Skutull

Árgangur

Skutull - 01.04.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 01.04.1932, Blaðsíða 1
SKUTULL Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ínafjörftur 1 apríl 1932 12 tbl. TJÍjan'u.brogd iLlþingis. -0—0-0— Yerklýðsmál. - 0 — Nú eru liftnar fullar 6 vikur siftan Alþingi var stefnt saman, en ekkert þjóftnvtjaraál hefir þó ennþá naft fullri afgreiftslu þingsins. Þssbu veldur ekki fyist ©g fremst ódugnaftur þingmanna, heldur hin lögskipuftu vinnubrögft Alþingis, ■em hér skulu htillega skýift fyrir almenningi. Sé frumvaip t. d. lagt fyrir Neftri-deild, er þ;<ft tekift a dagskrá til 1. umrstftu, á deildar- fundi, stefna þess og aftalefni rætt < g aft því loknu jafnan visaft til 2. umræftu og nefodir. Þeg.<<' málift kemur úr neiud, sem oít getui dregist nokkuft n á taka mahft til 2. umræðu, og er pa efui frv. rætt 1 einstökum atiiðum og búningur þess, Yift 3. umræftu eru íram- komnar breytingatillögur ræddar, og hefir deildin þá aft aflokmni þeirti omræftu meft atkvæöagieiöslu afgreitt mahft til Ef<i-deildar. Aldiei mega lífta minna en 3 sól- aihringar milli umiæftna, nema séistök atkvæftagreiftsla leyö, aft xnalinu sé hraftaft. Hift eama tekur hú vift i Efn- deild. Hveit mál veiftur þar aft fara gegnum a. m. k. 3 umiæftur meft þnggja sólarhringa milhbili. Sex umræðum verftur þvi hvert sniámál aft sæta á Alþingi, áftur en þaft sé afgreitt. En ekki er þaft samt altaf talift nóg. Yerfti breyting á frv. í Efri-deild, «r þaft sent til einnar umiæftu (þeirrar fjórftu) i Neftri-deild. Nú getur komift fyrir, aft þar verfti gerft breyting á frv., og fer þaft þá á ný til Kfri-deildar til umræfcil. té þar einhverju haggaft i frum- vaip'nu meft áoiftcum breytingum, þó ekki sé nema eitt oið, verfta báftar þingdeildir aft ganga á sam- eiginlegan fund (fund J sameinuftu þingi) og er þar. loks enginn kostur b • yt’nga lergu^. Ve»ður málift þar þvf annaft hvort. fellt efta samþykkt. Umræftur etns n als a Aiþ ngi geta þvi oiftift 9 t » 1 s i n s , en aldrei fæm en 6. og eru þau mál fa, sem fagua mega shkum byr. Þaft er ekki aft undra, þó sila- lega gangi og seint aft afgreifta mál svo hundruftum skiftir meft slíku lögskipuftu vafningakerfi í máls- meftferft. Gagnum þennan hreins- unareld veiftur því frv. um geldingar hestaog nauta og frv. um aft veita Þórfti Caprac ussyui vélstjórarétt- indi, og öll önnur einlö.d smamal 6 fara, þó sýnast mæiti, aft þmg- menn hefftu nægan þroska til aft afgreifta þau vift eina umræftu, ef slikt væri leyft aft lógum. Menn hafa undrast, aft vitfirringar skuli lata hafa sig til að bera altaf sama sandinn, en þingmenn bnoft- ast möglunarhtift meft sömu málin löugum og lönguir. Gegnir meiii fuiftu aft þingmenn skuli ekki, aliir sem eiun maftur, rísa gegn sliku tossakerfi — slikum vitfirr- ingavinnubiögftum, sem þeim er skipaft aft beita á Alþingi. Jafnaftarmenn vilja ekki una þessu lengur. Þeir vilja gera þingift aft einni málstofu, eu meft þvi væri beata bótin á þessu raftin. — Þeir vilja ekki eyða fé (ji&aiinnar í aft velta auðsæjum úrlausnarefn- um fyrir tér 9 sinnum í ar og e. t. v. aftur 9 sinnum aft ári, enda er þaft í litlu samiæmi vift alt spainaftarstaghft, þar sem daglegur þingkostnaftur er hatt á þuftja þúsund k'ónur. Er hinum flokkunum svo mikil alvara meft sparnaöaital sitt, aft þeir vilji gera þingift aft einni mál- stofu? Þeirrar spmningar tpyija nú kjósendur þúsundum saman og heimta svar í vorki. Verklýösfiítsir ItolaugHvíkar varar utauhéraftsiólk vift aft leita at- vinnu i Boiungavik á komandi voti og sumii, þar eft verkiýösié- lagsfólk eigi samkv. samninguia viö atvinnurekendur aft sitja tyrir vinnu, og tnjög óvist um,' hvort atvinna veifti fullnægjaudi lyiir héiaftsbúa. SJÓmenn og kanpgjaldlð. Mjög hefir þvi verift haldíft á lofu, nft sjómenn teidu kaupjild verkslö k< vera of h tt. Eo þeuar sijt-k p i;o'n h B <)"iaavík uúfyiir piskan; oeituftu sjó uenu þor hft tilita I i ui .< ks KKUpi xta verkiýfts- félagains i saltvinnunui, og hemit- uftu hærra kaup! í Iluffhdnl standii nú yflr samningaumleitanir milh atvinnurekenda og verkalýfts- trlagsin8 uin kaupyjald fyrir næsta ar. Kiup karla ei þar 90 aurar 1 d<gvinnu. — Vilja felagsmenn f.i sé stakan ungliugataxti og andvnfti afla greitt halfsmánaftarlega samkv. braftabyrg&auppgjöri i hvert siun. Sainkomulag var ekki komift a, pegar bla&ift fór í prent.un. Frá Putreksfliðl. Yerblýftsfélagift a P.Þeksflrfti hefir oiftift aft gripa ul þess að reka fjóra af, sprengimönnum fra i vetur. Eru þeir þessii: Hermánn Helgason, Kriftþjófur Þorsteinason, Kústjan Htlldórsson, Þórarinn J jamasoa. Sá 8ift sttaldi fœr þó aft ganga aft allri vinnu jafnt. féiagsmfttinum, vegna þess, að haiih er f.tækur fjölskyldumaftur. — Ólafur Jóhann- esson hyfir halmð vel samning- ana.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.