Skutull


Skutull - 21.05.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 21.05.1932, Blaðsíða 1
SKUTULL Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjörour, 21. mai 1932. 19. tbl. Yarnir gegn okri. —o— Á þessu bingi flytur Haraldur < ..uðmundsson ásamt Halldóri Stefánssyni frv. um verðhækkun- arskatt á fasteignum. Er svo til ætlast, að ver^hækkun, sem staf- ar.af framkvæindum eða umbótum jarida, verði skattfrjála, en allar ifðaHkningar af völdum opin- jeira framkvæmda á að skattleggja stighækkandi samkvæmt frum varpinu. Þetta virðist vera sjálf eagt mál. — Það nær ekki nokk- urri átfc, að fé, sem greitt er úr sameiginlegum sjóði landsmanna — fé, sem pínt hefir verið ut úr þjóðfélagsþegnunutn öllum með sköttum og tollum — skuli verða j séreign örfárra manna, sem fast- | eignir teljast eiga, á þann hátt að eignirnar hækka 6kyndilega i vetði vegnaopinbarrafiamkvsemda. Flm. leggja til, að, myndaður eé sjóður a£ verðhækkunarskattin- um, Og verði honum eingöngu varið til kaupa á jarðeignum og lóðum. Eigendur sjöðsins eru rikið að hálfu og bæja- og aveitafólög að hálfu. AlþýðuflokkurÍDn hefir altaf lit- ið svo á, að jörðin ætti ekki að vera eign einstakra manna heldur þjóðfélagsins. Enda benda flutn- ingsmennirnir á, að eðlilegasfc sé að þeirra dómi, og æskilegast, að fasteignir, einkum lönd og lóðir, væru i opinberri eigD. Þá nytu borgararnir sameiginlega þeirrar verðhækkunar, sem þeim að réttu ber, án nokkurrar skattlagningar. Það skal að vÍ9u játað, að full- komið rétfclæti næst ekki með þessari leið, að taka skatt af verðhækkun fasteigna við kaup og sölu, en það er spor i rétta átt. — Á þennan hátfc er það trygRt, ef að lögum yrði, að nokk- ur hluti þeirrar verðhækkunar, eem kemur fram án'fcilverknaðar og verðleika fasteignaeigenda ejálfra, hveifi þangað, sem hún er runnin frá, til hins opinbera. þ. e. þegna þjóðfólageins sameiginlega. Það sem á vantar, er því aðeins það, að slik verðhækkun renni öll til hins opinbera, en það er vart hægt nema með einu móti —* þjóðareign á öllu landi. Ge'rt er ráð fyrir, að nemi verð- hækkun 25 pCt., skuli XU hennar renna í verðbækkunarsjóð. Nemi verðhækkunin 100 pCt. og alt að 150 pCt., skal helmingur hennar falla til sjóðsins. En Lái verð- hækkunin 200 pCt, skal hún öll takast með verðhækkunarskattin- um i eign ríkisins og bæjar- eða sveitafélags. Tvent ætti að vinnast með frumvarpi þessu, ef að löguin yrði. Það ætti að draga ux til- hneigingu stórbæiida til að sktúfa upp verð á jörðum i þeim eina tilgangi, að pina ut gildari f-jóði í vexti og afborgauir af striti leiguliða og skuldugra kotbæada — Og eiunig mundi á þennan hátt fást talsvert fé til almenn- iugsgagns. Sem dæmi um núverandi ástand mætti t. d. nefna, að veiðhækk- un á lóðum innan lögsagnarum dæmis Reykjavíkur siðustu 20 árin, nemur sem næst einui milj- ón króna á ári að meðaltali, eða a. m. k. 20 miljónum króna alls. Verðhækkun þessi er ekki af- leiðing af umbótum lóðaeigend- anna sjálfra, heldur af þjóðfélags- þiöun, er leitt hefir af sér hinn öra vöxfc borgarinnar. En verð- hækkunin er samt sem áður greidd af bæjarbúum i rándýrri húsa- leigu, auknum byggingarkostnaði, og dýrara vöruverði, þvi ekki er húsaleiga verzlananna öðruvisi tekin en rnuo álagningu á vörur. Fá menn nu. brátt að sjá, hvort þingmenn þjóðarinnar koma al- ment auga á nokkra breytingaþörf á þossu aviði. . Yerklýðsmál. —o — Kvciiintnllr ogr lýpi. I dagblaðinu Visi i Reykjavik birtist nýlega grein um Verklýðs- félag Bolungavíkur. Ber greinar- höfundur sig hörmulega yfir þvi, hvað illt sé að eiga heima- í Bol- ungavik, siðan þetta „uppreisnar- félag" varstofoað. Þar er sagt frá þvi, að menn hafi sagt sig úr fó- laginu unnvörpum, unz eftir voru aðeins 14, þar af 4 börn. Fleiru er þar logið i líkum sti', en þvi verður svarað siðar. Þess skal að eins getið, að félagar i Bol- ungavík eru rúmir 00> Verklýðsfélag: SléttnUri'pps leggur aðaláherzlu á það samn- ingsatriði, að héraðsmenn, sem dú eiu allir, að heita má, i fólaginu, gaDgi fyrir utanhéraðsmönnum um vinnu.Erþetfcaeðlilegt þvi þaðhefir verið venja hjá Kvöldulfi áHesteyri að sniðgaDga hérað.~búa sem me*t, og flytja þangað stíidenfca og útlend- iuga til þess að svifta hóraðsbiia atvinnunni. Verði gerð tilraun til að hefja vinnu á Hest»yri með aðkotnu- fólki í sumar, án þes9 að verka- lýð^félaginu verði gefinn kostur á að fá vinnu handa fólagsmönn- um, hefir formaður félagsins til- kynnt, að vinnu9töðvun verði tafarlaust framkvæmd. Formaður verkamálaráðsins, Héðinn Valdi- marssoo, hefir nú fengið umboð frá félaginu til að semja við Kvöldálf, og mun þessa atriðis verða vandlega gætt. Eru menn hérmeð alvarlega varaðir við að ráða sig fcil Hest- eyrar, fyr en samningar hafa tekist. Verklýðsfélagið Súgnidi liefir náð samningum við Jón S- Edwald, som rokur nú fiskveikun i Suðureyri.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.