Skutull

Árgangur

Skutull - 01.04.1932, Blaðsíða 2

Skutull - 01.04.1932, Blaðsíða 2
SKDTULL 2 Tap eða gróði af verkfallinu i vor. —o— í eiða9ta tbl. nVesturlandu8 rit- ar Jón E. Ólafsson um verkfallið. sl. vor. Kveðst hann hafa, á9amt tveim dætrum sinum, unnið hjá Hálfdáni i Búð að fiskverkun. Heiknast Jóni þessum svo til, að hann hafi tapað 600 krónum við þessi vandræða „eftirköst*1, er hann telur, að verklýðssamtök- in verði að sneiða hjá, eigi þau að teljast „góð“. Af þvi líkt er ástatt bjá mér, hvað vinnuafl snertir, þá ætla ég til fróðleiks að gera samanburð á þvi, hvernig áhrif verkfallsins komu fram i kaupi mins fólks. Við erum þrjú vinnandi á heim- ilinu — einn karlmaður og tveir kvenmenn. Mér reiknast svo til, að vinDa okkar haíi á engan hátt rýrnað, hvað vinnutima anertir, vegna verkfallsins. Vinna okkar varð ekki minni en árið .áður, og út Htur fyrir, að hún verði ekki meiri i ár, þó engu verkfalij sé, eða hafi verið til að dreiía. Astæðurnar fyrir þvi 'eru m. Fiskuriun þornaði ekki, meðau hann var ekki breiddur (þó veðr- ið væri gott.) Hann lá líka óþveginn, meðan ekki var snert á honum til þvottar. Vinnu þess- ari var því frestað, en hún tap- aðist ekki. Vörurnar, sem koma áttu hingað með „Esju“, en fóru fram hjá, komu aftur með „Súð- inni“, svo ekki tapaðist vinnan við þær. — Svona mætti telja áfram. Útreikningur Jóns þessa um vinnutap, styðst því ekki við nein rök. Og blutir ejómanna minnkuðu ekki á nokkurn hátt, þvf öll sú vinna, er miðaði að þvi að koma biautum fiski i land, og ná salti i hann, var leyfð. Það sem vannst, var i fyrsta lagi það, að ákvörðunarréttúrinn um kaupið var i höndum verk- lýðsfélagsins, eins og vera ber, en apaðist ekki til atvinnurekenda. annan stað hækkaði dagkaup karla og kvenna um 10 aura á kl.st. Vinnustundir minar yfir árið urðu 2555. Varð þvi kaup mitt með 1.20 kr. kaupi 30GG 00 en hefði orðið með 1.10 kr. kaupi 2810 50 Beinn gróði minn á-------------- verkfallinu þvi 255 50 eða 10 áurar á hveija klukku- stund. Nú mun það vera svo, þvl er nú ver, að fæstir munu hafa náð þessum vinnustundafjölda, og er kaup þeirra þá þeim mun lægra. Sýnir það betur en annað, hve nauðsynlegt var að fá þessa litlu - hækkun. Vinnustundir konunnar urðu 1441, er gerðu með 85 aura kaupi kr. 1224 85 en hefðu gert með 75 aurum kr. 1080 75 Gróðinn þvi „ 144 10 Kaup dótturinnar|,var það sama, þó ekki feæmi það heimilinu til góða, sem kemur vitanlega ekki roálinu við. Samkvæmt þessu er beinn hagnaður okkar þriggja af verkfallinu yfir árið: Kaupmismunur minn kr. 255 50 „ konu „ 144 10 „ dóttur „ 144 10 Alls kr. 643 70 Nú kemur annað til greina, sem Jón hefur ekki tekið með i reikninginn. — Atvinnurekendur sögðu samningnum upp, og vildu fá hann lækkaðan, en fyrir raátt samtakanna stendur hann óbreytt- ur enn næsta ár. Engom, sem til þekkir, blandast hugur um, að hór eru áhrif verkfallsins að koma fram. Hefðu atvinnurekendur átt sigri að hrósa eftir verkfallið i fyrra, hefðu þeir að sjálfsögðu Iagt út i verkfall á ný i vön um annan sigur. Hér hefur þvl verið um stærri sigur að ræða. en verkamenn i fyrstu gátu gert sér Ijóst. Verkfallið liefur ekki ein- ungis komið þvi til leiðar, að kaup hsókkaði það ár, heldur erú áhrifin einnig þau, að átvinnú- rekendur ganga að tilboði verk- lýðsfélagsins nú, þrátt fyrir gerða kauplækkunarkröfu Óhætt mun að fullyrða, að fenginni reynslu i þeim éfnum, að verklýðsfélagsfólk hefði staðið einhuga gegn hvers- konar kauplækkunarkröfum, enda mælir öll sanngirni á þá leið. Hinsvegar er það lika vist, áð þó kaupið hefði ekki verið nema Æfljnffs Reiaalda pósts og nflsifenr •Imeot. Oft héf ég ergt mig yfir þvi, hve fátt við íalendingar eigum af æfisögum frá seinni öldum. ís- leq.dingasögurnar og Sturlanga eru okkur ótæmandi og ómetanleg uppapretta til þekkingar á dag- legu lifi, siðpm ■og húgsunarhætti feðra okkar á* fyrstu öldunum eftir að landið bygðist, en úr þvi ér að fáu að hallá sér fyrir þá, 'sem kynnast vilja alþýðumenn- ingu, siðum, daglegu máli og viðhorfi almennings til andlegra og verklegra vandamála. Æfisaga Jóns Sreingrimssonar er að sumu leyti góð sem alþýðleg heimild um lif manna og hugsunarhátt á 18. öld, og hún lýsir snildarlega höfundinum og ýinsum, er hann hefir saman við að sælda. Prá 19. öldinni er saga Sigurðar Ingjalds- sonar langveigamesta æfisagan — kr. 1.10 nú, þá hefðu atvinnurek- endur eigi að síðu' farið fram á ka plækkun, eins og sakir standa. Og kauphækkun hefði ekki feng- isfc nú (þó kaupið hefði verið kr., 1.10), nerna með harðvitugu verk- falli. Af framansögðu er Ijóst, að kauphækkun sú, á árinu 1931, að upphæð kr. 643.70, er vannsts fyrir verkfallið til okkar þriggja, endurtekur sig aftur i ár að óbréyttum vinnustundafjölda, þann- ig að á þessum tveimur árum höfum við grætt á annað þúsund krónur vegná verkfal'sins. Upp- hæð þessi hækkar eða lækkar að ejálfsögðu með hækkun éða lækk- un vinnustundanna. Enginn er kominn til með að segja nemá áhrif verkfallsins komi einnig i Ijós við næsta samninga, þannig að atvinnurekondur sneiði hjá kaupdeilu vegna fenginnar reynzlu. óbeini hagnaðurinn er þvi ó- métanlegur. Hér skýtur þvl nokkuð skökku við. í stað taps kemur beinn 0g óbeinn hagnaður og ákvörðunarrétturinn i hendur vinnaseljenða) en það verður hvorugt metið til peninga* VcrMýðtfélagi.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.