikisábyrgðina fyr- ir rafveituláni handa Hólshreppi. Það er ekki Verklýðsfélaginu að kenna, að ihaldshreppsnefndin i Bolungavik hefir gjöit sig að at- hlægi svo langt, sem spurst hefir, fyrir till. þá, er hún samþykkti á fundi nú nýskeð, um að láta fara fram rannsókn á verkbanni þvi, er fólagið fókk aðstoð Alþýðu- sambandsÍDB til að setja á, þegar atvinnurekendur höfðu neitað öll— um samningaumleitunum i skjóli sjömaDnavaldsins hór. Þess er rétt að geta, að fcill. þessi var sam- þykkt með 2 atkv. gegn 1. 4 greiddu ekki atkvæði. Till.-maður liefur með þessu enn- þá erau sinni sýnt, að honum er Ijúft að standa frarnarlega, þegar hann á kost á að afhjúpa heimsk- ulegan hroka sinn og hundavaðs- hátt. Búast má við, að ritstj. „Vesturlandu3 vilji kenna Verka- lýðsfélaginu í Bolungavík um það verðfall, semvarð á *) Jórturtugga Jón* AufiunB. Baelsiiir, Ódýrnr bæknr. Þvi hefir mjög verið hampað, hve bækur væru miklu dýrari hér á íslandi en annars staðar. En sannleikurinn er sá, að fyrstu útgáfur t. d. góðra frumsarninna skáldrita, eru alls ekki ódýrari i Dágrannalöndunuro en hér. Eu þegar bók er búin að ná almenri- um vinsældum, svo að útgefend- urnir geta verið vissir um mikinu kaupendafjölda, þá er bókin gefin út miklum mun ódýrari, en héc er liægt að gefa út bók. Gyldendals bókaverzlun i Nor- egi er nú að gefa út 12-binda útgáfu af ritum Björnstjerno Björnson. en i ár eru liðin 100 ér frá fæðingu skáldsins. Kost.ar hvert bindi þessarar Dýju útgáfu kr. 2.25 ísl. óbundið, og kr. 4 85 i skionbandi. Eru bindin 3—400 fliður og eru þau því sérstak- lega ódýr. En bækur Björnsons eru þanDÍg að efrii og framsetn- ingu, að tímans tönn hefir litt á þeim nnnið, og eru þær hressandi og fo'ðlegur lestur enn þann dag í dig. Þa r Ascbehougs bókaverzlnn að gefa ut 10 binda utgáfu af miðaldasögum Sigrid Undset, en blaðinu, þegar hann varð ritstjóri þess*). Annars er þessi fréttaklausa ritstjörans álíka „steinkendu og tillaga hans Um, að beitarreglu- gjörðin í Hólshreppi skuli vera ógild fyrir þá, s e m m ó t m æ 1 a h e n n i. Alt það sundurlynði og allur sá ribbaldaskapur, eem hér hefic át-fc sór etað nú að undanförnu og getið er um hér að framan, getur Vesturlands-ritstiörinn til- einkað sér og einum flokki. Og má mikið vera, þegar Bolviking- ar fara að athuga það i ofstækis- lausri rö, ef þeir ekki sjá og skilja að hverju „hinir gæfulitlu ihatdsforkólfar“ eru að stefna. G. *) nVe»turltndu kosUði 7 kr. meðaa Jóa Grím«son v«r ritstjóri þoas — nú 5 kri

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.