Skutull


Skutull - 03.06.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 03.06.1932, Blaðsíða 1
SKDTULL Útgefandi: Alþýðusambahd Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjörður, 3. mai 1932. 21. tbl. Framsökn og íhald mynda stjórn. Ásgeir Ásgeirsson. Magnús Guðmundsson. Þorsteinn Briem. Sagt er, að þessir munu setjast í stjórn í dag að tilhlutun tveggja stærstu flokkanna. Þetta eru stærstu hrossakaupin, sem gerst hafa hér á )andi. Fiam- sóknfær samþykki á þessum lögum: Fjárlögunum, Verðtollinum, Gðngisviðauka, Bifreiða- og benzínskatti og Hækkun á tóbaksálagningu. Verkamannabústaðirnir os» landnámssjóður skulu svift- ir tekjum af tóbakseinka- sölunni. Fiestað er framkvæmd á. þessu: Framlagi til Landsbankans, Framlagi til bygginga á prestsetrum, Framlagi til Bjargráðasjóðs. Framlagitil Verkamannabústaða Framlagi til verkfærákaupa- sjóðs bænda, Skemmtanaskattur rennur i rikissjóð og tekjur menn- ingarsjóðs fara sömu leið: Allt eru þetta áhugarr k\ íhalds- ins engu siður en framsóknar. Ekkert af þessu vildi þó ihaldið, eftir eigin yflrlýsingu, samþykkja, nema framsókn tengist til að leysa kjöidæmamálið. Á því átti allt að velta. — Framsókn heör ekki leyat kjördæmamalið enn. — Evað veld- ur þessum hringsnúningi íhaldsim ? Um það þ'arf enginn að efast. íhaldið vann það t.il að tresta kjordæmamálinu um eitt ár, eða hver veit hvað lengi, svo Magnús Guðmundsaon gæti iengið umráð yttr saka- og glaepamálum lands- ins. Þeir, sem hafa leaið um S61- bakkaaæluna, fiskhringinn o. fl., sem nú er að biitast í Alþyöu- blaðinu, mega sannfærast um, að mikið skal til mikils vinna. Framsókn hefir nýlesa latið höfða sakamál á hendur Magnúsi Guð- mundssyni og margra helztu manna íhaldsins. — Nú felur þessi sami flokkur honum umrað saka- málanna. Um sekt Magnúsar Guðmunds- sonar skal hér ekkert dæmt. Um önnur nial hans nakominna flokks- manna, er uppjóstað hefir veiið, er»alveg augljóst. Þ»rf og ekki um að efast, hvernig þau fara. Um sekt framsóknar þari ekki að efast. — Hún heflr keypt sain- þykki sultarfjailajrauna mestu, hún hefir keypt samþykki þyngstu skattabyiðanna, er lagðar hafa venð a laridimenn, hún hefir keypt öigustu ihaldslöggjönna, er sam- þykkt hefir vevið í landinu, og svo hefir hún keypt ihaldaflokkinn og völdin í eitt ar enn. Atvinnumahn, sem helst hefðu þuift úilausnai, fá að biða. Þetta langa þing hafði annað að gera en að sinna þeim. TVminn hefir farið í þessa veizlunaisamn- inga. . Þeir verða þjó'unni dýiir í bili, en hver veit, nema þeir borgi sig Bamt. Þetta ætti að hreinsa til og gera linurnar skýiari. Mestur hluti Framsóknarflokksins sameinast nú íhaldinu, en hinir frjálslyndari hljóta með andstygð að yfiigefa llokk þenna, sem að undmlötnu hefir haft fijalslyndið fyrfr skálka- skjól, en reynst þá í engu betri en íhaldið. Fjölmenriur fund- u r var h^ldinn af Alþýðuflokkn- um i gæikvöldi i barnaskólaportinu í Roykjayik. Samþykktar voiu askoranir á Alþingi um kjördæma- skipunina og um íjárveitingu til atvinnubóta. Yerklýðsmál. Kaupgjald í Bol- u n g a v í k er nú greitt sam- kvæmt taxta Verklýðsfélagsins hjá Einari Gaðflnnssyni, og hefir svo verið í allt vor. — Samkvæmt félagstaxtanum er kaup karla í dagvinnu 80 aurar og kvenna 50 aurar á klukkustund. Er. það lægsti kaupgjaldstaxtinn á Vest- fjörðum. £n Högni Gunnarsson og Bjaini F.inuberg hafa seit kaup karla og kvenna niður tyrir þetta lagmark félagsins, niður í 'T'O og 4í5 aura. — Kaup karla hja Högna Gunnarssyni j Bolungavik er þannhí 50 aurum lseg-ra'á, klst. en kaup karla a Isafiiði. Og kvenna- kaupið hji Högna í Bolungavik er 40 aurum lsegfra &• lílst. Jhverri en kaup kvenna á ísafiiði. Eins og menn sja, er dagkanp veikamannsin8 hjá Högna þvi 15 kiónum lægra en bér, og dag- kaup kvenmannsins 4 kióoum lægia. Þetta er verkaiýður um land allt beðinn að festa sér i minni. Skotar Skutull hérmeð a fólnga Balduts að létta félögunum 1 Bol- ungavík hjalpaihönd með samskot- um á suunudaginn. Það þuifa ekki að veia stórupphæðir frá hveijum, þvi það safnast þegar saman kemur. Nýtt hefir ekkert gerst í deil- unni seinustu daga. — Ölver er bundinn á Siglufirði, og verður það þangað. til þeir félagar hafa undir- skiifað samninga. Baldnrafnndnr verður á sunnudaginn, og eru félagar beonir að fiölmenna. Ofélagsbundið verkafólk í bœnum, ien stundar hér atvinnu, ætti að senda félagsstjórninni inntökubeiðni fyrir fund- inn, því samningsékvæðinu um, að verkljðsfélagar Bkuli sitja fyrir vinnu, verður að fylgja Btranglega, undireins og vinna fer að minnka i bænum.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.