Skutull

Volume

Skutull - 21.05.1932, Page 1

Skutull - 21.05.1932, Page 1
Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjörður, 21. mai 1932. 19. tbl. Yamir gegn okri. —o— Á þessu þingi flytur Haraldur (ýuðmundsson ásamt Halldóri Stefánssyni frv. um verðhækkun- arskatt á fasteignum. Er svo til aet'.ast, að ver^hækkun, sem staf- »• af framkvæmdum eða umbótum . 'janda, verði skattfrjáls, en allar .jíðaukningar af völdum opin- jeira framkvæmda á að skattleggja stighækkandi samkvæmt frum varpinu- Þetta virðist vera sjálf sagt mál. — Það nær ekki nokk- urri átt, að fé, sem greitt er ur eameiginlegum sjóði landsmanna — fé, sem pínt hefir verið út ur þjóðfélagsþegnunum öllum með sköttum og tollum — skuli verða séreign örfárra manna, sem fast- eignir teljast eiga, á þann hátt að eignirnar hækka skyndilega i verði vegnaopinbarrafiamkvæmda. Flm. leggja til, að myndaður sé sjóður af verðhækkunarskattin- um, Og verði honum eingöngu varið til kaupa á jarðeignum og lóðum. Eigendur sjóðsins eru rikið að hálfu og bæja- og sveitafélög að hálfu. Alþýðuflokkurinn hefir altaf lit- ið svo á, að jörðin ætti ekki að vera eign einstakra manna heldur þjóðfélagsins. Enda benda flutn- ingsmenDÍrnir á, að eðlilegast sé að þeirra dómi, og æskilegast, að fasteignir, einkum lönd og lóðir, væru i opinberri eign. Þá Dytu borgararnir sameiginlega þeirrar verðhækkunar, sem þeim að réttu ber, án nokkurrar skattlagningar. Það skal að vÍ9u játað, að full- bomið réttlæti næst ekki með þessari leið, að taka skatt af verðhækkun fasteigna við kaup og sölu, en það er 6por i rétta átt. — Á þennan hátt er það trygRt, ef að lögum yrði, að nokk- ur hluti þeirrar verðhækkunar, eem kemur fram án'tilverknaðar og verðleika fasteignaeigenda sjálfra, hveifi þangað, sem hún er runnin frá, til hins opinbera. þ. e. þegna þjóðfélagsins sameiginlega. Það sem á vantar, er því eðeins það, að slik verðhækkun renni öll til hins opinbera, en það er vart hægt nema með einu móti —* þjóðareign á öllu landi. Gért er ráð fyrir, að nemi verð- hækkun 25 pCt., skuli hennar renna í verðhækkunarsjóð. Nerni verðhækkunin 100 pCt. og alt að 150 pCt., skal helmingur hennar falla til sjóðsins. En nái verð- hækkunÍD 200 pCt, skal hún öll takast með verðhækkuDarskattin- um i eign ríkisins og bæjar- eða sveitafélags. Tvent ætti að vinnast með frumvarpi þessu, ef að lögum yrði. Það ætti að draga úr til- hneigiugu stórbænda tij að s-kiúfa upp verð á jörðum i þeim eina tiigangi, að pÍDa út gildari sjóði í vexti og atborganir af striti leiguliða og skuldugra kotbænda — Og eiunig mundi á þennan hátt fást talsvert fe til almenn- iugsgagns. Sem dæmi um núverandi ástand mætti t. d. nefna, að veiðhækk- un á lóðum innan lögsaguarum dæmis Reykjavíkur siðustu 20 árin, Dernur sem næst einui milj- óu króna á ári að meðaltali, eða a. m. k. 20 miljónum króna alls. Verðhækkun þessi er ekki af- leiðÍDg af umbótum lóðaeigend- anna sjálfra, heldur af þjóðfélags- þiöun, er leitt iiefir af sér hinn öra vöxt borgarinnar. En verð- hækkunin er samt sem áður greidd af bæjarbúum i rándýrri búsa- leigu, auknum býggingarkostnaði, og dýrara vöruverði, þvi ekki er húsaleiga verzlananna öðruvisi tekin en meö álagningu á vörur. Fá menn nú brátt að sjá, hvort þingmenn þjóðarinnar koma al- ment auga á nokkra breytingaþörf á þessu sviði. . Yerklýðsmál. —o — KTeiiiHtaflr ogr lýgl. I dagblaðinu Visi i Reykjavík birtist nýlega grein um Verklýðs- félag Bolungavikur. Ber greinar- höfundur sig hörmulega yfir þvi, hvað illt sé að eiga heima- í Bol- ungavik, siðan þetta ruppreisnar- félagu var stofnað. Þar er sagt frá þvi, að rnenn hafi sagt sig úr fé- laginu unnvörpum, udz eftir voru aðeins 14, þar af 4 börn. Fleiru er þar logið i likum sti', en því verður svarað siðar. Þess skal að eins getið, að félagar i Bol- uDgavík eru rúmir QO- ■Verklýðsfélag: Sléttnhrepps leggur aðaláherzlu á það samn- ingsatriði, að héraðsmenn, sem dú eiu allir, að heita má, i fólaginu, gaDgi fyrir utanhéraðsmönnum ura vinnu. Er þetta eðlilegt því þaðhefir verið venja bjá Kvöldúlfi áHesteyri að sniðganga hérað.-búa sem rae-t, og flytja þangað stúdenta og útleud- iuga til þess að svifta hóraðsbúa atvinnunni. Verði gerð tilraun til að hefja vínnu á HesGyri með aðkornu- fólki í sumar, áo þess að verka- lýðsfólaginu verði gefinn kostur á að fó vinnu handa fólagsmönn- um, hefir formaður fólagsÍDS til- kjrant, að vinDnstöðvun verði tafarlaust framkvæmd. Formaður verkamálaráðsins, Héðinn Valdi- marsson, hefir nú fengið umboð frá fólaginu til að semja við Kvöldúlf, og mun þessa atriðis verða vandlega gætt. Eru menn liérmeð alvarlega varaðir við að ráða sig til Hest- eyrar, fyr en samningar hafa tekist. Verklýðsfélagið Súgnadl héfir náð samningum við Jón S- Edwald, sem rekur nú fiskveikun 4 Suðureyri.

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.