Skutull

Árgangur

Skutull - 23.03.1932, Blaðsíða 3

Skutull - 23.03.1932, Blaðsíða 3
S K U T U L L 3 ekáldkonan verður íimtug i vor. í þessari útgáfu verða eögurnar: Kristiu Lavrentedóttir, ólafur Auðuneson, ólafur Auðnneson og börn hans og Viga-Ljótur og Vigdie. Sögur þessar eru allar etórfræg skáldverk, mannlýsing- arnar margar frábíBrar og lýsing- in á tiðaranda og lifnaðarháttum jnjög fræðandi. Þe9si útgáfa er að eins seld i ba- di, og kostar bindið kr. 6.20 ísl. Er það verð nær þvi þrefalt lægra en upp- ruualegt verð bókanna. Hvorttveggja ritverkin eru gef- in út smátt og smátt — og er bókamönnum því kleyft að eign- ast þau, þó að þeir hafi ekki mikið fé handa á milli. Og áreið anlaga veita þau einhverja þá ódýrustu skemtun, sem kostur mun á — en vekja hinsvegar til hugsunar um margt og rnikið. Guðtnundur Gislnson Hugulín. Þjódholl smásál eða íáfröður blaðamaður. — o — „Vesturland“i fellur það mjftg fym brjóstið, «ð „Brúaifoss" skyldi vera sett.ur í afgreiðslubann, fyrii að hafa biotið verkfallið á Blöndu- ósi. Hann sér ekki sök Eimskipa- íélagsins í þvi. að sletta sór fran, i slikt vaudtæðamál, eins Og hér ei um að iæða, þrátt fyrir ítrekaða aðvaranir. Þó ótrúlegt sé, að blaðamamn sé ekki kunnugt, um, hvað pr að gerast á Blönduósi, þá verð ég samt að ætla, að svo só um rit- stjóra „Vtísturlarid“s. Að Öðrum' kosti hefði hann varla valið þeim mönnum smanaryrði, sem með verkbmninu á „Brúarfoss'i létu 1 ljós hug sinn til þess ódrengskapar, sem veikafólk á Blönduósi er nú beit.t. Sé ritstjón BVesturland“s dreng- skaparmaður, þá getur hann ékki hallast á sveif með kúgunarvaldi. Kaupfélagsins á Blönduósi, begar hanu veit alla málavöxtu. Ég vil þ'ví spyija ritstiÖVa '„Vestuiland^si:. Vissuð þér, er þér rituðuð greinina: „Verkb:mn“, að verkamenn á.B önd- nósi, sem eru í Verklýðsfélaginu þar, hafa verið útilokaðir frá við- skiítum við kaupfé'agið á staðnum, jafnvel þó þeir séu meðal ■ ofn- enda þess og hatl hút við-kifn við það árum saman? Vissuft þé , ft stórbóndi einn, sem -tti tnni njá kaupfólaginu, ætlafti fyrir skömmu að taka þar út i sinn reikning vöru, til þess að bæta úr skorti eins vinar sins í verkalýðsfél g nu; en þegar kaupfólagsstjó iuu vissi, að varan átti að fara til félag - manns, neitaði hann að lata hana af hendi? Með öðrum orðum: Vissuð þér, herra ritstjóri, að kaupfélagið á Blönduósi reynir á alla lund að s v e 1 t a verkafólkið á Blönd- uósi til auðsveipni og undirlænju- skapar við sig? Þér hljótið aft svara, að yður hafi ekki verið kunnugt um þetta. — Hafi yður verið kunnir mála- vextir i Blönduós-deilunni, og samt hallast á sveif með kúgurunum, þá eruð þér ö d r e tx g u r, þá eruð þór alls ekki þjóðhollur maður, jafnvel þó yður sé ant um, að kassar og tunnur réu íluttar ineð ísl skipi en ekki dönsku. Vtíiöi svar yðar aftur á móti á pams veg, að þetta hafi veiið yður Ijóst, þi missi eg einnig virðingu fyrir yður sem sannleikselskandi vísindamanni, og mun svo fleirum fara. Að siðustu þakka ég, fyiir hörd veikalýðsíélagsins „Baldur", fyiir þann mikla greiða, að þér biituð auglýsingu félagsíns urn verkbann- ið óbeðið og endurgjaldslaust, sam- dægurs og hún var fest upp; og tek ég það svo, að þór viljið greiða fyrir sign hinna kúguðu verkamanna á Blönduósi, þó yður yiði á að nefna þá menn óþjóð- hollar smásalir, sem næst á eltir stjó-n Eimskipafélagsins uiðu þess valdandi, að hið d mska skip, „D ottningin*, tók hór eitthvað dót, er e. t. v. hefði farið með „Biúaifoss“i, ef hann hefði ekki verið látinn sletta sér fram í Blönduósdeiluna. — Annais er mér hulin þjóðhollustan í sveltitilraunum kaupfélsgsins á Blönduósi. Sjáið þér hana? Ekki sé ég heldur, að slikar aðferðir, þó í deilu só, lýsi stó'ri sál. Viiðist yður það? Eg býst vaila við, að þér svarið þeim spU)DingUnr ját- andi, því það mundu engii gn t, nema e. t. v. einhveijar mjög óþjöðhollar smá-álir. Hatmibal Valdimarsson. Káð við fólktfwkknn sTeltanna. Flestir þeir, sem rT ímann“ less, munu hafa veitt þvi eftirtekt, að nálegn i hverju blaði eru fleiri eða færri jaiðir auuiýstar til kaups eða leigu. Sýnir þetta auglýsingafargan það berlega, að los mikið er & íbúum aveitanna, enda staðreynd, að fólk unir þar illa, siðau sveitirnar drógust svo langt aftur úr kaupstöðuuura með öll félagsleg þœg- iudi og menningarlega aðBtöðu. Síðast.a búnaðarþing, sem haldið var nú fyiir skemBtu i Reykjavik, hefir beldur enki getað lokað augunum fyrir binu ískyggilega fólksfaraldri úr sveit- unum. Eina ortökin, sem sú Bamkoma virðÍBt hafa komið auga á til fólksfækkunar sveitanna, er of hátt kaupgjald. Og ráðið til að stöðva Btrauminn til kaupstaðanna, felst i tillögu búnaðar- þingsins um að lækka verði kaup í sveitum um 3 0 p C t. að minnsta kosti. Er óskandi, að ekki rísi nú önnur vandræði af offjölgun fólks í sveitutn við þessa „viturlegu11 ráðstöfun Búnað- arþingsins ! !! Borgnrnlegt Iijónnbatid. Á Siglufiiði bafu nú kommúnista’ og íbaldsmenn I bœjarstjórn stofuað til bjúskapar sin á milli, og lagt allau fjaniiskap á hilluna. Það þótti athyglisvert, þegar Jónas lýsti því yfir í tímaritsgrem, fyrir all- löngu síðau, að þegar sócialistar væru að því koninir að ná meirihluta, þá myndi framsókn auðvitað -ameiiiust íbaldinu til varoar gegn þeim. Þessi spásögn Jónasar rættist i fyrsta sinn í vetur, þegar jafnaðarmenu náðu meirihluta i stjórn einkasölunnar. Eins og kunnugt er, stóð ekki á faðmlögum framsóknar og íbalds í það sinn, og strnx var gripið til þess fantabragðs við sjómenn og verkamenn að leysa upp Síidareinkasölu rikisius fyrir þessa einu ástæðu. „Skutli“ er ekki grunlaust um, að íhaldið og kommúnistar hafi lengi verið' leynilega trúlofuð, áður en pukurþeirra varð opinbert, og finnst honum þar1 prýðilega hæfa skel kjafti. Óskar blaðið því skötuhjúunum til v hamingju! i k j ö r d æ m a s kj p un! L a n ct' i ft e i t t Isjordæmi!

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.