Skutull

Árgangur

Skutull - 28.05.1932, Síða 1

Skutull - 28.05.1932, Síða 1
SKUTULL Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjörður, 28. mai 1932. 20. tbl. Kanpieilan í Bolnngavík. „ A.llir frjálalyndir menn eru þeirrar skoðunar, að verkalýðsaam- tök aéu nauðsynleg til þess, að verkalaunum verði sett sanngjörn takmörk.14 — Svona farast Steini Emilssyni, ritstjóra Vesturlanda orð þann 7. þessa mánaðar i grein, er hann á ihaldsvisu nefoir ÁtumeÍD. Steinn er ekki svo bliodur fyrir reynsiunni, að hann viti ekki, að viða kafa verið gerðar svo liarð- vitugar árásir á launakjör verka- lýðsins, að engii átt nær að meina honum einu vamaraðferðina, sem hann á yfir að ráða — nefnilega að beita samtakamætti sínum sér til varnar. Verkaíölkið i Bolungavik kefir að eiðustu orðið að gripa til þess, að beita samtökum einum og stóttar sinnar i þessum ejalf- sagða tilgangi, sem ritstjóri Vest- urlands, Steinn Emilsson, nefnir — þeim, að fá verkalaunum 6ett eanngjörn takmörk. Það munu flestir mæla, að þegar kaup karla í Boiungavik er orðið lægra en kaup kpenna á Isaíirði, þá sé varla ámælisvert, þó verkafólkið geri eitthvað til að verja sig fyrir nýjurn kauplækkunartilraun- um. Allir, sem ætla sór að leggja döm á það, hvor aðilinn haíi kreinni ekjöld i verkfallinu i Bolungavik, verkafóikið éða félagarnir Bögni og Bjarni, verða að vita, að fé- lagið fer fram á 80 aura kaup á klst. fyrir karlmetin, sem er £> aurum lægra en konum er greitt hór á íssfirði fyrir sams- konar vinnu. Fyrst þegar Högni og Bjarni auglýsa, að kaupið skuli lækka ofan i 7'O aura^ leggur verklýðsfólagið íit i nauð- vörn. Fólagið hefir ekki verið frekara i kröfum sinum en það, að fara fram á 50 aura kaup fyrir konur, en Högna og Bjarna finnst það um of, og skammta aura af sinni Dáð. — Eg býst við, að ritstjóri Vesturlands og þeir aðrir flokksmenn hans, sem hafa þá viðsýni til að bera, að játa nauðsyn verklýðssamtaka til vernd- UDar gegn kaupkfignD, verði að fallast á, að Verklýðsfólag Bol- ungavikur sé að gera skyldu sina. En það er ekki nóg með, að Högni GunDarsson og Bjarni Fannberg kafi gengið lengra í kaupniðslu, en dæmi eru til um aðra atvinnurekendur, heldur kafa þeirlika reynt að komast krókaleiðir utanhjá hinum afarlága kauptaxta félagsin8 með ákvæðisvinDu, sem svo hefir reynst að vera blekking- ar einar. Þeir hafa níðst á Dafni félaga síns Bjarna Eiríkssonar með síddí framkomu við félagið og gert liann samnÍDgsrofa. Mundu þó flestir heiðarlegir umboðsinenn kafa vakað yfir þvi, að orð lians og UDdirskriftir væru ekki svi- virtar. með svikum og prettum, meðan liann er sjfiklingur i öðr- um landskluta, og á allan sinn heiðúr sem samningsaðili undir framkomu félaga sinna. — Þó þessi framkoma þeirra fó- laga snui ekki nema að nokkru leyti að verkafölkinu sjálfu, þá eykur það andúð allra sæmilegra manna gegn þeim i viðbót við af leiðingarnar af sviðingshætti þeirra i kaupgjaldsmálum. £>á mun og sú aðferð þeirra, að æsa upp sjómenn gegn verkafólki á landi, hefna sin þegar til lengdar lætur. Alþýðusamband Islands mun á ailan hátt sty^ja Verkiýðsfólagið í Bolungavik, unz 6amningar eru undirskrjfaðir af öllum atvirinu- rekendum staðarÍDs. — Alþjóða- samhjálp verkalýðsins mun einnig veita sína aðstoð, ef á þarf að kalda. Verkfallsbrjötar, ef ein- hverjir verða í þessari deilu, fá sjálfir að taka afleiðingunum af framkomu sinni, og þeir utanfó- lagsmenn, sem vinna hjá Eögna Yerklýðsmál. — o-- Frá Hnifsdælingum. Til skýringar neðanskráðu bréfi, er Verklýðsfélagi HnifsdælÍDga barst á laugardaginn var, verður að geta þess, að fiskverð i Hnífs- dal hefir verið 7 — sjö — aurar á kg. Menn reka sig þá á það að atvinnurekendurnir gera sér vonir um, að þeir sóu búnir að ala svo á ríg og katri milli sjómanna og verkamanna, að landfólkið vilji slá stórlega af kaupi sinu, til þess að fiskverðið kjá sjómönnum verði lækkað um kálfan eyri. Brófið liljóðar þannii: „Það tilkyDnist yður hór með, að ef þór sjáið yður fært að iækka verkalaun, sem hór segir: stundavinnu aila um 10 aura á klukkustund, vask um 30 aura pr. skpd., þá munura við kaupa fisk á 6J/s eyri pr kg. (lækka fiskverð um Va eyri). Saraanber auglýsingu dags. í dag. Svar óskast fyrir kl. 6 síðdegis á sunnudag. Hnifsdal 20. mai 1932. Einar Steindórsson. Elias Ingimavsson. Valdimar -Þorvarðsson. Til Verklýðsfélags Hnífsdælinga.u Framli. á 4. siCu. og Bjarna meðan á verkfaliinu stendur, þurfa varla að ætla 6Ór að sækja atvinnu i sumar, nema á afskekkta staði, þar sem verk- lýðssamtök eru engin. „Ölver“ mun hvergi fá afgreiðslu á síldveiðum, og vörnr verða ekki fluttar til Högna og Bjarna fyr en þeir undirskrifa samninginn við Verklýðsfélag Bolungavikur. Félagar i Bokingavik! þið hafið samhugð alira stéttarsystkina ykk- ar um gervailt landið. Sanngirnin — rétturinn og sigurinn er ykkar! \

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.