Skutull


Skutull - 15.04.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 15.04.1932, Blaðsíða 1
Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjöröur 15. apríl 1932. 14. tbl. Alþfðatrygginoar. —0- Það er eftirtektarvert um is- ler.zka löggjöf, að a riæstum livaða sviði hennar sem er, rekum vér oss á umbygpju löggjafanna íyrir hverskonar fáoýti, árum. og áratugum éður en lög eru sett til eflingar andlegri og likamlegri velferð og þroska þjóðfélags-þegn- anna. Ekki bregður út af þessu í tryggingarrnálunum. Fasteignir og lausafé er yfirleitt tryggt bér eins og bjá öðrum þjóðurn. Hús og Kkip eru tryggð gegn eldsvoða og sætjóni, búpeningur gegn felli, "^örur og básbúnaður gegn bvers konar grandi, en aðalverðmæti — já, einaverð- mæti alþýðunnar: Ntar í s.or kan, er ótryggð látin. Menn halda e. t. v. að velmeg- un sé svo almenn meðal þessarar þjóðar, að þess gerist engin þörf að tryggja alþýðu manna. Ef nokkrir eru svo einfaldir að bafa Jagt trúnað á prédikanir ihalds- manna um, að bér þekkist engin fátækt, er gott fyrir þá hina sömú »ð setja þekkingu i siað truar. Oiækar skýrslur sýna, að tæpar 6000 manns á öllu landinu, eða t-i'u 12 °/0 af framfærendum, eiga svo miklar eignir, að skattskyld- ar sóú til eignaskatts, þ. e. B000 krónur. Hinir allir, eða 88 °/o eiga minna, og flestir engar «ignir, eða nær ensar — nema ttarfsorkuna, getuna til að vinna. Hún er eina verðmæti alþýðunn- ar. En komi ,það fyrir, að hún glatitt, eða verði óseljanleg, er afkoma binna vinnandi maana og .skylduliðs þeirra i voða. Að yidu ^mælir st|c>rnarskráin svq.fyrir, að hver sá;.aem eigi, sé fær um að•'sjá fyrir se'.r og sinum, skuli eiga r ó tt á 6æmileg- wtQ framfærslueyri. En ¦milli þess- ara fyiirheitnu gæ^a stjórnarskrár- innar og öreiganna befir verið kyntir eldar er sjukir menn, ör- kumia, örvasa og eignalausir hafa orðið að vaða. — Sveitaflutning- ur og réttindamissir hefir verið og er enn notað til þess að fæla snauða menn i lengstu lög frá þvi að krefjast þess réttar, sem þeim þó ber samkvæmt stjornar- skTa ríkisins. — Og þegar yfir eldinn er komið, er hjálpin svo veitt sem ölmusugjöf og náðar- brauð. Það er ekki þyngsta byrði verkalýðsins að strita frá morgni til kvölds, dag eftir dag og ár eftir ár heila mannsæfi, heldur ö r y g g i sleysið. — kvíðinn . fyrir komandi degi — meðvitundin um það, að hvað sem út af beri: slys, veikindi, atvinnuleysi, 'örkuml eða.elli, þá verði allar bjargir bannaðar aðrar en afarkostir bónbjarganna. Þessi byrði leggst ofan á hið daglega strit og á vissulega mestan þátt- inn i að láina starfsþrótt og lifs- gleði verkalýðsins. Allar menningarþjóðir,-að einni undantekinni — ísleodingum — hafa sett hjá sér víðtæka löggjöf úm alþýðutryggingar og opinbera forsjá. Fátækralöggjöf vor er óraenningarstimpill á þessari þjóð, þvi svo rík áhersla er lögð á þessi mál meðal. siðmenntra þjóða, að menning þeirra er mæld á þann kvarða, hve langt sé komið tryggingamálum alþýðu, og það talinn órækasti menningarvottur, að þær séu sem viðtækastar og fullkomnastar. Eru þe'ss engin dæmi, að þjóð, sem sett hefir lög um almehnar alþýðutryp °iagar, hafi aftur fellt slika löggjöf niður. Frændþjöð vor, Danir, verja árlega 16B miljónum og 700 þus- undum krona til aiþýðutryggingár, én í hlutfalli við fólksfjölda er það sama; og við legðum 8 miljönir til þeirra mála hjá okkur. í .Englandi og Þýzkalandj eru Yerklýðsmál. -0- Blendnósðeilan. Henni er nú lokið. Voru samn- ingar undirskrifaðir i gær. Verka- menn buðu i byrjun B pCt. lækk- un, ef samkomulag gæti þá náðst, en kaupféiagið heimtaði. 1B pCt. lækkun. Gekk kaupfólagið ná að tilboði verkamanna. Þá hafa kaupfélagsmenn setið fyrir við sláturhúsvinnu og oft lika við skipavinnu en nu skal verklýðsfé- lagið altaf hafa forgang handa 10 mönnum og fyrir helming þeirra, sem umfram þá tölu eru við vinnu. Kaupgjald er þvi nu á Blönduósi 9B aurar í dagvinnu og 1.20 kr. i eftirvinnu. framlög til þessara mála þó enn hærri á ib'ua hvern, i Frakklandi og Svíþjóð svipuð, en að eins litlu lægri i Noregi. Búast ,ma við, að sumum of- bjóði þessar upphæðir, og fullyrði, að oss lslendingum séu slikar fjárhagslegar byrðar ofurefli, ekki sÍ9t á slíkum kreppu-timum og nú eru. En ef rétt er athugað, er hór um engan, eða nær engan viðbótarkostnað að ræða við þann, 8em nú er borinn. Þvi atviunu- leysingjar, sjíiklingar, öryrkjar og ¦óvinnufær gamalmenni eru nú framfærðir ýmist af vandafólki, sveitar- og bæjarfólögum eða lifa á beinum eða óbeinum bónbjörg- um. Og það gerist áuðvitað ekki kostnaðarlaust. Munurinn er ein- ungis «á, að með tryggiogalög- gjöf eru settar ákveðnar reglur um, hvernig kostnaðiuum skuli skift niðhr, og þeim, sem styrkja njóta, veittur réttur til ákveðinu- ar upphæða, i stað þess að nfi >V eru þeir veittir með óteúl-ogu'sta- " afarkostum sem ölmasa tilgu-:tuk-v amanna.-' '¦¦'¦• , • '• -_.'"" '¦¦' '**## J ,.;;•.'..(Mcua).' *•¦•':

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.