Skutull

Árgangur

Skutull - 11.06.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 11.06.1932, Blaðsíða 1
sSKDTOLL Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjörÖur, 11. júni 1932. 22 tbl. Bisöin og bræðingsstjornin. Jón I’orláksson lýsir jflr snmrnna ihalds os Framsókuar. Biöðuno ihald9 og Framsöknar ber litb saman uin úrlausn kjör- dæmaskipunarinnar. Hinir fávisari þykjast mun'u fá fulla úrlausn á næ?ba þingi og Vesturland segir 4 þ. m.: „Þetta þýðir, að hin n ý j a stjórn hefir skuld- bundið sig til, að 1 e g g j a stjórnar- s k rárbreytinguna fyrir næsta þing sem stjórnarfrum- v a r p“.y Allt annað hljóð er i foringja ihaldsmanna, Jóni Þorlákssyni. Hann segir 5. þ. m.: rÖDnur leiðin hefði verið Sjálf- stæðisflokknum geðfeldust ef Ásg. Ásg. hefði getað gefil fullnægj- andi yfirlýsingu um úrlausn kjor- dæmamálsins á næsta þingi, annað hvoit yfirlýsÍDgu um tiltekna hosuingatiihögun, sem fullnægii iótt ætiskröfunni, eða yfirlýsingu um að stjórn hans vildi leysa málið á grundvelli jafns kosn- ingaiéttar og jafniéttis milli flokka, Reyndi Sjálfstæðisflokkurinn fyrst að fá þessa úrlausn á stjórnar- skiftunum, en þ<ð strandaði á því, að Ásg. Ásg. gat ekki gelið slíkar fullnægjandi yfirlýaÍDgar11. Þetta ber nokkuð saman við Timann 4- þ. m. Þar segir svo: nEn það vill Tíminn taka fram i eitt skifti fyrir öll, að frá hálfu Framsóknaiflokksins hafa engir samningar um lausn kjör- dæmamálsins verið gjöiðir í sam- bandi við þessa stjórnarmyndun, og engin loforð eða fyrirheit .verið gefin um nýja afstöðii frá bálfu flokksins i þvi máli á næsta þingiu. . . og ennfremur: „Ásgeir Ásgeirsson forsætisráð- herra hefir ekki fyrir hönd Fram- sóknarfiokksins gefið . neina yfir- lýsingu ura það, á hvern hátt eða hvernig Framsóknarflokkurinn ætli sér að ráða kjördæmamálinu til lykta. Um það efni liggur ekkert annað fyrir en tillögur Qokksins, eins og þær voru bornar fram á Alþingi i vetur“. Menn munu dú spyrja, hvað vakað hufi fyrir ihaldsiuönnum, fyrst þeir hafa h'aupið frá öllum fyiirætlunum sinum i kjördæma- skipunartnálinu og hvemig þeir ætli sér að jafna upp það órótt- læti, sem flokkur þeirra verður fyrii. Jón Þorláksson hefir það til að vera hreinskílÍDn, og segir svo frá þessu i áðurnefndri greiu: „Tilgangurinn með baráttu Sjálfstæðismanna er auðvitað ss, aö stefna þess flokks sé hin ráð* andi i löggjöf og * landsstjórn. Eftir lylgi flokkanna i landinu er sem stendur unt að ná þessu marki með sBmvinnu við þann hluta Frauisóknar, sem etendur næstur Sjálfstæðismönnum i skoð* unum, og tkki á ueinn annan hábt. Þessarar samviunu h jöta sjálfstæðismenn því að öska, vegna hagsmuna þjóðarinnar, á hve'jum þeim tíma, sem Sjálfstæðisflokk- uiinn hefir ekki einn út af fyrir sig nægjlegt kjörfylgi til þass að fá hreinan þÍDgineirihluta. Þetta breytist ekki, þótt ióttlætiskröf- unni fáist fiamgengt. Sdk sárn- vinna er nú eiumitt byijuð með samsteypustjórninni.“ Úc frá þessu sjónarmiði, er úr- lausnin sú, að íhaldið eignist Framsóknaiflokkinn með húö og hári, eða þá að minnsta kosti nógu stóran hluta hans til pess að ná meirihluta þiugsins, og þarf þá ekki að spyrja iengur um óhugann fyrir réttlætismál- unurn. Jónaa Jönsson, sem öneitanlaga er einn lielsti stofnandi Fram- sóknarflokksins, má nú horfa upp Framh. á 3. síðu. Y erklýðsmál. Til sjómanna 1 Bolungavik. Þið man- uð vera nokkuð margir, sem vinnið með Högna, Bjarna og JóhaDnesi Teitssyni á móti verka- lýðsfölaginu. En hafið þið nokk- urntima reiknað út, um hvað deilau stendur? Ég held varla. Það er um að læða !2°/0 kaup- lækkun á hinum lága taxta. Geri maður nú réð fyrir, að verkun á hverju skippundi kosti til jafnaðar kr. 12 eftir að fiskuc er full staðinn, sem varla getur verið meira með lága kaupinu i Bolungavík, yrði verkunin kr. 1,44 ódýrari, næðist kaup'ækkunin fram. Só reiknað með 260 skip- punda afla á bát yfir veturiun og vorið og skift i 13 staði, eru það kr. 28 á hlut samanlagt yfir vet- uriun og vorið, sem þið gætuð giæit á kauplækkuninni. Ykkar eigin fjölskyldur og skyldmenni vinna að fiikverkun- ÍDni að meira og minna leyti og einnig þeir, sem eru orðnir of gamlir til að stunda sjóinn, og það á kannské lika fyrir ykkurað liggja. Samt standa nokkrir ykkar með óvinunum í þessari heimsku- legu baráttu. Bandaraenn ykkir, Högni og Bjarni, hafa i ‘ vetur selt salt i fisk á kr. 66 tonnið. Með 46 kr. verði er talið á ísafirði að saltið í skippundið kosti kr. 10. — með 66 kr. verði kostar það kr. 12,22, eða kr. 2,22 n<eira i Nkpd. i Bolungavik en á ísafirði. Mér er sagbað innkaupsverð á salti til Bol- UDgavikur sé aldrei h»rra en 65 aurar til kr. 1,10 smálestin, en saltið sem ísfirðingar fá. — Það er þess vegna ekki minna en kr. 2,00 á hvert skippund af fiski, sem þeir bandamennirnir taka af ykkur i óhæfilegum saltgróða. Fram'h. á 3. aiOu. j

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.