Skutull

Árgangur

Skutull - 28.05.1932, Blaðsíða 4

Skutull - 28.05.1932, Blaðsíða 4
4 SKUTOLE l til óhlutbuDdinna Álþingiskosninga i ísafjarðarkaupatað — gildandi frá 1. júll 1932 til 30. júni 1933 — liggur frammi, almennÍDgi til sýnis, á skrifstofu minni, dagana 26. mai til 4: jóni, að báðum dög- um meðtöidum. Kærum út af skránni sé skilað bæjarstjórn innan lögákveðins tima, eigi siðar en 8. jÚDÍ n. k. Bæjarstjörinn á Isafirði 25. mai 1932. Ingöltur Jönsson. S u xi d xi á m s k e i ð hefst í Reykjanesi 19. júni n. k. og stendur mánaðartima. — Strax að því loknu hefst hálfsmánaðarnámskeið. Kostnaður verður kr. 1.65 á dag. 40 nemendur verða teknir á hvort námskeiðanna og skal senda mér umsóknir fyrir 10. júní, og taka fram á hvort námskeiðið urnsækjandinn ætlar. Eingöngu verða þeir teknir á hvort námskeið fyrir sig, sem ætla að verða allan tímann á þvi námskeiði. Nemendur leggja sér til rúmfatnað nema undirdýnur Bæjarstjórinn á ísafirði 25. mai 1932. Ingólfur Jónssor. ' AÐALFUNDUR Kaupfélags ísfirðinga verður haldinn i húsi þess við Hafnarstræti og Austurveg sunnudaginn 12. júní n. k. Byrjar kl. 4 e. h. Dagsk'á samkvæmt félagdögum. ísafirði 27. maí 1932. STJÓEHIK Verklý?Ssmál. Frarnh. En atvinnurekendur misreikn- uðu sig hrapallega. Varkamönnnm þótti sér óvirðÍDg sýnd með bróf- inu og svöruðu samkvæmt þvi, og sjómenn þökkuðu Iítið fyrir kaup- lækkuD þessa, svo drengileg sem hún var. Hafa þeir Einar og Elías því litið slegið sér upp á þessu til- tæki. og bæði kaup og fiskverð mun vera óbreytt enn sem komið er fyrir samstillingu sjómanna og verkamanna. Fæöiskostnnðnr pilta í alþýðuskólanum i Reykholti varð á síðastliðnum vetri 1.25 kr. á dag, en fæðiskostnaður stúlkna 1,04 kr. — Yfir veturinn (6 mánuði) þurftu piltar því að greiða 225 kr. fyrir fæði og atúlkur 187.20 kr. f menntaakóia Norðurlanda var fæðis- kostnaður 50 kr. á mánuði. Mnnnslát. ttuðmundur Rósmundsson, héðan úr hænum, lézt á Vífilstaðahæli í þessum mánuði. Likið Tar flutt vestur og jarðað hór. Vestnrlnndl nkilað aftnr. Vesturlands- ritstjórinn skýrir frá þvi í seinasta númeri blaðsins, að menn af öllttm stjórn- málaflokkum og sömuleiðis utanflokka- menn séu farnir að endursenda ritstjór- anum b'aðið. Er það allskýr yfirlýsing nm, að engin flokkstegund manna vilji við því lita. — Jafnvel sjálfstæðismenn vilja ekki sjá það, og eru þoir þó ekki mannamat vanir í moggum sínum. Þessi frásögn Steins lýsir meiri hrein- skilni en vitsmuntim, en skýringar hans á uppsögnunum bera hvorugu vottinn. — Telst mönnum til, að allir lesendurnir mundu vera farnir eftir 6 ár með sömu aukningu uppsagna og tvo seinustu mánuðina. Þessi tíðindi hryggja Skutul og hrella, því honum er vel við „Vesturland“ið í höndum núverandi ritstjóra. Kvennakór íttnfjarðar söng i Templ- arahúsinu þann 95. þ. m. Sjö manna hljómsveit lék undir þrjú seinustu lögin. Náði aeinasta lagið: Pólland, slikum tökum á áheyrendum, að smá misfellur & fyrri lögunum gleymdust, og allir sfóðu upp ánægðir og í góðri steraningu. í kvöld gefst bæjarbúum aftur kostur áað heyra til kórainsoghljómsveitarinnar. Karlakór ísafjarðar fer til Bolunga- vikur «g Súðavikur á sunnudaginn kemur, og syngur á báðum þeim stöðum •amdægurs. Stjórnln seglr af sér. Umtal nokkurt vatð um það í Ed. i gcnr, að landsstjórn- in mundi veraíþann veginn að segja af sér. — í dag er svo tilkynnt að hún hafi beðist .Iausnar og bendi i Ásgeir til að mynda nýja stjórn. Herma sögur, að samist hafi milli Framsóknar og og thalds, um að Pótur Magnússon yrði dómsmálaráðherra fyrir íhaldið; fjárlögin verði svo samþykkt, en kjördæmamálið srosft., — „Sækjast sér um líkir“ — ef satt er. Trúlofnji sfna hafa hirt ungfrú Sig- riður Einarsdóttir og Hafliði Sigurbjörns- sjómaður. Hávarður íaflrðlngur er hættur veiðum og hefir honum verið lsgt hér á höfnina. Ifjáskapur. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman i hjónaband ungfrú Soffía Jóhannsdóttir og Jóhann Valdi- marsson, vélstjóri á Hafstein. Brúðhjón- in fóru þegar til Akureyrar með Drottn- inguuni. TU lelgn nú þegar stofa með foratofuinngangi á neðri hæð i Geirdals-húsi, Fjarðarstræti 14. Gjalddagi Skutuls er 1. júlí og nú liggur hon- um mikið á greiðslunni. Ábyrgöarmatlur: Finnar Jónsson. Preatsmiðja Njarðar.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.