Skutull

Árgangur

Skutull - 20.06.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 20.06.1932, Blaðsíða 1
Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. íaafjörður, 2Ó. júni 1982. 2«. tbl. Kaupfélag Isíiröinga. Kaupfélag Isfirðinga hélt aðalfund í hinu nýja hÚ9Í'8Ínu við Hafnarstræti og Austurvég sl. sunnudag, og hefir Skutull í tilefni af þvi fengið tii birtingar hjá Kaupfélagsstjóranum nokkrar tölur, er sýna vöxt fólagsins um átta ára skeið: Ár. Vörusala. Reksturs- Vextir & afskriftir. Tekju- Sjóðir. Vostnaður. afgangur. 1924 120 377,50 10 642,50 4 332,26 5 411,78 8 638.05 1925 135 479,00 13 475,46 3 588,28 6 521,63 12 766,89 1926 138 325.25 14. 503,25 3 392,07 8 661,09 17 269,57 1927 195 665,14 20 025,45 4 054,85 7 372,80 22 667,57 1928 287 681,76 27 970,57 3 501,64 13 193,01 19 001,65 31 547,38 1929 350 762,56 34 630,16 5 249,63 47 092,92 1930 368 128.6L 43 665,49 7 379,49 21 823,25 69 527,76 1931 380 441,40 47 934,39 3 929 15 21,389.04 96 044.55 Félagið hóf starf sitt á árinu 1920 í húsi Bökunarféiagsins. Byrjaði það smátt, en dafnaði fljótt undir stjórn hins ötula kaupfé- lBgsatjóra Ketils Guðmundssonar, er tók við forstöðu þess i árslok 1Í321. i.Vann hann að þyí eÍQsamall, afgreiddi á daginn, en færði reikriingana á kvöldin og DÓttunnj, þangað til á árinu 1924 að um- Sctningin var orðin um.þiO þúsundir krÓDa. Þá tók hann mann með sér siðari hluta ársins. A miðju árj 1927, og raunar fyrri, er húsrým- ið orðið of litið fyrir félagið og þá leigð i viðbót sölubúð Elíasar Pálssonar í Hafnarstiæti, og i árslok 1928 setur fólagið upp útibú i Hra.nnargötu. — Kaupfólagið fóak þegar i upphbfi. hið besta. otð al- mennings fyrir vöruvöndun og þrifnað við alla afgreiðslu. Verslaði það eingöngu með öiatvörur og nýlenduvörur, og óx vörusalan ár frá ári sv.p,mjög, sem- búsakynpi leyfðu. Var því ráðist i að'þyggja stór- býsi þríiyft á horui Hafnarstrætis og Austurvegar, og fLutti félagið þangað i desember • sl. en -hefir útibúin áfram i Bökanarféiagshúsinn og i Hrannargötu. —1 I liinu nýja húsi eru tvær búðir á neðsta gólfi, þnnur fyrir matvörur og nýlendpvörur, eu liin fyrir búsáhöld o. fl. Hinni þiiðju fýrir vefnaðarvörur og skófatáað verður bætt við, þegar um hægist. s Töluruar, sem hór að ofan eru birtar, sýua i rauDÍDni ekki aukningu vörnsolunnar nema ao npkkru leyti, vegna þess, hve vörur hafa fallið rnikið í verði á þessu árabili. Kostnaður „hefír, vaxið nokk- uð í klutfalli. við umsetningu i krónuin, bæði vegua verðlækkupar- innar og vegna þess, að kaupféiagsstjórinn vann lengi. framan-af fcvpggja manua sta'rf.;— Eiunig. hafa opinber gjöld og skattar hækkað meira að tiltölu en umsetningin. — Þó muh kostuaður, ruóts við um- setningu þola fyllilega samanbur.ð við það, sem gerist annarsstaðar,'og bendir tbkjuafgangur fólagsins og ejóðéiguir fyllilega til þess, hver leið alþýðu rfíáuna .er hollust í veizlunármáiunum. . Hver sá, er 'eigi , rekur,, veiizlun sjálfur, getur gerst fólagi og þáltakandi i'eignum félagsins,. og er mikill munur á, að veizluDar arðuiinn verðP á þann hátt eign almennings, i stað þess að verða eign einstakra manna pg e. t. v. fluttur buitu úr bænum. ’ v tr ■ ,l * ........... '.«J ,v, . fT.. ;:.vi ,•«.. Yérklýðsmál. Kaupgjald i Súganda- firði er sem hór eegir: Karlmenn Dagvinna Kr. 0.90 á klst. Eftiivinna „ 1.15 „ „ Næturvinna „ 1.30 „ „ Helgidagavinna „ 1.50 „ „ í salt- og kolavinnu: Dagvinna Kr. 1.50 á klst. Eftirvinna „ 1.60 „ ■**„ Nætur- og helgi- dagavinna „ 2.00 „ „ Kvenfólk. Dagvinna Eftirvinna Næturvinna Helgidagavinna Piskþvottur: í samnÍDgsvinnu greiðist kr. 1,30 fyrir hver 160 kg. af hiinnu- dregnum fiski og kr. 0 95 fyrir hver 160 kg. af óhimnudregnuin fiski. Kr. 0.60 á klst. „ 0.80 „ „ * 0.90 „ „ „ i-io „ „ Aðvörun fráSiglu- f i r ð i. — Eftirfarandi bróf barst Baldri fyrir nokkruin dögum frá Verkamannafólagi Siglufjarðar: Fólagat! Við heilsum með samúðar hug, og snúum okkur til ykkar, til að skýra ástandið, eins og það er hjá okkur. Nú, 'þegar kreppan steðjar að, ogj hungurvofan sveim- ar yfir öllu, þá er það sem vinnu- kaupendur draga að sér' hendina óg stöðva framleiðslutækin. Hér hjá okkur eru verksmiðj- urnar stöðvaðar og : öltunarstöðv- arnar eru einstaklings eignir, og þvi óvíst um starfrækslú á sum- úrn þeirra. Við höfuin þvi rnarg- oft varað fólk við að koma hiug- að í atvinnuleit, ; og væntum vór stuðnings ykkar og biðjum ykkur þvi að. tilkynna eftiifarandi til nieðlima og almennings. Verkamannafélag Siglufjarðar Framh. á 3. siðu. t

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.