Skutull

Árgangur

Skutull - 23.03.1932, Blaðsíða 4

Skutull - 23.03.1932, Blaðsíða 4
4 SKUTULL í ýmsar verzlunarvörur, tilheyrandi þrotabui Örnólfs Valdi- marsaonar, kaupmanns á Suðureyri, eamkvæmt vöruupptalDÍogu íóm- lega 49 þúsund króna virði, eru menn beðnir að gera tilboð innan 1. mai n. k. Lysthafendur enúi sór til undirritaðs skiftaráðanda, er gefur nánari upplýsingar. Skiftaráðandinn í ísafjarðarsýslu, 19. marz. 1932. O&cLiar Gislsison. UPPBOÐSAUGLÝSING. Eftir kröfu bæjarpjaldkera Isafjarðar og að undangengnu lög- taki 1 sept.—okt. f. á. verða ýmsir lausafjármunir, eigu nokkurra gjald- enda hér i bænum, boðnir upp og seldir á opmberu nppboði, er hahlið verður mánudaginn 4. april næstkomandi í gömlu sölubúð Hæðstakaupstaðarins við Aðalstræti, til lúkningar ógreiddum opinber- um gjöldum, verði þau eigi greidd fyrir uppboðsdag. Munir þeir, eem seija á, eru: verzlunarvömr svo setn fatnaður, silfurvörur svo sem beltispör, nælur skúfhólkar o. fl. innanstokksmunir, mótorbátur, geymsluskúrar, pressetmingar 0. fl Uppboðið byrjar kl. 10 f. h. Andvirði hins selda greiðist við hamarshögg, að viðbættum 3 pCt. innheimtulauuum. Bæjarfögetinn á ísafirði, 19. marz 1932. Oddur Gislason. AUGLÝSING. Eftirfarandi skip: 2/3 m/b. *Draupnir“ í. S. 485, 2/„ m/b. nHersir“ í. S. 490, m/b. „Súgandi'* í. S. 363, m/b. „Sæbjörn“ í. S. 373, m/b. „Híg“ í. S. 317 og m/b. „Lára“ í. 8. 423 með vól seglum og öðru tilheyrandi. eign þrotabús örnólfs Valdimarssonar, kanpmanns á Suðureyri eru til sölu. Lysthafendur snúi sér til undirritaðs skiftaráðanda, er gefur nánari upplýsingar. Tilboð sendist innan 1. april n, k. S'ittaráðandinn i Isafjarðarsýslu, 19. marz 1932. ODDUB GÍSLASON. Fnndarkiiltl kommnnista Síðastiiðinnlaugardagboðnðu komnDÚn- istar til almenns verk'ýðsfundar. Átti ])ar að rseða um neðanmálsgrein ur Verklýðsblaðinu, sem vadð hafði verið nafnið: Frumvarp Kommú- nistaflokks íslands um atvinnuleysis- tryggingar. Það er orðin föst venja bér hjá Alþjðuflokksfólki að bundsa alla fundi, sem kommúnÍ8tar boða til, og var svo eins i þotta sinn, nema hvað 10—16 manns, sein ekki voru kommúnistar, höfðu slceðst þangað af tilviljun Voru kommúnistar óvenju prúðir á fundinum og nefndu nú ekki svikara á nafn. Enda gátu þeír ekki á móti því borið, að barstta Alþýðnflokksins í trygginga- málunum hefði verið látlaus og harð- vítug og auk þess borið allverulegan árangur. Vildu kommúnistar í fyrstu fá fundarmenn til að samþykkja áskor- un á þingmenn ura að flytja grein Verklýðsblaðsins sem lagafrumvarp á Alþingi. Var þá upplýst, að llaraldur Guðinundsson væri að leggja fyrir þingið frv. til laga um atvinnuleysis- tryggingar. Tók þá Ingólfur Jónsson að margbreyta fyrstu tillögu sinni og varð hún að síðustu áskorvin á þing- meun Alþýðuflokkeins uru að gera eitt- hvað svipað og þeir væru uð gera í tryugingamálunum. Atkvæði með tillög- vlnni unðu 2 6 og virðÍBt því 1 sál hafa glatast síðan á aðalfundi Baldurs, þvi þá marði þó formannsefni kommúnista 2 7 atkvœði. Vllmandnr Jónsson. „Vesturland1* síðasfa segir frá þvi, að Vilmundur .Tónsson megi nú teljast pólitiskt da> ður, þar eð hann hafi nú fiutt þingsklyktunar- tillðgu um fækkun presta. Sé fregn þessi sönn, þá er ekki um að villast, að Vilmundur gengur mjög aftur í þinginu þessa dagana. Hefir Jóní Auðuni og ölbruggunarfélögum hans og Ólafi Thors, síldarmálahöfðingja, ekki þótt dœllegt við hann að fást. íslenzk glfma. Bolvikingar sýrdu islen/.ka glimu hér i Templarahúsinu á sunnudaginn var, og gerðu menn góðan róm að frammi- •töðu þeirra. Skfðakenaarlnn Torvo hólt fyrirlestur i Bíóhósinu k mánu- dagskvöld um skíðaiþróttina, og sýndi •kuggamyndir í sambandi við mál litt. B'fndi hann það mjög cindregið fvrir tilhojrendum sinum hvað eftir annað, að góður ikiðamaður mætti hvorki reykja sígarettur eða neyta áfengra drykája. Best að angiy»* f SKDTLI PrentswlOja Njarðar. ÁbyrgOarmftður: Finnur Jónston.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.