Skutull

Árgangur

Skutull - 14.05.1932, Blaðsíða 3

Skutull - 14.05.1932, Blaðsíða 3
SKUTULL ustu hans. Þessvegna á hann ekki aö (ást viö aS opinbera vanmátt sinn og vesaldóm, meö sundurlausu þvaöri eins og þvi, sem birtist i seinasta Vesturlandi. , Áöur en hann ríöur næst dr hlaÖi, ætti hann aÖ lesa Gretti og Framtiöina og safna þaöan íúkyrÖum um frjálslynda menn. Einnig gætu gamlir árgangar Vesturlands veriö góöir og girnilogir til fróÖleiksfanga í þessum tilgangi fyrir ungan íhaldsmann, sem aö eins vantar vit eða þekkingu tii aö þjóna þræls- lund sinni. — Vænti ég bráölega árangurs af bókmennta-tilvísunum mínum, því Áka er fleygt niður á margt, þó misjafalega séu hæfl- leikarnir notaÖir. Hannibal Valdimarsson. Ferming og fátækt —0— Ég lít svo á, aÖ fermin^in sé endurtekning skunaiinnar og komi börnunum að engu haldi í lifinu, enda veiti þeim engin réttindi. Þess vegna kann ég því illa, þegar fatækt fólk er nú aÖ kasta of fjar i fermingu barna sinna, án þess að hafa efni á þessum óþarfa auðugra borgara. — Fó það, sem fátækling- amir hér í bænum telja sig þurfa núná um hatiöina til fermingar- innar nemur þó nokkrum þúsund- um samtals. Sumt af þessu fé fer i ónýta kjóla, sem aldrei verða notaðir nema viö þetta eina tæki- færi, og minnir það nokkuö á ör- læti þeirra hefðarmeyja, ssm efni hafa á að kaupa sér nýjan kjól fyrir einn einasta dansleik. Hinu er heldur ekki aö leyna, að nokkur hluti fermingarkQstDaðarius fer til prestsins, sem ásamt íullu mönnunum við kirkjudyrnar stóð trúlega á verði fyrir því, að þessum sömu fatæklingum yrði ekki veitt lán til atvinnubóta úr kirkjubygg- ingarsjóðnum í vetur, þegar harð- ast svaif aö ykkur og sumir sveltu heilu hungri. Ef þetta er gleymt, þá eigið þið sannarlega hinn íyrir- geíandi kæileika, og er það vel. En ég hélt, að reynsla seinasta vetrar hefði sýnt, að ekki veiti af að eiga 50—100 krónum meira til að mæta atvinuuleysinu. Og þeir foreldrar, sem epgu . kvíða kom- andi vetrij.iigætu^ .geflð- börnum sínum gagnlega flik eöa góöa skó — látið kenna þeim sund i sumar eöa eitthvað þessháttar, sem ég tel, aö mundi verða þeim þartara veg- arnesti út i lifiö, en kastað fé í kjólasilki og prest. S. T. Samsöngur. —o— Karlakór ísafjarðar bafði samsöng í I. 0. G. T.-húsinu sl. þriðjudag. Höfðu ýmsir bæjarbúar beðið eftir því með óþreyju, að kórinn léti til sín heyra. En ekki er það vanza- laust fyrir ísfirðinga, aÖ húsið skyldi ekki fyllast við þetta tæki- færi. Á þaö vantaði mikiö og var það lítið uppörfandi fyrir söngvar- ana og söngstjórann, sem hafa í allan vetur varið miklum hluta tómstunda sinna fyrir bæjarbúa í þágu sönglistarinnar. Á söngskránni voru 12 lösr, prýðilega valin að tilbreytni og fegurð. Fór kórinn vel með öll lögin og hlaut einróma þakkir áheyrenda í öflugu lófataki við eridi hvers lags. Það bar þó af, hversu söngvararnir lifðu sig inn i Ijóð og lag, er þeir sungu „Anna frá Iívammi", enda mun þá hver maður í húsinu hafa hrifi-t með. Og ekki er því að leyna, að st.úlk- urnar litu vonglöðum spurnaraug- um upp á sviðið, er þeir sungu um engilinn sinn — unnustu sína — hana Öanu frá Hvammi. Það var auðséð á ungu mönnunum, að þeir meintu það, sem þeir sögðu um Önnu — og spyi jendurnir, bæði sem í húsinu voru og þær, sem eftir eiga að koma, veiða að fá svar við spurningunni: Er ég Anna þín — eða kann ské þin? Þökk fyrir skemtunina — ls- firðingar hljóta að fylla húsið næst, þegar kórinn lætur til sín heyra. 1. ínaí út nm lieim. Auðvitaö var hanr, allstaðar hátíðlogur haldiun, en að þessu sinni bar það til nýlundu, að verkalýðurinu fékk avo að aegja aletaðar að vera í íiiði fyrir kylfum og akotvopnum lögreglu og herliða i við hátíðahöld sín, en það er meira-en hægt aé að segja um 1. maí á undanforuum árum. í Stokkhólmi tóku um 60 000 verka- menn þátt í kröfugöngu og fór allt fram með friði og apekt. í Felledparken í Kaupmannahöfn voru og aamunkomnar um 50 þÚ8undir manna og flutti forsætisráðherra Dana Thomas Stauning þar snjalla ræðu. f Berlin voru fjölmennar kröfugöngur eins og að undanförnu, og í Luatgarten héldu hægfara jafnaðarmenn fjölmenna samkomu fvrrihluta dagsins, en kommun- iatar um kvöldið. Lögreglan hafði gert ýmsar varúðarráðstafanir i tilefni dags- ins, en þeirra gerðÍ8t ekki þörf. í Lundúnaborg lenti kröfugöngu- mönnum og lögreglu saman. Vildi lög- reglan sundra mannfjöldanum með valdi, en múgurinn veitti mót^pyrnu. Margir voru fangelsaðir og .þrír fluttir særðir á Bjúkrahús. í Japan fór dagurinn að mestu frið- Bamlega fram. Þó fengu verkamenn í höfuðborginui Tokio ekki að yera i friði fyrir lögregluvaldinu. Um 800 verkalýðsmenn voru þar teknir fastir. í Madrid á Spáni var allt nokkurn- vegimi rólegt Þó voru um 100 manns handteknir. Aftur á móti lenti í skot- hrið milli kommúnÍ8tiskra kröfugöngu- manna og lögreglunnar í borginni Cor- doba. Talið er. að þeir hafi skifst á ca. 30U skotum. Einn maður beið bana og 7 sæiðust alvarlegn. Þetta þykja smámunir samanborið við atburði undaufarinna ára á hátiðisdegi verkalýðsins, en breytingin mun ekki stafa af miunkandi andstöðu auðvaldsins við socialismann. Ó'ti kapitalistiskra valdhafa við, að allt mundi londa í björtu báli, ef lögregla og her gengju alvarlega fram í því að beita valdi við undirstéttirnar á þessum degi, þegar eins er ástatt í heiminum og nú er, mun vera aðal ástæðan til, að 1. maí varð að þasm sinni laus, að heita mátt.i, við blóðsúthellingar og banlaga. — Það sýnir, að auðvaldsheimurinn er farinn að sk.jálfa fyrir framkvæmd jnfn- aðarstefnunnar, sem hann sór, að nálgast hröðum skrefum. Bæjnrklnkka. Mikla og veglega rafgenga bæjar- klukku hefir Þórður Jóhannsson, úr- smiður, sett upp i Hafnarstræti yfir verzlunardyrum sinum. Þeir, sem set.ja vaBaúr sin eftir klukkunni, og vilja gera það nákvæmlega, gæti þess, að bíða unz visirinn stekkur í lok mín- útunnar. Hefir Þórður með þe3su gert bæjarbúum mikinn greiða, sem sennilega verður líka til þess, að minna á verziun hans, svo sem sjálfsagt er.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.