Skutull

Árgangur

Skutull - 21.05.1932, Blaðsíða 2

Skutull - 21.05.1932, Blaðsíða 2
2 SKUTULE Bffijarstjórn. —0 — Fundur var haldinn þann 11. maí sl. Að tillögu veganefndar var geng- ið að því sarr.komulagi við Rrf- iýsingafélagið, að up;>hæð þeirri, er á milli bæri, yrði skift til helminga milli bæjarins og fólagsins,' og deilan væii þar með jöfnuð. Upp- hæðin, sem á milli bar, var liðug ar 800 kr. og. var það vetðmismunur fiá 1. jan. til 31. matz. Eftir þann tima verður bærinn að hlýta taxta félagsins í öllu, en ekkeit raf- magn að öðrum kosti. Bæjaifulltrúi Jón H. Sigmundsson kvaðst líta svo a, að með þessu samkomulagi væri réttur bæjaibúa til krónu og tíu aura taxtans i engu skeitur, og gætu þeir kraflst léttar síns, hvað það sneiti, enda hafði veganefnd tekið það fram, að hún liti svo á, að þeir samningar fólagsins við bæjarbúa væru enn í gildt. Vatn, sem selt er um mæli til iðnaðar, var ákveðtð að selja á 1 kr. smalestina. Fjárhagsnefnd skilaði tveim fund- argerðum. Voru i annati tillögur um samkomulag við „Jökul* vegna skulda hans við bæinn. Á hinum fuitdmum voru roættir af bæjarstjórn kosnir sundlauganefndarmenn; og lögðu þetr til við bæjar.stjótn, að gengtð ytði að tilboði Bjarna H-konatsonar um kaup a Reykja- nesi í Notður-Isafjatðarsýslu fyrir 6 — sex — þúsund krónur. Nesið selst kvaðalaust, og fyrir liggur yfirlýsing hieppsnefndar Reykjar- fjarðarhrepps um að hún hafni foikaupsrétti — Bæjarstjórn sam- þykti með 8 samhljóða atkvæðum tillögu nefndarinnar, og fól bæjar- stjóra að gera eamninga um kaupin, er leggist fyrir bæjarstjórn til samþykktar. Á fundinum voru framlagðar 3 fundargerðir Sundlaugarnefndar, frá fundum á tímabilinu frá 15. apríl til 9. maí. Nefnd þessi hefur að undanförnu ráðstafað stjórn íþróttanamskeið- anna í Reykjanesi, og hefur það litt komið til kasta bæjarstjórnar, enda er nefndin sameiginleg sýúu- nefndar og bæjarstjómar. Að þessu sinni hafði nefndinni hvorki tek- ist að ná samningum við íþrótta- ráð Vestfjarða né að ráða neina aðra til starfans. Og engar tillögur lágu fyrir frá nefndinni til úrlausnar þessu máli. Var ekki laust við, aö sumum bæjarfulltrúum fynndist nefndin hafa tekið vetlingatökum á málinu, og varla einleikið að samningar skyldu ekki geta tekist við f. R. V. Fannst bæjar- fulltrúunum Jónasi Tómassyni og Jóni S. Edwald, að nefndin gæt.i varla talið sig hafa afgreitt máltð frá sér, eins og það væri í pottinn búið, og hafði sá síðarnefndi við orð, að iétt væri að vísa málinu til nefndarinnar aftur. Eiríkur og Jón H. Sigmundsson gátu hinsveg- ar ekki seð, að málinu reiddi bet.ur af á þann hátt, og féllst bæjar- stiórnin á að kjósa 3ja manna nefnd, er stæði fyrir iþtóttanám- skeiðunum í sumar. Voru kosnir í nefndina bæjarstjórnarkosnu sund- lauganefndarmennirnir (Eiríkur og Lúðvíg) og B. G. Tómasson. Var það og álit bæjarstjórnar, að nám- skeiðin bæri að reka án annars framlags úr bæjarsjóði, en hins ákveðna styrks. Og að sjálfsögðu ber að vænta þess, að nefndin ákveði sama hamark á fæðiskostn- aði í nesinu og Sundlauganefnd krafðist af fþrótt.aráðinu. Ein fundargerð lá fyrir frá skóla- nefnd. Hafði fræðslumálastjóri til- kynnt, að húsaleigustyrkur fengist enginri til Gagnfræðaskólans vegna heimildarbrests í lðgum. Hinsvegar er gert, ráð fyrir þvi í lögum um gagnfræðaskóla kanpstaðanna, að rikissjóður taki þátt í byggingu skólahúsanna. Þótti þvi hvoiki ólík- legt né ósanngjarnt, að ríkissjóður tæki þatt i húsaleigunni, meðan eíai fengist lögboðið framlag til byggingar. Hafa þingmenn kaup- staðanna boiið fram á Alþingi þingsalyktunaitillögu til leiðréti- ingar þessu. Samþykkt var að taka eina stofu í viðbót á leigu í nýja Kaupfélagshúsinu, og verði Gagn- fræðaskólinn fluttur í húsnæðið frá byij in næsta skólaárs. Samþykkt var að láta fara fram framhalds- nám í barna8kólanum fyrir þau börn, er Ijúka eíga burtfararprófl, en standast það eigi. Bygginganefnd. Þeir Óli G. Halldórsson og Hallgrímur Pétursson sóttu um leyfl til íuúðarhúsbyggingar úr timbri — annaðhvort við Hlíðarveg Irbók Slysnvarnnfélags íslands. Eins og flestum er kunnugt, var Slysavarnafélag íslands stofnað létt eftir áramótin 1928 Skutli hefir verið send áibók félagsins, og vill blaðið ekki láta und r höfuð leggj- ast að minnast á þe'nnan þarfá fólagsskap, sem stofnaður er t,il verndunar lífi sjómanna vorra, með því að vekja athygli á áibókinni. í' bók þeásari eru skýrslur um stöif félagsins og deilda þess allt frá bytjun, reikningar fólagsins og deildanna og ýmsar litgeiðir um sjóslys og björgunarstörf. Á blaði, er fylgir ritinu, er t. d. þennan fróðleik að finna: Hér við l'and druknuðu 70 manns að meöaltali á ári á árunum 1880 —1926. — Á tímabilinu 1928 til ársloka 1 £31 — eða siðan lélagið var stofnað — hefir drukknanatalan farið ofan í 39 að meðaltali á ári. Arið 1931 var 39 mönnum bjaigað frá diukkuun fyrir aðgerðir Slysa- varnafélagsins, og drukknuðu það ar að eins 20 ísleDzkir menn hór við land, en það er lagri tala en áður hefir tekkst, svo vitað i-é. Því má þó óhætt slá föstu, að þið er hægt, að lækka diukknuna'töl- una mikið > ennþá, og sannfærir ekkeit betur um það en ofangteind- ur árangur af byrjunarstaifi Siysa- varnafélags íslands. Skutull skorar a alla góÖa íslendinga að gerast félagar Slysavarnafélagsins. Árgjald uDglinga til tvitugs er 1 kr. og fullorðinna einar 2 kr. norðan við hús Guðm. fra Mosdal eða á túni Jóns AndréssoDar. Nefndin vill leigja þeim fyrnefnóu lóðina, en bendir á, að þar þurfl að reisa steinhús poitbyggt á kjallara. Helga H. HalldórsByni var leyft að byggja skúr áfast við hús föður síus i Krók með skilmálum þó, er sumum bæjarfulltrúum fundust helst til haiðir. En fellt var með jöfnum atkvæðum að slaka þar til um tommu. Ennfremur má það teljast frásagnarvert af byggingarmálum Jakobs E. Dagsronar að hann fékk nú leyfl trl að reisa beitingaskúr við Fjaiðarstiæti,, neðanvert Áh.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.