Skutull

Árgangur

Skutull - 03.06.1932, Síða 1

Skutull - 03.06.1932, Síða 1
SKUTULL Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjðröur, 3. mai 1932. 31. tbl. Framsðkn og Ihaid mynda stjðrn. Ásgeir Áigeirsson. Magnús Guðmundsson. torsteinn iiriern. Yerklýðsmál. Sagt er, a8 þessir munu setjast í stjórn í dag aí> tilhlutun tveggja stærstu flokkanna. Þelta eru stærstu hrossakaupin, sem gerst hafa hér á )andi. Fiam- sóknfær samþykki á þessum iögum: Fjárlögunum, Verðtollinum, Gengisviðauka, Bifreiða- og benzínskatti og Hækkun á tóbaksálagningu. Verkamannabústaðirnir og laudnámssjóður skulu svift- ir tefejum af tóbafeseinka- sölunni. FrestaÖ er framkvæmd á þessu: Framlagi til Landsbankans, Framlagi til bygginga á prestsetrum, Framlagi til Bjargráöasjöðs. Framlagitil Verkamannabústaða Framlagi til verkfærakaupa- sjóðs bænda, Skemmtanaskattur rennur i ríkissjóð og tekjur menn- ingarsjóðs fara sömu leið: Allt eru þetta áhugarr il íhalds- ins engu síður en framsóknar. Ekkert af þessu vildi þó ihaldið, eftir eigin yflrlýsingu, samþykkja, nema framsókn lengist til að leysa kjöidæmamálið. Á því átti allt að velta. — Framsókn heör ekki leyst. kjördæmamalið enn. — Hvaö veld- ur þessum hringsnúningi íhaldsim? Um það þarf enginn að efast. íhaldið vann það til að tresta kjördæmamálinu um eitt ár, eða hver veit hvað lengi, svo Magnús Guðmundsson gæti fengiö umráð yflr saka- og glæpamálum lands- ins. Þeir, sem hafa lesið um Sól- bakkasæluna, fiskhringinn o. fl., sem nú er að birtast í Alþýðu- blaðinu, mega sannfærast um, aö mikið skal til rnikils vinna. Framsókn hefir nýlesa latið höfða sakamál á hendur Magnúsi Guð- mundssyni og margra helztu manna íhaldsins. — Nú felur þessi sami flokkur honum umrað saka- málanna. Um sekt Magnúsar Guðmunds- sonar skal hér ekkert dæmt,. Um önnur mal hans nakominna flokks- manna, er upp jóstað heflr veiið, er, alveg augljóst. Þirf og ekki um að efast, hvernig þau fara. Um sekt framsóknar þari ekki að efast. — Hún heflr keypt sam- þykki sultaifjarlagauna mestu, hún hefir keypt samþykki þyngstu skattabyiðanua, er lagðar hafa verib a land tmenn, hún hefir keypt öigustu ihaldslöggjöflna, er sam- þykkt heflr veiið í landinu, og svo hefir húa keypt ihaldsílokkinn og völdin í eitt ar enn. Atvinnumalin, sem helst hefðu þuift úrlausnar, fá að biða. Þetta langa þing hafði annað að gera en að sinna þeim. Titninn hefir farið i þessa veizlunarsamn- inga. . Þeir verða þjóMnni dýiir í bili, en hver veit, nema þeir borgi sig samt. Þetta ætti að hreinsa til og gera linurnar skýiari. Mestur hluti Framsóknarflokksius sameinast nú ihaldinu, en hinir frjálsiyndari hljota með andatygð að yfligefa tlokk þenna, sem að undrnförnu hefir haft fijalsíyudið fyrír skálka- skjól, en reynst þá i engu betri en íhaldið. Fjölmenn' ur fund- u r var h^ldinn af Alþýðuflokkn- um i gæikvöldi í barnaskólaportinu í Reykjayik. Samþykktar voru áskoranir á Alþingi um kjördæma- skipunina og um íjárveitingu til atvinnubóta. Kaupgjald í Bol- u n g a v í k er nú greitt sam- kvæmt taxta Verklýðsfélagsins hjá Einari Guðflnnssyni, og hefir svo verið í allt vor. — Samkvæmt félagstaxtanum er kaup karla í dagvinnu 80 aurar og kvenna 50 aurar á klukkustund. Er. það lægsti kaupgjaldstaxtinn á Vest- fjörðum. En Högni Gunnarsson og Bjami F.innberg hafa seit kaup karla og kvenna niður tyrir þetta lagmark félagsins, niður i 17'O og 4£5 aura. — Kaup karla hja Högua Gunnarssyni i Bolungavik er þannig 50 aurum lægra'áklst. en kaup karla a Isafliði. Og kvenna- kaupið hjr Högna í Bolungavik er 40 aurum lægra á klst. liver'ri en kaup kvenna á lsafliði. Eins og menn sjá, er dagkanp veikamannsins hjá Högna þvi £5 kiónum lægra en hér, og dag- kaup kvenmannsius 4 kióoum lægra. Þetta er verkaiýður um land allt beðmn að festa sér i minni. Skoiar Sirutull hérmeð a félaga Balduis að íótta félögunum 1 Bol- ungavik hjalpaihönd með simskot- um á suunudaginn. Það þuifa ekki að veia stórupphæðir fra hveijum, þvi það saínast þegar saman kemur. Nýtt heflr ekkert gerst í deil- unni seinustu daga. — Ölver er bundinn á Sigluflrði, og verður það þarigað. til þeir félagar hafa UDdir- sknfað samninga. Bnldnrsfnndur verður á sunnudaginn, og eru félagar beðnir að tjölmeuna. Ofélagsbundið verkafólk í bœnum, sem Btundar hér atvinnu, ætti að senda félagsstjórninm inntökubeiðni fyrir fund- inn, því BSmningsákvæðinu um, að verklýðsfélagar skuli sitja fyrir vinnu, verður að fylgja stranglega, undireins og vinna fer að miunka í bænum.

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.