Skutull

Árgangur

Skutull - 01.04.1932, Blaðsíða 4

Skutull - 01.04.1932, Blaðsíða 4
4 S K U T U L L Sagt er mér, að reynt liafi yerið að koma vitinu fyrir þessa afvegaleiddu iþróttamenn, en sú viðleitni Lafi verið goldin hávœrum hœðnishlátri. Flestir þekkja söguna um Molbúana, sem gleymdu eð setja gluggaua á húsið sitt. Sagan segir, að þeir hafi unað myrkrinu illa, og reynt að bæta úr á ýmsan hát.t. — En ipróttamennirnir á Þingeyri virðast una miðaldamyrkiinu vel — Þeir gera hróp að þoim mönn- um, sem flytja vilja birtu í kofann. — Það gerðu þó Molbúarnir ekki. G. A. Mnnnnlætl Flugrit kommúnist.a hér f bæ, segir nú árangur baráttu þeirra 19. marz vera farinii að koma i ljóp, þar Bem þing- menn Alþýðuflokksins flytji frumvarp nm almennar tryggingar, þar á meðal atvinnuley8istryggingar. Fer kommúnistum hér eins og strákn- um, sem h'jóp til og hékk aftaní bil á fullri ferð, og sagði svo roeginn við félaga sína: „Sáuð þið, hvað ég ftti skarpt á hann? En sú rosaferð, sem hann fékk!“ Það vantar ekiti montið og mannalæt- in hjá Konunúuistum fremur eu hjá srráknum. Þann 19. inarz var kommúnistum vel Ijóst, að jafnaðarmenn væru að leggja tryggingafrumvörp fyrir þingið — og tvö til trjú seinustu ár hefir Ilaraldur Guðmundsson starfað að undirbúningi frumvarpa um almennar tryggingnr. — Menn sjá þvi, að hér hafa kommúniatar ýt.t svo skarpt á hægfara jafnaðarmenn þann 19. mnrz, að það hefir verkað nokkur ár aftur i timann. — Mtklir menn emm við Hróifur niinn !!! Aðalfund he’dar Finkideild Isafjarðar uriið vikudaginn 6. apríl i kaffistofu tampiara Furidurinn bytjar kl. 8 6. o. Fundarefni: 1. Lagðir fram reikni det d arinnar. 2. Kosin etjórn. 3. Erindi frá etjórn fjórðungs- eambandsins. 4. öonur mál sem upp kunna að verða boiin EIRÍKUR EINARSSON Prcntsmifljíi N’jarðar. ÁbjTgðarinaöur; i inuur Júnston. ----------------- m i a Best Í I viðbitið er 'Sólar-smj orlílsið. Það getið þér ávalt fengið nýtt af strokkn- um. munið því að biðja ávalt um það. ^BaiS3a3Kiga3g-2SBKgaBS3&5Sgg3Kag8&ggr3sggggKgro5asgaseasiaisa!a@i lýsing. í ýmsar verzlunarvörur, tilheyrandi þrotabúi örnólfa Valdi- rnarssonar, kaupmanns á Suðureyri, samkvæmt vöruupptalniugu rum- lega 49 þúsund króna virði, eru menn beðnir að gera tilboð innan 1. mai n. k. Lysthafendur snúi sór til undirritaðs skiftaráðanda, er gefur nánari upplýsirjgar. Skiftaráðaodinn í ísafjarðarsýslu, 19. marz. 1932. Oddu.r Gislason. ISLENSKA VXICiLIT. Ég hefi nú til sölu frá ullarverksmiðjunni „Framtiðin** Reykjavik al-íslenzkar prjónavörur t. d.: / K & ‘Ö’ fO £ / ‘S’ ^ * ^ e> .v <* xí > 5 f . •t ❖ O- 'v* \° / > V Aths. „Framtiðin“ er eina verksm. hér á landi, er framb iðit þessar vörur úr bestu ullartegundum, sem hægt er að fá. Munið eftir islenzku vikunni! Sireinbj, Kristjá.rxsson. S k r á um niðurjöfnun aukaútsvara í ísafjarðarkaupstað árið 1932 Hggut frammi almenDÍnvi tii sýnis á bæjarskrifstofunni frá 31. marz til 13] april n. k , að báðum döþum meðtöldum. Kærur út af skránni, stilaðar til niðurjöfnunarnefndar, skula komnar i hendur formanni liennar i slðasta lagi kl. 6 e. h. 13. apr. n. k. Bæjarstjórinn á íaafirði, 30, raarz 1982 Ingölfur Jönseon.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.