Skutull


Skutull - 14.05.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 14.05.1932, Blaðsíða 1
Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. &r. ísafjörour, 14. mai 1932. 18. tbl. VerkamaimaMstaöir. — 0— Harða baráttu urðu sjómenn og fuUtiúar þeirra að heygja fyrir þeirri kröfu sinni, að fá láguaarks- hvildartíina ákveðinn á islenzkum togurum. Alþýða manDa hefir al- etaðar orðið að sameinast um að vernda heilsu sína og hagsmuni, þvi um hvorugt hefir verið skeytt af öðrum. FátækiÍDgar þessa JaDds hafa orðið — og verða enn um laDgan aldur — að berjast hlifðarlausri baráttu fyrir sæmi- legu kaupi, viðunandi vinnutima og vinDuaðstöðu, og umfram alit fyrir bættum husakynnum. Sú barátta hefir þegar borið nokkurn árangur, því einmitt um þetta ieyti eru að verða fuilbúoar i Beykjavik 54 ibúðir fyiir verka- mannafjölskyldur. Helmingur í- búðanna er 3 herbergi og e!d- bús, og kosta þær um 10 500 kr., en binn helmÍDgurinn, 27 ibúð- ir, eru 2 berbergi auk eldhúss og kosta 8 400 kr. Eq hverri ihúð fylgir auk þess baðherbergi °g geymsla í kjallara, en þvotta- bÍH og þurkherbergi er saroeigin- legt fyrir hverjar fjórar fjölskyld- ur. Einnig skifiir það miklu máli, að hvei]u hú-i fylgir dálitill garður, og barnaleilsvöllur verður sameigiulegur fyrir þessar 64 fjolskyldur. MuDurinn, sem verður á lifs- kjötum þess fólks, sem nú tekur sór bústað i þessram husum, sést all greitiilega með þvi að taka búsnæðisskýrslur Beykjavíkur og b aða litillega i þeim. Skýrsla tritnaðarmanna bæjarÍDs um fyr- verandi ibúð einnar fjölskyldunn- ar, sem nu ílytur i verkamaona- bústaðina, er á þessa leið: „Hjón með 4 bðrn i kjallara. Ibúðin er 2 beibergi nvög litil og eldhús. Götubrúnio, skamt frá glugganum, nemur við rámlega miðjar gluggaráðurnar. Dyrnar liggja út i moldargarð. Vatn kemur upp um gólfið á vetrum. Baki með öllum útveggjum. Börnin bafa flest verið veik í kirtlum i brjóstinu. Leigan 70 kr.u Skýrsia eins og þessi er ekkert einsdæmi í Beykjavik, því 47 af þeim 64 fjölskyldum, sem nú fiytja í verkamanDabustaðioa, éttu við að búa húsakynni, sem ekki er hægt að telja forsvaraDlega manDabústaði. Þess eru meira að segja dæmi, að heilar fjölskyldur verði að sætta sig við eina her bergiskytru i kjallara i Beykjavik og hafa þuð bæði fyrir eidbús, dagstofu og svefnberbergi. Og .þvi miður er það ekki óþekkt fyrir- brigði hér i bæ heldur. — Svona er húsDæðisástandið, þegar fyrstu verkamanDabústaðirnir eru reistir. Nfj getur fjölskyldan. sem að ofan getur, fengið tveg ja her- bergja íbúð, auk eldhús^, ásamt öðrum þægiodum fyrir 2 0 krónum minna gjald á inánuði, en kjallaraíbúðin kost- aði. Og það sem meira e'r. Með þvi gjaldi eignast hun ibúðina á 42 árum og fær eignahald á henni strax, en árlega t'óru i kjallaraleiguna 840 kionur, sem eru tapað fé. AlmennÍDgur um allt land verður að hafa það hugfast, að þetta hefir ekki unnist á eiuum degi. Nei, það hefir kostað undir- búning svo árum skiftir. Fyrsta skrefið var að fá eafuað skýrslum um húsnæðisástandið i Beykjavik, vaka yfir þvi, að þeim yiði ekki stuugið undir stól, heldur yrði unnið úr þeim til fulls. í>á byrj- aði baráttan við íbaldsmeiriblutatin i bæjaistjóm Beykjavikur og síðan við broddborgaraháttinn og þröng- sýnina á Alþingi. En baiáttunni var ekki lokið, þegar lögin um verkamannabústaðÍDa voru sam- þykkt. Nei, þá voru tímarnir svo slæmir, að rikið hafði ekkert fó til st% frarafylgja lögunum En Hóðinn Valdimarsson brautst lika yfir þá ófæruna og útveeaði lán. Yerklýðsmál. _o- Úr Bolungavik. Verklýðsfólagið þar hefir orðið að gripa til þess að reka einn félagsmann, þar sem hann gerði baodalag við atvinnnrekendur um það, að bola verklýðsfélögum frá vinnu. Maður þessi heitir Kristján Sumarliðason. Mun saga verklýðsbaráttunnar geyma nafn hans eins qg annara, sem öðru- vísi hafa reyost i þeim hildarleik. Ed sú mioning verður lika allt annars eðlis, en þeirra. Verklýðssvikarar verða hvergi taldir liðtækir menn, hvorki á sjó né landi, þar sem verklýðs- samtök og sjóraanna hafa dé5 nokkrum þroska. Siðan hafðist það í gegn á sumar- þinginu i fyrra, að hálfur ágóðinn af sölu tóbaks í landinu skyldi renna til verkamánnabustaðanna, og nú eru þeir komnir upp. Stór sigur er unninD! Álitlegur hópur verkamanna losnar að mestu við husaleiguokur Beykja- vikurauðvaldsios. Heilbrigði fjölda barna er með verkamannabústöð- unum séð betur borgið, en hægt hefði verið á nokkurn annan hátt, og fagurt merki er hafið á loft fyrir öflugri baráttu til bættra húsakynna verklýðsins um allt land. Hér hefir verið sýDt, bvað hægt er með samtökum og þraut- seygju, og það er ef til vill meíra virði en allt annað. Byggingafélög verkamanna hafa verið stofuuð i flestum eða öllum' kaupstöðum landsin><, og sjoþorp'n eru lika að hefja unditbuDÍng hjá sér. Patreksfirðingar eru þar fyrstir á blaði, og fyrir mánuði siðan var stofnað byggingafólag verkamanna i Suðavík. — Alstaðar mun þurfa að heygja harðabaráttu «rið ihalds-' öflin i þjóðfélaginu, áður en sig- urinn næst, og verkamannabíistað- irnir prýða bæina og þorpin. En enginn Uetur slikt á sig fá.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.