Skutull

Ukioqatigiit

Skutull - 22.04.1932, Qupperneq 1

Skutull - 22.04.1932, Qupperneq 1
Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. ísafjörður 22. apríl 1932. 15. tbl. X. ár, ÖlfrumYarpið. —o- Kœðn Vilmnndar Jöiissotinr landlæknis Tid 1. umræðu í neðri deild. -0- I greinargerð þea9a frumvarps eegir svo, að það só fyrst Og fremst borið fram til að draga úr notkun Spánarvinanna i landinu, en þó jafnframt raeð það fyrir augum að afla rikissjóði aukinna tekna. Hv. fyrsti flutningsmaður frumvarpsins þm. Mýr. (B. Á.) hefir i framsögu- ræðu sinni fyrir mádnu undirstrik- að þe9si orð greinargerðarinnar um tilgang frumvarp9Íns. Hv. með- flutningsm. bans þm. N.-ísf. (J.A.J.) hefir siðan gengið hóti lengra, því hann lagði iika álierzlu á, að hið áfenga öl mundi ekki að eins draga úr notkun léttu vín- anna, heldur einnig úr notkun breDdra drykkja og lét evo um mælt, að a ð e i n e fyrir þá fullvissa væri frv. flutt, en tekjuöflunin væri algert auka- atriði. Skal ég taka það trúanlegt, að hv. flutnÍDgsmeDn sóu þessarar skoðanar um áhrif hins áfenga öls, að það dragi úr löngun manna i sterkari drykki, og geri þá ráð fyrir því, að þeir muni falla frá frumvarpinu, ef hægt er að sann- færa þá um, að frumvarpið muni ekki ná tilgangi sinum ura þetta, en að allar likur eru þvert á móti til þess, að ölið auki nautn annara áfengra drykkja. Röksemdirnar í þvi máli er að finna i hagskýrslum hinna ýrnsu þjóða, og vitnisburður hagskýrsln- anna er eindregið i þá átt, að það sé hin ruesta viilukenning, að öldrykkjan leiði til minnkandi nautnar léttra vína og brendra drykkja. Ef það væri svo, ætti vínnautn að vera minnst með þeirn þjóðum, sem mest drekka af öli, en því er yfirleitt þveröfugt farið, eins og óg nú skal færa dærai að. Við íslendingar drekkum mjög lítið af öli miðað við aðrar þjöðir, 2,45 1. á mann á ári og eingöngu óáfengt öl. Vin drekkum við sem svarar 1,52 1. á mann á ári. Danir drekka aftur á móti afar mikið af öli, 62,7 1. á mann á ári, eða um 25 sinnum raeira en við, og þó er víndrykkja i Danmörku svipuð og hór, eða 1,49 1. á mann á ári. Djöðverjar eru raiklir öldrykkju- menn eins og Danir, og drekka þó þrisvar sinnum meira vin. Hjá þeim nemur öldrykkjan 67,6 1. á maDn á ári, og- viudrykkjan 4,6 1. Austurrikismenn eru þó enn meiri öldrykkjumenn en Danir og Þjóð- verjar. Drekka þeir 72.4 1. af öli á mann á ári, og 14,5 I. af vini. Frakkar drekka öl sem svarar 42 1. á mann á ári, en þeir drekka lika 124 1. af vini á mann á ári, af samskonar vínum og þeim, sem seld eiu og drukkin hór á laDdi. — ,Sú kenning er því úr lausu lofti gripin, að það dragi úr. vín- nautn manna, ef þeim aðeins er gefið tækifæri til að drekka öl. Og sama máli gegnir um brendu drykkina. Þannig drekka Danir auk alls ölsins 1,32 1. af breDni- víni á mann á ári. I Noregi nem- ur öldrykkjan 25,5 1. á mann á ári, en jafnframt drekka Norð- menn 0,87 1. af brenDÍvini á mann á ári. Og auk hinna 67,6 1. ai öli, sem óg gat um, drekkur hver Þjóðverji árlega til uppjafnaðar 2,22 1. af brennivíni. Það er reyndar ekki í fyrsta skifti nú, sem þessari villukenn- ÍDgu skýtur hór upp. Sama var uppi, þegar bannlögin voru hér á dagskrá á sínum tima. Þá var talað um það, að nauðsjralegt væri að vinna gegn nautn brendu drykkjanna, 0g samkv. því lýstu sumir andbannÍDgarnir sig reiðu- búna til að mæta templurum á miðri leið í áfengismálunum og banna innflutning á brenndum drykkjum. Man ég það, að sú var afstaða Steingríms Jönssonar, nú- Yerklýðsmál. _o- VerklýOsfélag1 Áiftllrdinga hefir samþykkt einróma mótmæli gegn brennivinsfiumvarpi Jóns Auðuns og sent Alþingi. Sigurður Þorvarðsson á Lang- eyri, einn atvinnurekenda i Álfta- firði, hefir sagt upp kaupgjald-r samningum. Fór hann i fyrstu fram á margv'i-ilegar lækkaDÍr, en hefir nú fallið fiá öllum kröfurn sínum nema eÍDni, þeirri, að íá lækkaðan taxta við uppskipunar- vinnu Á fundi félagsins síðast- liðinn sunnudag líkti einn verk- lýðsfólagi, Áki Eggertsson, Sig- urði við kerlir.gu nokkra, sem aflað hefði sór viðurværis á þann hátt, að taka litinn bita af mat hvers vinnumanns, er hún skamtaði. Er likingin smellin og getur átt við fleiri en Siiurð. Æcti hún að geta útskýrt ástaod veizluuarmálanna yfirleitt fyrir alþýðu manna. verandi bæjarfógeta á Akureyri, sem þá átti sæti i efri deild og var liarðsnúinn andbanningur. Hann viidi sætta sig við að banna innflutning á brenndum drykkjum, en hinsvegar leyfa innflutning á öllum lóttum vÍDum. Yar látið í veðri vaka, að allir mundu sætta sig við þá lausn raálsins og talið, að ef þjóðinni væri þannig gefinn kostur á að neyta hinna „hollu suðrænu vinau, mundi öll ofdrykkja hverfa af sjálfu sór, og böl drykkjuskaparins þar rueð vera úr sögunni, enda þá engin freist- ing til þess að smygla inn vini, eins og verða mundi, ef algert bann væri leitt i lög. Eg hefi getið þessa af þvi, að hór fóllu svo orð áðaD, að andbann- ingar einir hefðu haft rótt fyrir sór i umræðunum um bannlögÍD, ög þannig reynzt hinir sönnu spámenn í þessum málum. Margir andbanningar báðu einmitt um

x

Skutull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.