Skutull

Árgangur

Skutull - 20.06.1932, Blaðsíða 3

Skutull - 20.06.1932, Blaðsíða 3
botni og diepur tain ungu uppvax- andi þorskaseyði. Fiskur mun alveg bverfa af íslandsmiðum, ef hún verður notuð þar um nokkurra ára bil, og landsmenn verða atvinnu- lausir. Dragnótin er lika svo sein- viikt veiðaifæri, að hún getur al- diei borgað sig. Bókin um skar- kolaveiðar er þessvegna skaðræðis- bók, sem ætti að b-enna. Gumall íslendingur. A t h s. É< býst við, að þessi gamli ís- lendingur hafi hreint ekki lesið þessa bók, sem hann er að skrifa um. Hann tekur u p allar fjarstæð- urnar, sem Árni Fnðriksson hrekur i bók sinni, og er mikill munur á hinum iðkstuddu skrifum Áma og sleggjudómunum, sem andstæðingar hans bera á boið fyrir menn. Á'ni hefir m. a. þrautaannað þessi atriði: 1. Útlendingar veiða nú mestan hluta skarkolans, þó landhelgin fé lokuð fyrir dragnótum. 2. Gróðurinu, sem menn eru að tala um á sjávaibotni, á þvi dýpi, sem dragnótin er notuð, er einskis viiði fyiir fiskveiðarnar. 3. D aenótin sleppir öllum fisk- seyðum. 4. Dragnotin mun, þegar menn þekkja miðin og læra að nota hana, borga sig best allra veið aifæra. 5. Dragnótin spillir alls ekki veið- inni meira en lóðir o. þ. h. Sumir benda m. a. á, að þar sem mest hafi verið notuð dragnót i Faxaflóa sl. haust, hafi verið bestur þorskafli í vetur. Ámi hefir lagt mikið á sig til þess að ryðja þarfri nýjung braut. Hafi hann þökk fyrir. En altaf eru einhverjir, sem vilja brenna sannleikann, af því að þá skortir skilning. Þó finnst mér, að bréfritarinn hljóti að átta sig, ef hann les bókina aftur. Ef ekki, hlýtur hann að tilheyra einhveiju eldra timabili jarðlifsins, en þvi núverandi. r. j. 17. júni var báldinn bátiðíegur hér i bcenum á evipaðan hátt og að undan- föruu, Ágöði dagsins 4 i þetta sinn að renna tii ' endurbóta k ‘ iþróttaveili bwjarins. S K U T U L E Verklýðsmál. Fraiah. biður alla i þessu bygðarlagi að koma ekki i atvinnuleit til Siglu- fjarðar í sumar, þar sem fyrirsjá- anlegt er, að íbúarnir fá ekki allir nög að gjöra. 11. þ. m. eru skráðir hjá Raðningastofu félagsins 200 karlmenn, sem hvergi eru ráðnir, og engin Bigffirsk kona er enn ráðin i síld. Snúið yður til Raðn- ingastofu félagsins; þar fáið þór upp- lýsiDgar. f. h. Verkamannafél. Sielufjarðar. Kristján Dýrfjörð* AtYinnuleysið. Bjargræðistíminn, sem venjulega er nefndur, er nú rétt að byija, sól og sumar er ytir landinu, og síld n komin spriklandi á miðin. En hvað verður um síldveið- arnar í sumar? Eftir afnám síldareinkasölunnar snemma í vetur, voiu vandiæðin þegar augljós. Frá stjórnarvaldanua hálfu var samt ekkeit gert í mál- inu. Norðmenn, sem eru okkar verstu ki-ppinautar á sildar- og flskmarkaðinum, brugðu þegar við og seldu Rússum 330 þús. tunDur af síld. Þeir samningar voru lengi strandaðir, en ekki hreyfðu hin íslenzku stjórnarvöld sig samt hætis hót. Allt var látið reka á reiðanum. Nú er komið í öngþveiti. Alveg óvist hvoit sildarbræðsla iikisins starfar nokkuð í sumar, og líklega verið að efna þar til kaup- deilu svona létt í byrjun síldar- tímans. Sjómönnum er þessi voði aug- ljós. — Sjómannafélag ísfirðinga hefir skorað á ríkisstjórnina að láta reka sildarverksmiðjuna í sum- ar, og tryggja sjómönnum minnst þriggja króna lágmark fyrir málið. Sjómannafélag Reykjavikur hefir haldið fjölmennan fund, og skorað á ríkisstjórnina að láta síldarvörk- smiðjuna starfa, greiða minnst 3 krónur fyrir málið og taka á leigu aðrar síldarverksmiðjur, ef þær verða ekki starfræktar af eigend- unum. Ennfremur aö togararnir veiði gerðir út á síldveiðar, stjórn- in stuðli að auknum áíldarmarkaði, og útlendingum verði eigi leyft að leggja sild á land, geti íslenzk akip fullnægt verksmiðjunúm. Hald- Jens Fr. Jensen andaðist að heimili sínu aðfaranótt þess 16. júni. Jarðafförin verður ákveðin síðar. Aðstandendnr. ið verði uppi öflugri landhelgis- gæslu. Stuðlað verði að isfiskveið- um í sumar, og settar á stað atvinnubætur fyrir atvinnulausa sjómenn. Allt voru þetta mál, sem þinginu bar skylda til að ráðstafa, en ekkert var gert nema að visa framkominni þingsályktunartillögu jafnaðarmanna um þessi mál til rikisstjórnarinnar. Hennar er því að ráða fram úr þessum vanda, og hefir forsætis- raðherra lýst því yflr, að stjórnin muni láta sér einkar ant um at- vinnumalin. N i reynir á þolrifin, því þessi mál krefjast skjótrar og góðrar úrlausnar þegar í stað. Fjöldi manna gengur nú atvinnu- laus um hásumarið. og hvað verður þá um fólkið í vetur? Yestnrland og saltokrið i Bolungavik. Ritstjóri Vesturlands hefir tekið sér fyrir hendur að verja þá Högna og Bjarna fyrir saltokrið á sjómönn- um í Bolungavik, en gerir það sýnilega með vondri samvizku. Hann reynir að telja fólki trú um, að Finnboga Gaðmundssyni einum hafi verið selt salt fyrir 55 krónur smálestina. Þessu getur náttúrlega hver trúað, sem finnst það líklegt, þó það að visu sé ekki nema eftir öðru, að þeir okri mest á fátækasta fjölskyldumanninum. — Ritstjórinn segir, að aðrir hafl fengið saltið fyrir 51 krónu smálestina, og til þess að gera það verð sennilegt, lætur hann þá Högna og Bjarna kaupa saltið með s m á s 0 1 u - v • r ð i inn á ísafiiði og fiytja til Bolungavikur. En allir vita, að saltið er veDjulega keypt í heildsölu úr skipum, sem koma beint til Bolungavfkur og kostar þá, sem það kaupa, í hæsta lagi hálfum til heilum shillings meira en saltið,

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.