Skutull


Skutull - 01.04.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 01.04.1932, Blaðsíða 1
Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. &r. ísafjórður 1. apríl 1932 12 tbl. TTinxiralþxégð JLVpin.gÍBm _0_0-0— Nú eru liðnar fullar 6 vikur siöan Alþingi var ateíut saman, en ekkert þjóðnytjamál heíir þó ennþá Dá6 fullri afgrei&slu þingsins. Þessu veldur ekki fyist ©g fremst ódugna&ur þingmanna, heldur hin lögskipu&u vinnubrögð Alþingis, wm hér skulu htillega Bkýiö fyrir almenningi. Sé frumvaip t. d. lagt fyrir Neðri-deild, er þaft tekið a dagskrá til l. umræðu, á deildar- fundi, stefna þess og aðalefni rætt < g að því loknu jafnan vísað til 2. umræðu og nefndar. Þég«c máhð kemur úi ueitid, sem ott getui dregist. nokkuðj « á taka mahð t.j 2. umræðu, og er p.t efui frv. rætt 1 einstökum atii&um og búningur þess, Við 3. umræðu eru fram- komnar breytiiigatillögur ræddar, og hefír deildin þá að aflokmni peirri omræðu meðatkvæðagteiðslu afgreitt mahð til Ef'i-deildar. Aldrei mega líða minna en 3 sól- áihringar nnlli umtæðna, nema eéistök atkvæðagieiðsla leyfl, að malinu sé hraðað. Hið eama tekur nú við i Efri- deild. Hvett mál veiður þar að f.ira gegnum a. m. k. 3 umiæður með þriggja sólarhringa millibili. S*x umræðum yerður því hvert nnámál að ræta á Alþingi, á&ur on það sé afgreitt. En ekki er það saint altaf talið nóg. Verði breyting á frv. í Efri-delrd. er það sent til einnar umræðii (Þeirrar fjórðu) í Neðri-deild. Nú getur komið fyrir, að þar verði gerð breyting á frv., o< fer það þá ð ný til Kfri-deildar til umraðu. í-'é þar einhverju haggað í fruní- vaip'nu me8 áoiðcum breytingum, þó ekki eé nema eitt oið, verða bá&ar bingdeildir að ganga á sam- oiginlegan fund (fund J sameinuðu pingi) og er þar.loks enginn kostur b-yt-rtga lergur. Ve>8ur máli8 þar því annað hvort fellt eða samþykkt. Umræ&ui ems ruala á Aiþ ngi geta því oiftir' 9 t » 1 s i n s , en aldrei fæm en 6. og eru þau mál fa, sem fagua mega sliltum byr. Það er ekki að undra, þó sila- lega gangi og seint að afgreiða mál svo hundruðum skiftir með slíku lögskipuðu vafuingakeifl í máls- meðfeið. Gagnum þennan hreins- unareld verður því frv. um geldingar hestaog nauta og frv. um að veita Þórði Capracussyni vélstjórarétt- indi, og Öll onnur einlöid smámal ð fara, þó sýnast mæiti, að þing- inena hefðu uægan þroska til að afgreiða þau við eina umræðu, ef slikt væri leyft a& lógum. Menn hafa undrast, að vitflrringar skuli láta hafa sig til að bera altaf sama sandinn, en þingmenn hnoð- ast möglunarlitið með hömu málin löngum og löngurr. Geguir meiii fur&u að þingmenn skuli ekki, allir sem einn maður, risa gegn sliku tosaakerfl — slikum vitfirr- ingavinnubiögðum, sem þeim er skipað að beita á Alþingi. Jafnaðarmenn vilja ekki una þeBsu lengur. Þeir vilja. gera þingið að einni málstofu, eu með því væri beata bótin á þessu raðin. — Þeir vilja ekki eyða fó þj iðaiinnar í að velta auðsæjum úrJausnarefn- um fyrir tér 9 sinnum í ar og e. t. v. aftur 9 sinnum að ári, enda er það í litlu samræmi við alt sparnaðarstaglið, þar sem daglegur þingkostnaour er hatt i þnðja þúsund któnur. Er binum fiokkunum svo mikil alvara með sparnaðaital sitt, að þeir vilji gera þingið að einni mál- stofu? Þeiirar spmningar fpyija nú kjósendur .þúsundum saman og heimta svar i verki. Yerklýðsmál. - 0— j, VerklýösfM»|f Uohins;iivíkor varar utauhéraðsiólk viö að leita at- vinnu i Boluogayík á komandi voii 0(» sumii, þar eð verklýðsté- lagsfólk eigi samkv. samniniiuiu við atvinnurekendur að sitja tyrir vinnu, og mjög óvint um," hvort atvinna veiði fullnægjaudi lyiir héiaðsbúa. S;ómemi ogr kanpsjaldlJ. Mjög hefir þvi verið haldið & lofti, að sjómenn teidu kaup^jild verkfilö k< vera of h tt, Eri þesar sílt-k p feo'ii a B >)"tivavík uú tyiir p;isk;-m.i neituðu sjónetiu þHV að nlita lagmaikíí tsaupi. xta verklý^- félagsins í saltvinnunni, og heimt- uðu hærra kaup! í Huif»ilal standa nú yflr samningaumleitanir milh atvinnure.kenda og verkalý^s- trlagsins um kaup^jald fyrir næsta ar. Kiup karla er þar 90 aurar 1 dtnvinnu. — Vilja felagsmenn f.i séstakan ungiiugataxta og andvirði afla greitt halfsmánaðarle^a samkv. braðabyrgðauppgjörj i hverfc sinii. Samkomulag var ekki komið a, þegar blaðið fór í pruntun. Frá ratreksfliðl. Vetklýðsfélagi& a P .t'eksflrði hefir oiðið að gnpa nl pess að reka fjóra af. sprengimönnum frá i vetur. Eru þeir þessii: Ilermanii Helgason, Friðþjófur Þorsteinsson, . Kiistján HilldórBcoii, Þórarinn } jiinasoa. Sá sið sttaldi fær þó að ganga að allri vinnu jafnt féiagsmonnuiii, vegna þess, að hann er f»tækur fjölskyldumaður. — Ólafur Jóhann- essoo hefir halmð vel samning- ana.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.