Skutull

Árgangur

Skutull - 22.04.1932, Blaðsíða 2

Skutull - 22.04.1932, Blaðsíða 2
SKUTULL það ástand, sem nú ifkir í þessum efnum og allir eru óánægðir með, háttviitir flutning^menn frumvarpi- ins ekki síður en aðrir. — Þegar spánarvínin voru leyfð, var einnig sagt, að það mundi draga úr freist- ingunni til að smygla og brugga, en reynslan hefir ekki orðið að sama skapi. 0' þekking manna og reynsla annarsstaðar í þessum efn- um tekur af skarið um það, að því meira sem drukkið er af léttum vínum, því meira er líka drukkið af brenndum drykkjum. Spánverjar, sem drekka 87,8 1. af lóttum vín- um á mann á ári, drekka þannig 4,25 I. á mann á ári af brennivíni. Og Frakkar, sem drekka jifnframt mikið af öli, drekka áilega sem svarar 5,49 1. af breunivíni á hvert mannsbarn, auk þess sem nautn hinna léttari vína nemur þar í landi 124 1. á mann á ári, eins og ég áðan sagði. — Það ber þess vegna allt að sama brunni í þessu efni. Því meira sem drukkið er af öli, því meira er diukkið af lét-tum vínum, og því meira sem drukkið er af léttum vínum, því meira er lika diukkið af brenndum drykkjum. Þessar tölur hagskýrslnanna veiða ekki rengdar, og hér (ýðir því ekki að standa upp og vitna og srgja sína skoðun. í þessum efnum sem öðrum verða menn að hlíta dómi reynslú og þekkingar. Éí get nefnt nokkur einstök dæmi í viðbót um þetta. É* vil þó taka þ ið fram, að töluinar eru oiðnar nokkurra ára gamlar, en þær missa auðvitað ekki gildi sitt fyrir því. í Márirch 0-itrau sem er bær í Tjekko- S ovakíu, en mun áður hafa tilheyit B eheimi, eru drukkin feiknin öll af öii. fbúainir eru 30 þús., 2 — 3 þús- ucdum fleiri en hér í Reykjavík, og bjóidiykkjan nemur þar 150 1. á hvern mann á ári. Maður skyldi nú ætla, að íbúarnir létu sér nægja ekki minna af þessum „holla diykk6 og sneiddu alveg hjá nautn annara áfengra diykkja. En það er nú eitt- hvað annað en að svo sé, og þeim mundi jafnvel ekki nægja allur sá „höakuldui* í viðbót, sem að sögn er framleiddur hér á landi, þvi að íbúar þessa bæjar eyða 15—50°/0 af launum8Ínum í brennivin eingöngu. 50 pCr. ibúanna drekka til uppj ifnað- ar 28 1. af brennivíni á ári auk alls ölsins, og 30 pCt. af íbúunum d ekka 50 1. af bienmvini ofanáþessa 150 I. af öli, sem hver maður drekkur árlega 1 þessum bæ. — Þá skal ég geta þess til fróðleiks af því að hér heflr verið drepið á kartöflur í sambandi við ölbruggun, að í Bæ- heimi er einn þjóðiétturinn kait- öfiusúpa, sem er þannig til búin, að kartöflurnar eru soðnar í brenni- víni. — Ég sé að háttvirtur þing- maður Borgfirðinga (Pétur Ottesei), sem er mikill kaitötluvinur eins og ég, hristir höfuðið, og er reyndir ekki að fuiða (Pétur Ottesen: Þær eru ekki vel notaðar kaitöflurnar þar). Nei, iranni viiðist svo. Eilend reynsla í þessum efnum, og við höfum ekki annað áreiðan- legra við að miða, er því öll á þá leið, að því meira, sem drukkið er af öli, því meiri verður líka fýsnin í vín og aðra sterkari dtykki. Auk þess er á það að líta, sem hæst- virtur forsætisráðherra (T/yggvi Þórhallsson) léttilega drap á, að öll líkindi eru tii þess, að d ykkjuskap- urinn breytist, ef ölið veiður leyft. Þannig að aðrir fara að drekka en nú gera það aðallega. Þannig er enginn vafi á þ\í, að ölið mundi leiða margan veikamanninn út í diykkjuskap, og jafnvel börnin iíka. Ölið er tiltölulega ódýr drykkur, og mundi því b'átt geta orðið á boiði hvers manns, sem ráð heflr á fáum aurum, og þannig leiða til daglegr- ar áfengisnautnar. Eins og nú er, er engin hætta á þessu, af því að spánarvínin eru svo cýr, að menn alment hafa ekki ráð á að veita eér þau. Fyrir bannið höfðum við hér nær eingöngu drykkjuskap karlmanna. Með spánarvínunum bættist kvenfólkið í hópinn, og það er enginn vafi á því, að með ölinu mundi röðin koma að börnunum. É' segi þetta ekki út í bláinn, þvi að það styðst við reynslu annara þjóða í þessum efnum. Diykkju- skapur barna er því miður all al- gengur með öðrum þjóðum, eink- um hinum miklu öldiykkjuþjóðum. Og þetta er eðlilegt, því að þar sem öl alment er notað með mat og ölglas stendur á hveiju botði, veiður jifnan einhver meiri eða minni lögg eftir í hverju glisi fyrir börnunum, sem fljótlega venjast á ölið með þesBU móti engu síður en fulloiðna fólkið. Skal ég til fróð- leiks lesa nokkrar tölur um þetta efni, og eru tölurnar að vísu orðnar nokkurra ára gamlar, en halda þó Kyndill. Þrjú undanfarin ár hafa ungir jafnaðarmenn gefið út mánaðar- blaðið Kyndil, en nú hafa þeir breytt blaðinu í tímaritsform. Kem- ur Kyndill nú út 4 sinnum á ári og kostar heftið aðeins 75 aura. Efni fyrsta heftisins, sem nú er nýkomið út, er þetta: Ég er svangur (kvæði), Jafnaðar- stefnan eftir V. S. V., Þrjú gler eftir Edmond Privat, Alþýðuhreyf- ingin eftir Árna Ágústsson, Ekki er hana at borgnara, þótt hæna beri skjöld, Siðasta orðið (saga), Hlutverk F. U. J., Stóiveldin hervæðast og Við eldana. Breyting þessi á Kyndli var sjálfsögð og verður vafalaust til þess að auka mikið útbreiðslu hans. — Ungir jafnaðarmenn kaupa auðvitað allir Kyndil og kosta kapps um að útbreiða hann um allar byggðir landsins. gildi sínu engu að síður. — Sam- kvæmt skýrslum skólalæknanna í Bailín drekka 4/5 barnanna þar meira og minna. 39 pCt. af böin- unum þar drekka einn bjór a viku og 11 pCt. einn snaps á viku. 33 I Ct. af þðrnunum drekka bjór dag- leða og 2—3 pCr. snaps á degi hverjum, enda segja skólalæknarnir, að drykkjuskapur barna sé þjóðar- siður. í Gera fór einnig fram slík rannsókn á skólabörnum, 515 drengjum og 554 stúlkum. Reyndist þar svo, að aðeins 4 drengir og 8 stúlkur höfðu aldrei smakkað á- fengi. 235 drengir af þessum 515 neyttu vícs og 109 bjóra daglega. Af stúlkunum neyttu 257 vins og 130 bjórs á degi hverjum. í Miinchen fór rannsókn fram á 4562 skóla- börnum. 13,1 pCt. voru í bindindi, 55,3 pCt. drukku að staðaldri, 6,4 (Cf. voru snapsadrykkjumenn og 4,5 pCt. reglulegir ofdrykkj- u m e n n. í Nordhausen var rann- sakaður drykkjuskapur barna í fyrsta og fjóiða bekk barnaskóla þar. í 1. bekk skólans voru 49 sjö ára börn. 38 drukku vin, 40 þeirra snaps og öll drukku þau bjór. í 4. bekk skól- ans voru 28 stúlkur. 27 þeirra drukku vín, 24 snaps og allar bjór.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.