Skutull

Árgangur

Skutull - 03.06.1932, Blaðsíða 3

Skutull - 03.06.1932, Blaðsíða 3
S.K.U T ULE 3 honum og hinum venjulegu bla8- lúsum, aÖ þær framleiöa verömæt- ið sjálfar, en hann sýgur arðinn af svitadropum verkamanna og sjó- manna án þess að leggja þar neitt af mörkum frá sjálfum sér. Er þaft megin munur, hinu litla dýri til lofs á kostnað kempunnar í Bol- ungavik. Högui Gunnarsson er nú aC skapa Eér aðstöftu t.il aí mjólka bankanum sem bezt upp í tapfúlgur undanfarinna ára. Eru þær upp- hæðir, sem við nafn hans eru tengdar, hvergi nærri kotungslegar, enda er höggvið stórum til tekna sjómanna og verkamanna. — Bankinn klappar — og blaðlúsin safnar til sin sætindunum af erfiði alþýf'u. Kaup karla hjá firma þessu er 50 aurum lægra á klst. en á ísafiröi, og 155 aurum lægra en kvennakaup hér i bænum. Þetta er mat Högna Gunnarssonar á dugn- aði Bolvikinga samanborið við verkamenn annarsstaðar. Og jafn- framt þvi, sem hann lækkar kaup verkafólks, skerðir hann lika fisk- veiðið hjá sjómönnum, sem eru þó að styðja hann í blaðlúsar-banka- starfi hans. — Svo mjðg treyatir hann á blindni þeirra. Veikamenn í Bolungavík, eflið samtök ykkar ! Og sjóinenn Bol- ungavíkur, fylkið liði með verka- fólki i landi gegn ástæðulausri verðlækkun fiskjaiins. Og sameiniat hvoriitveggju um að hiynda af ykkur blaðlúsum bankavaldsins! Hannibal Vaidimarsson. OMdisverk í BolungaYík. Sunnudaginn er var, kornu þær fréttir ur Bolungavik, aðHanDÍbal Valdimarsson hefði verið tekinn þar höndum með ofbeldi og færður með nríjtorbát áleiðis til ísafjatð- ar. Um þetta segir Hannibal í kæru, er hann hefir sent sýslu- manninum á Isafiiði: Undiriitaður for í $ær klukkan U/a e. m. nreð E/s Gunnari aleiðis til Bolungavíkur. Var ég, ásamt nokkrum farþegum héðan úr bæn- um, í för með Karlakór lrafjarðar, er ætlaði að halda samsöDg fyrst í Bolungavík og síðan i Súðavík aamdægurs. Þegar ég kom til Bolungavíkur, gekk ég í land ásamt söngmönn- unum án þess að hafa tal af nokkrum manni. Fór eg heim til Ágústs Elíassonar og var boðið að biða eftir kaffi. Þaði eg það, og kom þá þangað, meðan ég beið eftir kaffinu, Ólafur Palsson íram- kvæmdastjóri Djúpbátsins. Er kaffið var komið á borð, kom mannfylking mikil niður með hús- inu og staðnæmdist fyrir dyrum úti. Siðan var baiið að dyrum. Var það Högni Gunnarsson, og spurði hann Agúst, sem fór til dyra, hvoit Hannibal Valdimarsson væri þar staddur. Er því var jatað voru gerð boð fyrir mig. For ég þá út í gang, er var fyrir framan atofu þá, er ég var í. Spuiði ég Högna um erindið, og kvað hanD bat biða með vél í gangi við öldubijotinn. Væri ákveðið að taka mig, og flytja mig til Isafjarðar. Svaraði ég því, að feiðaaætluu min væri sú, að hlýða á samsöng hjá Kailakór ísafjaiðar og fara siðan með sama skipi til Súðavíkut. Mundi ég ekki bieyta þeiiri feiða- aætlun óueyddur. Bjóst ég þa til að snúa inn í stofuua á ný, en þa gat Högni þessa skipun: „Bjetur, hiyntu honum út"! Fékk eg þá hiyndingu að aftan fiá og komet þaunig að raun um, að þar haiði venð settur maður að baki n ér til þess staifa. Bar eg nú hönd íyiir höfuð mér eftir mætti og reynai að losa mig af þeim, er gerðust til að halda mér, er út kom. Uiðu þar ryskingar nokkrar, og tók ég þar vorta að því, að ég væii með of- beldr fluttur buit. Nefndi ég þar sérstáklega til Pétur Sigurðsson. Spyiufi ég við fótum alla leið út götuna, og er á brjótinn kom, var mer hótað því, að mér yiði kastað í sjóinn, ef ég sýudi mótþróa. Var mér Bíðan hrynt mður i bátinn, og var það nokkuð fa.ll. Var siðan haldið af stað, og mér haldið, meðan fanð var fra bijotuum. Bil- aði siðan véliu i Öive, eD svo hét batuiinn, og var þa eftir árangurs- lausar tilraunir við að fa hana í lag, komið með annan bát, og var ég tekinn af tveim mönnum og settur yfir í hinn batinn. Að öðru leyti var mér engiu áreitui sýnd á leiðinni. Er báturinn svo var bundinn við Norðurtangabryggju, kom lögreglu- þjónniun Jón Finnson yfir í bátinn og lýsti því yflr, að bátsverjar væru teknir fastir. Fylgdum við siðan lögregluþjóninum upp í fanga- hús. Fyrir ofangreind ofbeldisverk kæri ég hér með Högna Gunnarsson, Guðjón Jónsson, Guðbjart Bórarins- son, Benedikt Jónsson og Jón Þór- arinsson og aðra þá, er sekir kunna að reynast um þáttöku 1 aðför þessari. Krefst ég þess, að mal þerta veiði þegar tekið til rann- sóknar, og ofbelbismenuirnir lutnir sæta þyngstu refsingu sem lög leyfa. Hannibal Valdimarsson. Þegar fréttir bárust af hand- töku Hannibals, var verið að halda fund i sjómannafélaiiinu á ísafirði. Fundinum var þegar slit- ið og lagt á stað móti ofbeldis- mönnunum á ms. Gunnbirni. Vildu menn.tryggja sér, að þeir gengju eigi ur greipum lögregl- unnar. í Norðurtanganum var saman kominn mikill mannfjöldi. OfbeldÍ9mennirnir kugðu að leggja að norðurtangabryggjunni, en enginn tók við enda hjá þeim, og uiðu þeir að leggjast utan á ms. Gunnnjörn, er þar Var kominD. Var þeim sýnd róleg og þegjandi iitilsvirðÍDg, en lögreglan flutti þá i fangaliús. Þar voru þeir geymdir um stund, unz náðist i fulltiúa lögreglustjóra, er eigi taldi ástæðu til að taka málið fyiir þá þegar. Fundur í Bolungavik. Um kvöldið boðaði Alþýðusam- band Vestfirðingafjóiðuogs til fundar i Bolungavik, til þess að ræða um verkfalíið og oibeldis- verkið. Þangað fóru um 40 mauns frá ísafirði á ms. GuDnbirni. Þegar að brimbrjótnum kom, var þar samankominn mikill mannfjöldi. Lugði GuDnbjörn að steiunökkvanum, og gengu bát- verjar á land. .Kom 1 fyrstur til móts við þá Jóhannes Teitsson, sem ihaldið i Boluugavik á skiiið að bafa fyrir hreppsnefndarodd- vita, með bæoaskjal eða fundar- ályktuu frá hreppsnetndinni, um að fundur yrði eigi baldinn þá um kvöldið vegna æsinga. Fuil- yrtu bátverjar, að þeir væru biu- ir rólegustu og lögðu til upp- gÖDgu- Bjarni Fannberg og Högni Gunnarsson stóðu fiamarlega í fylkingu 'Vikverja og vildu i fyrstu eigi þoka til bliðar. Ymsir

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.