Skutull


Skutull - 10.05.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 10.05.1932, Blaðsíða 1
SKDTULL Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. íaafjörður, 10. mai 1932. 17. tbl. Rentur og rán. —o— Það þóttu hvarvatna ill tiðindi til foma, ef það spurðist, að stigamenn og ræoingjar lægju á vegum úti og veittust að sak- lausum vegfarendum með ránskap og ofbeldi. Nú er öldin önDur. Með öllum þjóðvegum eiga lögvarndaðir ræn- ingjar hlýleg hreiður og hárei'star riddaraborgir. Þaðan geta þeir seilst i vasa hvers vegfarenda, oftast án þess hann viti af, því þessir piltar iðka meir aðferðir vasaþjófsins en vikingsins. ÁraDg- urinn er lika ölikt glæsilegri nú en áður. Þetta er ábættulaus at- vinnuvegur og öllum öðrum arð- vænlegri — og þeir, sem stunda haDn, eru settir við háborð þjóð- félagsins með heiðri og sæmd. Með aðstoð vaxtakeifisins *i þjónustu bankavaldsins er hægt að lifa á arinara víddu einungis — án þðsa að dýfa nokkurntíma hendi í kalt vatn — án þess að vhreyfa hönd eða fót til fjáiöflunar án þess að hugsa Dokkra ærlega hugsun æfilaDgt — áo þess að hafa verksvit eða starfsvilja. Áu,ðvitað þykjast þair, sem þannig lifa, vera að hjálpa ör- eigunum með því að lána þeim fé gegn vöxtum, og.yfirleitt tiúa þeir, sem lán taka, þeirri lýgi, að 'þeim hafi verið greiði ger og veittur lóttir i lífsbaráttunni, en því er þó ekki þanDig farið. — Með slikum lánum eru viunandi •menn og kdnur um gervallan heim beitt skipulögðum ránum. Því það er ekki nóg með að þeir, sem 'lánin taka, lendi eÍDÍr í k!öm ræningjanna. Nei, þvi fer fjarri. Þar sleppur engiun uDdan. Al skuldlausir verkamenn og sjómeno fa lika að borga rentur til ræn-, ingjaona af lánum, sem aðrir taka. Þetta skýrist fyrir lesend- .anum með þvi að gera sér grein fyrir, hvernig t. d. kaupmaðurinn fær penÍDga til að greiða vexti af lánum. Engum dylst, að hann fer enga aðra leið en þá, að leggja þeim mun meir, sem ,rent- unum nemur, á söluvörur sínar, og þanni^ borga kaupendumir renturnar af lánum hans. Ymsir kunna að halda, að fé það, sem greitt er i vexti hór á landi, nema engum stórupphæðum, en það er regiovilla: — Rikissjóð- ur íslaods sknldar dú ca. 40 inilj. kr. Vextir af þeirri upphæð nema með 6°/o hvorki meira tó imoua en 2 400 C00 kr. — tveim miljón- um og fjögur hundruð þúsunduin króna. Þaon skatt greíða íslend- ÍDgar aðallega með tollum á nauðsynjavörum i iikissjóðinn til erlendra auðkýfinga, og leggst þar ekki hvað minnstur þungiun á fátæka alþýðu til sjávarog sveita. Taki fátækur maður 6000 króna láo, og sæti svokölluðum kosta kjörum veðdeildarinnar eða Bun- aðarbanka íslands, þí verður þó su rauuin á, að renturnar einar verða njunhæni en höfuðstóllinD, áðurenlánið ertaliðgreitt að fullu, Segjum, að ísatjarðarbær taki 600 000 króna lán til rafveitunn- ar, fái lánið með 6°/0 vöxtum og eigi að greiða það á 40 árum með 16000 krÓDa afborgunum. Er þá heldur gert ráð fyrir betri láns- og vaxtakjörum en hægt er að búast við. En þrátt fyrir þas, verða naktar reDturnar 1 014 000 kr. — ein miljón og fjóitin þús- und krónur. Það er að segja, að rafveitan kæmi til að kosta bæjaibua 1 614 000 króaur, eða nálega þrefalda upphæð hius raunverulega kqstnaðar. — Eu hvar yrði svo afgjald- þetta til okraranna tekið. Að öllum lík- indum af notendurn raftuagnsina. Þá raundu e. t. v. einhveijir segja, að þar með legðist rnestur hluti vaxtaþungans á verðuga, þar sem væru veizlanir bæjarins og eigendur stöihýsanna. Jú, það Verklýðsmál. _o- íþróttir verkamnnna. Fyrir ruraum m&nuði var stofn- að hór í bæuum glímufólag og hefir það æft af kappi sdðan. Kennari hefir verið Marinó Nord- quiít, glímukóngur Vestfirðinga Þáttakendur hafa verið um 20, flest unglingspiltar úr verkamanna- stótt. Síðastliðinn sunnudag hafði glimufélagið glimusýningn, sem tók>t prýðilega, þegar þess er gætt, hve stuttur timi er síðan farið var að æfa. Sýndu margir piltaDDa frábæra lipurð i glim- uoni, og var bin bæðí kónnaran- um og þeim sjálfum til sóma. Er það fagnaðarefni, að i-fi'zk- ir verkamenn iðki iþróttir i frí- fctundum sinum. Enda gefur þessi byrjun fyllstu vonir nm. að við getum .eignast afbragðsmenn i isl. glimu, er stundir líða. virðist svo í fljötu bragði. En við nánari athugun tést þó, að upp- lýsing sölubúðanna verður ein- ungis greidd af arði framleiðslu- starfanna í bænum, sem borgast þaugað inn sem greið&la fyrir keyptar vörur. En á þær h^fir þegar verið lagt til lúkningar búðarleigu, sölukostnaði og Ijósa- reikningi m. m„ auk innkaups- verðsius. Pramleiðendur bæjarins — 0; verkamenn og íjómenn — fengju því að borga mestan hluta vaxtafú'gunnar — ekki aðeins fyrir sjá'fa sig, heldur líka fyrir aðra, gegn um krókaleiðir kapital- ismaus. > Þessi' örfáu dæni um ráusað- ferðir rikjnndi þjóð*kipulags, sem öllu eru nú að steypa í skulda dýki og skerandi neyð, ættu að geta vakið vilja e'nhvers til að stej^pa rænglætniu af stóli. Ea það vörður að eins gert með því, að undirbúa jarðveginn undir yfirráð jafuaðarstefnunnar i heiminum.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.