Skutull

Volume

Skutull - 28.06.1932, Page 1

Skutull - 28.06.1932, Page 1
Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. Rekstur síldarverksniiðju ríkisins. llvað gera stjðrneiidnr hennnr og ríkisstjðriilní Hvar sem fcveir sjómenn eða fleiri hafa hitst nu undanfaroa daga, hefir samiæðan nálega altaf hnfist á epurningu i þá átfc, hvort BÍIdarverksmiðja ríkisins muni verða starfrækt i sumar. Svona er spurt, ekki aðeins hér á ísafirði, heldur um allt landið, þar sem ibúarnir eiga afkomu eina að nokkru leyti undir sjáear- .útvegi. Og sjómennirnir eru ekki einir um að velta þessu fyrir sér. Svona spyrja allir hugsandi menn bæði sjátfa sig og aðra. Spurningin er líka mikils varð- andi. — Undir þvi, hvorfc henni verður svarað játar.di eða neit-. andi, er atvinna mörg hundruð sjómanna koinin á þessu sumri. Verkafóik svo huLd'uðum skiftir á þar undir afkomu sina að mestu Jeyti, og á framfæri þessara sjó- manna og verkamanna eru margar þú<undir jandsmanna. Stjörnendur verksmiðjunnar hafa látið útvaipið bera þjóðinni þau boð, að hún verði ekki starfrækt, nema verkamenn á Sigbifirði lækki laun sin um tBOOOkrónur. Og þannig er það fullyit, að svo iramarlega sem verksmiðjan verði ekki látin ganga, þá sé það ein- göngu vegna þoss, að siglfirskir verkamenn hafi ekki vi jað lækka xeksturskostnað verksmiðjunnar með þvi að taka á sig ofannefnda kauplækkun. — En þó þessu té elegið fram, þá er þó öllum orðið Jjóst, sem um málið hafa hugsað, að hór veltur á atæiri uppliæðum en 25 þÚ9. kr, þegar litið er á tjón eða hag þjóðarinnar i sam- bandi við þefcta *nál. Þó ekkeit hjói verkamiðjunnar hreyfisfc i sumar, og öll þau hundruð sjó ®anna og verkamanna, sem af- íiatjörður, 28. júni 1932. komu sína eiga undir síldveiðun- um i sumar, verði þannig afcvinnu- laus, þá verður ríkið samt að greiða sem næst 200 000 kr. i vexti og afborganir af þvi fé, sem þjóðin á bundið i þessu atvinnu- fyrirtæki. Við það að verksmiðjan gangi ekki, verður þjóðin þvi þessum rni jónarí'mtuDgi fátækari, þvi þetta fé fer úfc úr laodiuu. Aftur á móti het'ir það eDgin áhiif í þá átfc að gera þjöðina fátækari, þó verkameni.iiuir á Siglufirði fái þessar 2B þús. kr. umfram þao, sem stjórn verksmiðj- UD^ar vill vera láta. Verði verk- smiðjan ekki i gangj í suraar, fer ekki h’á þvi, að mikill hluti þeirra sjómanna og verkamanna, sem þá yrðu atviunu)au8Ír, yrðu að leifca opieberrar hjálpar. Og gæti liæg- lega svo faiið, að þau fjárútl&fc eÍD sér, ko9tuðu þjóðina meira en 2B þú'. kr. Áftur á móti er það auðsætt, að gaDgi verksmiðjan, mundi þjóðin fá maigar 26 000 krónur í framleiðslu þrátt fyiir það, þó verðið só lágt á ti dar- mjölinu. Og í viðbót má geta þess, að sennilega mundi rikis- 6jóður fá nokkuð upp i marg- nefnda upphæð með toilum af vörum, er þetta fóik, sem atvinnu fengi, gæti keypt, ef verksmiðjan yrði r kin. Á þetta allfc ber að lita, sökum þess, að hér er um að ræða fyrirtæki, sem er þjóðareign, og á þvi að starfrækja með þjóð- arhag fyrir augum. Nú er þvi þö ekfei til að dreifa lengur, að það Velti á 2B þús. kr. hvorfc verksmiðjan verði rekin eða ekki. Veikamenn á Siglufirði hafa boðið að lækka kaup sitt, er nemi sem nwst 10 þúsuDdum kr. en það þykir verksmiðjustjórninni ekki nóg. Sveinn Ban. og Þor- móður heimta miskunnarlausfc 2B þúsuncí krónurnar af verkamönn- unum og bjöðaet þá til að lækka laun sín lika, en annars ekki. — Það sjá aliir, að ekki nær nokb- urri ifct, að stjörn verksmiðjunnar 2*. tbl. Verklýðsmál. Eins og sjá má á öðrum etað i blaðinu, hefir stjórn sildarverk- smiðju rikisins heimtað kaup- lækkun, er nemi 2B 000 kr. af verkamönnum verksmiðjunnar. Vilja stjórnendur hennar lengja dagvinnutimann hjá verksmiðju- fölkinu upp i 12 klst., eftirvinDu- kaup falli þvi niður, lielgidaga- vinna skal aðeins teljasfc sunnu- Framh. á 4. sið\i. fái að stöðva hana fyrir einar 1B þús. kr., þar sem lika aðeins er um það eitt að ræða, hvort þær eigi að takast af ca. BO mönDum eða af allri þjóðinni, en alls ekki hitt að spara þjöðinni þær. Slíkfc væri undir öllum krÍDgumstæðum óafsakanlegt. Margir búast við því, að verk- smiðjustjórnin haldi sér fasfc við það, að ná þessum 2B þús. kr. af verkalaunum við framleiðslu sild- arinnar á sjó eða laDdi, og geti því svo faiið, ef verkamennirnir taka ekki á sig alla uppliæðina, að hún skelli á útgerðinni. Mundi þá tæpur helmÍDgur þessara 1B þúsunda lenda á sjómönnum, eða ca. 7 þús. kr. Só gert ráð fyrir 3B skipum með 600 mönnum, sem fái atvinDU við það, að verksmiðj- an gangi, mundu tekjur hvers háseta rírna við þetta um rúmar 11 kr. yfir síldartimann. Nú vita allir, að tekjur sjómanDa eru rirar og mega illa við skerðÍDgu, enda argvítugt ihaldsúrræði að velta öllum halla yfir á verkamenn og sjómenD. S!ik stefna er alveg óveijandi i rekstri þjóðarfyrir- tækis, og verða hinar.yinnandi stéttir að mótmæla henni harðlega um leið og þær heimta starfrækslu verksmiðjunnar vegna þjóðarhaga- muna. Síldarbræðsluverksmiðjuna verður að starfrækja i sumar!

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.