Skutull

Árgangur

Skutull - 15.04.1932, Blaðsíða 2

Skutull - 15.04.1932, Blaðsíða 2
2 SRUTUL L Sleifarlagið á Yinnubrögðum A)þingis, —0-0—0— Um þa9 verSur aldrei o! mikið rætt og skrifað, meðan ekki er úr bætt, að löggjafarsamkoma vor Ialendioga ekuli láta sér vel lika þau laug8amlega áreltu vinnubrögð, sem hún hefir nú. — Stakkur sá, eem Alþingi var ekorinn 1874, er orðinn alt of þröngur, og er eigi vansalau9t fyrir þingmenn að hafa unað við hann evo lengi. — Það, eera þetta þing þarf að gjöra er fyret og fremat að gjöra landið að einu kjör- d æ m i , svo áhrif hvers kjós- anda á stjórnarskipun landsins verði jöfn, hvar sem er á land- inu. í öðru lagi að gjöra þingið að einni málstofu, þar sem allir þingmenn geta heyrt og rætt málin samtimis, i etað þess, sem nú eru þau hrakin rnilli deilda, og svo oftsinnis feld enir mikið og kostnaðarsamt mál- þóf. Annað, sem við það vinnst að gjöra þingið að einni málstofu, er t í m i n n. — Þingið getur „Illa dreymir drenginn minn...." í siðasta marz-blaði nVestur- land“s er greinarkorn með fyrir- sögninni „Draumuru; mun þessi lifcilsverða ritsmið eiga að vera áráa á manngildi Hannibals Valdi marssonar, en i þá átt mun hún engu orka meðal þeirra, sem þekkja hann. Með þvi nú að greinarhöf. telur sig hafa dreymt þessa lokleysu, bá langar mig fcil að sýna honum, hvað mér virðist þetta rugl hans mundu þýða, og læt ég mig lifclu skifta, hvorfc honum líkar ráðningin betur eða ver. — Það er þá fyrsfc, að hann þykisfc ganga til sævar. — Gæfci það stafað af þvi, að höf. hafi verið að hugsa um ölfrumvarp Jóns Auðuns & Co., þegar hann pofnaði. — Ea þar, sem hann heldur sig kominn i Vafcosdal — merkir daglegt svaml bans á hundavaði yfir blekkollu Vesfcur- Jand'). — Tunglskinið, sem hann sá, táknar urðarrnáaa ihaldsins, er með þvi afgreitfc hvert mál með mest 3 umræðum i sfcað 9 oft og og tíðum, með núverandi fyrir- komulagi. Ættu smámál eða smá- vægilegar breytingar jafnvel ekki að þurfa nema 1 umræðu. Þessar sanngjörnu, viðsýnu og sjálfsögðu kröfur allra réttsýnna kjósenda ættu ekki að þurfa að verða úti fyrir vanþroska meiri- hluta þingmanna. Sá kostnaður, sem við samein- ingu málstofanna sparast, mundi nema of fjár, þar eð málin gæfcu gengið margfalt hraðar gegn um þingið, án þess að biða nokkurn hnekki við það. — Þá ætti þetfca að vera fjármála-sfcjórn landsins kappsmál i stað þess að vilja bæfca nýjum tollum og skött- um á þjóðina, og halda við gjörsamlega úreltu og kosfcnaðar- sömu skipulagi, sem fáir kjósend- ur vilja una við lengur. nú hefir viða sésfc og boðar feigð og hrakfarir þeirrar flokksnefnu. — Myrkrið þýðir efalausfc úrræða- leysi íhaldsins gegn kreppunni; eða að öðrum kosfci skuggaleg at- vik úr sögu þess svo sem vaxtafcökur, atkvæðafalsanir og óreiðu i fjármálum. — En þar, sem fram úr myrkrinu kom mað- ur i búningi fornraanna, merkir, að úr vandræðum kreppunnar munu þeir menn bezt greiða, sem draummaður flVesturland“s og hans líkar stara á sem naut á nývirki, hræddir og hugstola, Er það að vonum, að það skyldi vera jafnaðarmaður, eem dreifði myrkrinu, þegar fyrir tunglið dró. — Hinn skjóti endir draums- ins, þegar draummaður þekfci Hannibal, sýnir, að ritstj^ranum hefir jafnvel farið eins i draumn- um og i vökunni — orðið hrædd- ur — skotið rófunni milli fóta sér og smogið inn í Vesfcurlands- grenið. Relgi Jóni8on Ifjfjar kTÖldTSknr. Fyrsta hefti þessa árs af Nýjum kvöldvökum hefir verið sent Skutli. Hitstjóri þeirra er dú Guðmundur Gíslason Hagalin, en úfcgefandi, eins og nokkur undaD- farin ár, Þorsteinn M. Jónsson. Kvöldvökurnar eiga fyrst og fremsfc að vera alþýðlegt skemti- rit — og hefir ritstjórn og úfcgef- anda oft tekisfc vel að gera þær svo úr garði, að þær yrðu skemti- legar, en flyttu þó ekki einskisnýtfc efni. Þetfca hefti er bæði fjölbreytt og skemtilegt i bezta skilningi. Það byrjar á kvæði effcir Davíð Sfcefánsson, — kvæði. sem jafufc eldri og yDgri ættu að leda og festa sér i minni. Þá er saga effcir Guðmund Gíslason Hagaliri. Heitir hún „Sæfcleiki syndarinnar“ og hefir hún öll beztu einkenni höfundar, enda ramm vestfi zk. Svo kemur saga um selveiðar og svaðilfarir i ishafinu eftir hinn góðkunna og vinsæla norska rit- höfund og selveiðaskipstjóra Lars Hansen. Er saga þessi löng, og birtisfc ekki öll i þessu hefti. Ein skáldsaga er enn í lieftinu og er hún effcir Vicforia Benediefcsen, sem var eænsk skáldkona. Er þessi saga snildar- verk. Báðar þessar sögur htfir rifc9tjórinn þýtt. Þá er bráðskemtileg grein eftir Sigfús Halldórs, skólastjóra á Akureyri. Hann var um bríð á Malagaskaganum i Asíu, og segir Sigfús frá atburði þaðan. Fram- hald af grein þessari birtist i næsta hefti. Byrjun á Fnjósk- dælasögu, eftir Sigurð Bjarnatox á Snæbjarnarstöðum, er ennfrem- ur i heftinu, og virðÞt 1 ún verða munu mjög merkilegt rit. Auk þess, sem hér Imfir verið fcalið, eru að lokum nokkrar gamansögur og skrítlur i þessu kvöldvöku hefti. Er litill vafi á þvi að heftið verði vinsælt — og má vera, að kvöldvökurnar nái á ný sia- um gömlu vinsældum. Þ. O.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.