Skutull

Árgangur

Skutull - 28.05.1932, Blaðsíða 3

Skutull - 28.05.1932, Blaðsíða 3
8 KaupiS var lækkað á afliBandi sumri, og lét þó (élagið bvo búið 8tanda þar til síðastliðiö haust. Að síðustu leitaði svo lélagið að- atoðar Alþýðusambandsins um að ná samningum og tókst það þegar, er lagt hafði verið verkbann á fisk- tökusk'p, sem taka átti fisk í Bolungavík. Þá var taxtinn, er at- vinnurekendur sjálflr sömdu um vorið, lítið eitt lækkaður samt, viðurkenndur við félagið, af feðrúm sínum. — Þrátt fyrir undirskrift- irnar voru atvinnurekendur óánægðir, og þó mest með það, hve samn- ingstiminn var stuttur. Gerði þá félagsstjórnin þeim til geðs að semja að nýju fyrir árið, enda var liðkað til á ýmsum liðum samn- ingsins að óak atvinnurekeuda. Nú viitust þeir ánægðir og héldu vel samninginn. Var nú fullur friður kominn á, en þá reis upp Högni Gunnarsson og hóf hina ódrengileg- ustu herfeið á hendur verkafólkinu og sóknarprestinum í Bolungavík, sem lýst mun verða í næsta blaði. Gefst nú hverjum manni kostur á að dæma um, hvoit framkoma félagsins í kaupgjaldsmálunum geti talist vitaveið. Yerður þá ekki heldur komist hjá að leggja dóm á hlutdeild andstæðinga verklýðsins í þeim atburðum, sem gerst hafa í vetur í Bolungavik og eiu nú að gerast þar. Rukkari Josafats. _0— Jósafat er persónugerfingur mis- kunnarlauss fjardráttar í viðskiftum, enda hefir hann verið skilgreindur á þessa leiB: „Hans æðsta dyggð er að græða fé, og þá eina hæfileika metur hann einhvers, sem hjálpa til að komast áfram i heiminum á auðvaldshyggju- mælikvarða. Hann er imynd auð- valdsins, sem féflettir alþýðuna i skjóli borgaralegra laga. Hver ein- asti eyrir í auði hans er framleidd- ur með annara erfiði, hver einasta viðbót í fjárpyngju hans gerir ein- hvern annan fátækari". Þetta er greinargóð lýsing á dygðum Jósafats. 1 siðasta Vesturlandi er mikið talað um Jósafat, enda er það ekki að undra, því stefna íhaldsmanna hefir réttilega verið nefnd. Jósafats- atefnan öðru nafni. Hitt kom .mönn- V . • 1 i ' I * *'■ ' SKUTULL um því kynlega fyrir, að ritstjóiinn hermdi það eftir tímamönnum, að skamma Jósafat óbotnandi skömm- um i öllum fyrrihluta forsíðu- greinarinnar. Eo öllu skilaði þó heim um síðir, þvi i niðurlaginu voru allir hvattir til að borga Jó- safat það, sem þeir skulduðu honum. í niðurlagi Vesturlandsgreinarinnar er þessi skilgreining á fr-jalfstæðis- manni ásamt br ýningu til landsmanna: .Sjálfstæðismaður er hver sá maður, er viðurkennir, að nú sé kominn timi til að rétta úr eér og losna við skuldaskifti við Josafat. Við eigum eins fljótt og mögulegt er að • greiða það, er við skuldum honu m*. Þetta er að mestu leyti létt skilgreining á islenzvum „sjáltstæð- ismanni, þvi svo nefna þeir menn sig, sem álíta að allir eigi að lifa fyrir það eitt að borga Jósafat svo- kallaðar inneignir haus. — Greinin, er byrjaði sem skammagiein um Jósafat, endaði þannig sem s k u 1 d a- r u k k u n fyrir Jósafata bæjarms eins og vera bar i þeirra eigm máigagni. Ea samræmið er nakvæmlega eins og í áfengisgreinum ntsijórans, sem byijuðu a þvi að kaila vímð mannorðsþjóf o« læningja, en enduðu á, að hann örvænti um framtið þjóðannnai, uema þvi væri veitt haftalaust inn i landið. — ,Maigt er skiítið í Haimoníuu, var einusinni sagt — en a votum dögum — . . . í Vesturlaudi. Ör bréfl frá Flatejri. —0 — — — Að gefni tilefni skrifa ég yður nokkrar línur útaf ástandinu hér á Flateyri. Kaupfélagið er hér aðal atvinnu- rekandinn, og hefir að heita má ótakmarkað eidveldi í plássinu. Aðalfundur þess var haldinn i apríl lok, og voru ráðstafanir þess fundar í garð verkafólks einfia áþekkastar því, að danskur einokun- arkaupmaður á 18. öld hefði verið að skamta margpíndum vesalingum skít úr hnefa, eins og þá var tiðska. Lækkað var kaupið um • 3 aura af hverri krónu, og virðist það þó ekki vera of hátt fyrir. Það var 90 aurar frá kl. 6—6, en í nætur- og helgidagavinnu 1.30. Ég gerist •ivo tungulangur að segja, að þesni kauplækkun sé rán — ef ekki hreinn og beinn þjófnaður. Þó þessi lækkun sé ekki talin mikil, þá munar hún þó 60 krónum á 2000 kr. tekjum, og er það a. m. k. meðal-útsvar á fátækan mann. Gekk þetta í gildi 1. mai, sennilega til að storka okkur á írelsis- og kröfudegi verkamanna um allan heim. Einir 5 menn voru móti þessari ihaldsgrautargeið á fundinum. Dylst mér ekki lengur, að allt er þetta sama svívirðilega afturhaidið, þó sumir punti sig með íramsóknar- og aðiir með sjálfstæðisnafni. Enda er síðara nafninu stolið eius og mörgu öðru í þeim herbúðum. En svo ég snúi mér að öðru, þá er fjarska litið líf i verklýðsfélaginu okkar, því formaðurinn er allur á bandi kaupfélngsins. Til dæmis var hann með kauplækkuninni. Held ég þó, að einu megi gilda hveiju megin hiyggjar hann liggur, nema hinn taki sér mikið fram. — Ég hefði viljað svara þessari kauplækk- un með kauphækkunarkiöfu. Þeir eru margir utan Ktupfélagsins og innan, sem eru eindregið á móti lækkunmni. Hafa margir við oið áð gera veikfall, en enginn þorir að skera upp úr með það. Það virðast flest.ir hafa beyg af böðlum sínum. En hér erum við svo margir, sem viljun: vernd.t hag okkar, að það væii hægðarleikur að stöðva vinnu, þó þeir reyudu að fá menn til að geiast verkfallsbijotar. Það er að eins timaspuismal her, hvenær óáuægjan biýtst út i ljósum logum. ------— JUottó Vestnrlands. Síðasta Vestur- land valdi að kjörorðum eftirfarandi Ijóðlínur eftir Bjarna M Gíslason: „Þegar að rastir rísa, og vandast málin, reynir fyrat á það, hversu heil er sálin “ Vísuorð þessi eru úr kvæði, er Bjarni mun hafa orkt, þegar hann eitt sinn sem oftar tók öflugan þátt i sjómannaverk- falli í Heykjavík, og þótti því miklu varða, að enginn “brygðiat skyldu sinni. Verður það ekki af Bjarna dregið, að hann er góður Alþýðuflokksmaður, þótt ekki verði hann settur á bekk með stórskáldum. Fögnum vér þeirri hugarfarsbreytingu vesturlandsritstjórans, að hann skuli nú velja blaði sfnu að kjörorðum kafla úr byltingasöngvum, og getum vér fullvissað haun um, að Bjarni k nðg til i fórum BÍQum »f elikurn kvæðum.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.