Skutull


Skutull - 08.04.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 08.04.1932, Blaðsíða 1
SKUi'ULL Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ÁT. ísafjöröur 8 ^príl 1932 1«. tbl. og áfexigisflóð. —0-0 Allir vita, að fjárhagur likisins er hvergi nærri glæsilegur, sem etendur, og að verz'uDarjöfnuðuv seinustu ára heíir verið oss afar óhagstæður. Fjárupphæðir þær, sein flutst hafa út úr landinu fyrir erlendar vörur, nema iniljónum ktöna um- fram þær uppbæðir, sem vér höf- xxm fengið inn í laDdið fyrir ut- .fluttar vörur á seinasta ári; og er útkorna tveggja undanfarinna ára iitlu betri i þsssu efui . Af ofan- greindum ástæðuin vaf Rripið til þess að hefta innflutning nijn margra útlendra vöiuteguiida jafnvel brýnustu uauðs-ynjavara — á seioasta hausti, og hefir þjóðin tekið þessari neyðarráð- ntöfun vel eftir atvikum. Þó heyrðist strax megn óánætja með, ad vín og tóbak skyldi hvorugt vera meðal hinna bönnuð'u vara. Á þingmálafundum i haust býndu kjósendur viða hug sinn á að losna við spánarvíniu með þvi að samþykkja og senda áskoranir til Alþingis um samningatilraunir ¦"ið Spán um vöruviðskifti í stað >ina. — Það fær engan byr á Aiþingi. A fyrstu árum spánarvinanna drifu til þingsins óskir kjósenda i "kaupstöðum landsins um að vera iausir við að hafa vínsölu hjá sér, eu þeim oskum var svarað með vinsölabúðum. Bæð fyr og siðar befir Alþingi kúgað þjóðina til eiturdrykkjunn- nr, og kastar þó fyrst tólfunum um tilraunir þess i þá átt á yiir- standandi þingi. Gengur þar fremstur i flokki þingmaður Norður-ít-firðinga, Jón Auðunn sem virðist nu, eftir margra ára aðgerðarleysi a Al- þingi, hafa komi*t að þeirri niður- 'btcðu, i.o betra té þó ilit að gera -0- en ekkert. Það er heldur ekki i fyrsta skiftið, sem þessarar lífs- skoðunar verður vart hjá honum. — Hann notaði tækifærið á þing- inu 1930 til þess að greiða at- kvæði roóti þvi, að áfengisbáðun- um yiði iokað, meðan á Alþing- ísbátíðinni stæði. Og á sama þingi greiddi hann lika atkvæði gegn ýmsum nauðsynlegum breyt- ingum á áfengislöggjöhnni, svo sem þvi að svifta lögreglustjóra ieyfi til að , veita undanþágu um vinveitingar. — Þarna slóst þing- maður Norður-ísfirðinga í hóp með forföllnum drykkjumönnum á þingi eins og Hákoni i Haga, Einari á Geldingalæk, Benedikt SVeinssyni og Gunnari á Selalæk, sem ailir hafa nú íengið lausn i nað frá þjöðfulltiúa-störfum. At- burðir seiuustu vikna á Aiþmgi hafa eýnt, að i slíku stóði póii- tiskra afsláttarklára átti Jón Auð- unn heima. Menn i-já iiú, pó Lokkuð sé um seinan, að liumi hefði átt að fara sömu leiðina og hinir féiagar hans við seinustu kosningar. Með þvi hefði bæði hann ejaltur og Alþingi losuað við þann smanarblett, sem nú verður ekki af þveginn i bráð, fyiir tilverknað Jóns og uokk- urra annara. Það er öllum kuunugt, að Jón Auðunn flutti um dagiun frv. um að leyfa skyJdi biuggun á sterk- áfengu öli, svo tryg^t væii, að börnin gætu læit iistina þi að drekka áfengi. Spanarvinin eru til fyrir unglinga og kvoufólk, en svo fionst Joni karlmennina vanta sÍDn skerf. Til þess að bæta úr þeirri vöntun, gerist hann aðalflutningsraaður að frumvarpi um að leyfa inoflutn- ing allra sterkra v i n a , hveiju nafni 9ein nefn- Verkíýðsmál. 0 — Verklyðsfélagið í Hnifttdal hefir mi aamið við atvinnurek- endur um sama kaup og greitt var i fyrra. Þö hefir félagið feng- ið nokkiar réttarbætur inn á samninginn, sem ekki hafa áður fengist. Til dæmis er nú ákveðinn taxti fyrir unglinga, vikuleg kaupgreiðsia til verkafólks á landi og hálfsmánaðarleg greiðsla út á al'U sjómanna samkvæmt biáða- byrgðauppgjöri í hvert sinn. Þetta eru alt mikilverð, atriðj, einkum hið siðasttalda. Alþýðnfræðslnn. Munið eftif fyriri Hagalíns i kvuid. i <í ðmundar ast. í frv. er það tekið fram, að öll kauptún með 300 íbúa og þar yfir sknli f á að setja á stofn viosölur hjá sér. — Annaðhvort er Jóu gersneyddur allri velsæm- istilfinningu, eða hann er fullur löngunar til að sraana templara, þegar hann setur það iun í frumvarpið, að Stórstuka íslands skuli fá nokkuð af arði á ¦ fengissölannar til bindiudisstarf- s e m i!! — Þetta er s ik ósvifni, að templarar eru litlir karlar, ef þeir launa hana engu. Til þess svo að auglýsa það fyrir heim- inum, að nú sé ísland ekkt leng- ur svo pokalegt, að vera bann- land, leggur Jón Qg félagar hana til, að lög þessi verði prentuð á dönsku, þýsku, ensku og frönsku auk islenzku. Hvað segir þjóðin við slíkurn kreppuráðstöfunum fulltrúa siona. Eru Norður-ítfirðingar ekki hreiknir af hetjunni i i-æti Jóns Sigur*ssonar og Skáh Thor- oddsen 'í

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.