Skutull

Árgangur

Skutull - 28.06.1932, Blaðsíða 3

Skutull - 28.06.1932, Blaðsíða 3
SKU'TULE 3 tiilaga yrði útrædd, kom fram örjnur tillaga, sem ,aö víbu var upphaflega dagakráitillaga*, í aug- um stjórnarinnar, en varö þó á ein- hvern dularfullan h á t ti/i b r e y t i n g a r t i 1- 1 a g a o g sem fór í þ i átt, að þ a r s « m Hófrungur hefði íþróttir og fimieika á stefnu- skrá sinni, þí álit.i fundurinn sér bannmál og bindindi óviðkomandi. Þessi tillaga var f e 1 1 d , aö sögn greinai höfunda, og haföi þá félagið lýst því yfir, að það teidi sér bindindi og bann v i ð k o m- a n d i Lá þá vitanlega næst fyrir að bára upp aðaltillögunna. „En þá skeöur það einkennilega," að sú tillaga gleymist algeilega og er aldrei borin undír atkvæði. Þessi skýrsla stjórnarinnar lýsir hieinskilni. En jafnframt sýnir hún mjög átakanlega, að þeir sem stjórnuðu fuiidi þessum, hafi verið allilli að sér um íundarsköp, og þykir rrér harla ólíklegt, að ,bsstu borgararnir" á Þingeyri hafi verið þaina að verki. Til þess þekki ég þá of vel. Enn er þess getið í þessari skýrslu, að tveir valinkunnir menn á Þingeyri — fylgendur aðaltillögunnar — hafi gengið af íundi, þá er breytinga- tillagan var f e 1 1 d , og þykir stjórninni þetta afskaplega einkenni- legt. — Og það væri það lika, ef sagan væii fullsögð. En svo er ekki. St jórninni hefir laðst að geta þess, að framkoma nokkurra fundarmanna var á þá leið, að þessir tveir menn töldu sér ekki samboðið að sitja fund með þeim. — Jatar og stjórn- íd, að athæfi þessara manna hafi verið ,fél. til óviiðingai". — En i öðiu oiðinu er hún þó að reyna að breiða yfir þetta, með því að þykjast undrandi yfir því, að þessir tveir heiðursmenn gangi af fundi. Það atferli er ólíkt ,bestu borgur unum* á Þingeyii. Loks er í athugasemd þessari látið . liggja að því, að mér hafi ekki sæmt að gagnrýna gerðir þessa umrædda fundar, vegna þess, að ég sé, heiðursfélati Höfrungs. Ójá, Það er nú svo. — Ég er vitanlega þakklátur þeim góðu mönnum, sem á sínum tíma kjöru mig heiðursfélaga. Én óg hefl aldrei litið svo á, að þeim heiðri fylgdi nokkur skerðiug á skoðanafrelsi minu. Og þeir, sem kjöru mig, munu þar sammála mér. Af ástæðum, sem Þingeyringar þekkja, hefir n ér altaf þótt vænt um Höfrung og starfsemi hans. Þessvegna gramdist n ér, er ég sá, að félagið var í þann veginn að setja á sig blett fyiir skilningsskoit á því sambandi, sem viðurkennt er um allan heim, milli íþrótta-iðkana og bindindis. Og ég mun reyna ^ð vera á veiði í þeim efnum fram- vegis, jafuvel þótt þeir, sem telja sig .bestu borgarana", skoði þau afskifti min hrellingar við sig. G. Á. Lflflreflluvald í kaupdeilu. Tiliaun var geið til þess á fimtu- daginn er var, að veita þeim Högna Gunnarssyni og samherjum hans lögregluaðstoð til þess að brjóta bann verklýðssamtakanna. Bæjar- fógeti kom ásamt lögregluþjóni og Högna Gunnarssyni niður á af- greiðslu N ithan & Olsen, og gaf þar fógetaúrskuið fyrir þvi, að það bæri að afhenda Högna pokaskudda einn, sem þar var og meiktur Björgvin Bjirnasyni. Greip Högni siðan pok.mn i fang sér og skund- aði til dyra. Eun sem komið er, heíðu Alþýðusamtökin engar höml- ur á fað lagt, að Björgvin hefði tekið sinar vörur af afgreiðslunni, an þess að fógeti væri til kvaddur. Yuðist því bæjaifógeti hafa verið gabb^ður þarna ofaneftir og vald hans lítilsvirt fyrir það eitt, að vikadrengur eða buiðarkarl Björg- vins var Högni sá úr Bolungavík, sem vegna framkomu sinnar hefir verið settur í bann alþýðusamtak- anna í landinu. Af þessum auðvirðilega atburði þykir þó mega ráða það, að e. t. v. megi búast við endurtekinni aðstoð lögregluvaldsins til verndunar hinum ,göfuga“ málstað Högna og Bjarna. Þetta mun eiga að vera einskon- ar prófsteinn: Nú skal leppa vöru- innflutning tii verklýðsböðlanna i Bolungavík, og fá síðan forgylta löggildingu leppmennskunnar með fógetaúrskuröum. — Hinn nýi dóms- málaráðherra er sýnilega tekinn til starfa, og iögreglustjórarnir sumir hverjir munu dansa viljugir effir krossanes-músik hans. Jæja þá. Góða skemmtun! En það munu ekki allir taka þátt i þeim dansi, hvorki viljugir eða nauðugir. Við slíku tiltæki lögregluvaldsins eiga alþýðusamtökin nóg ráð. Verk- bann verður ekki rofið, þó romsað sé up i úrskurðum fógeta, um að afhenda megi þennan eða hinn pinkilinn. Enginn þarf að láta sér dfltta slikt i hug, og leppmenskan leiðir þá Högna og Bjaina tæpast til sigurs, hvað sem allri löggild- ingu líður. Verklýðsfélagið B ddur boðaði þegar til fundir á fimtudagskvöldið, og vaið samkomusalur Hjálpræðis- hersins troðfullur á svipitundu af verkamönnum og sjómöhnum, þó ekki væri nema klukkust.und, síðan fundaiboðun hófst. Yar þar rakinn í stórum dráttum gangur deilumálp anna i Bolungavik, sýnt fiam á órjúfandi samhengi verklýðsmálanna um allt land, og skýrt frá seinustu atbuiðum. Á fundinum var siðan samþykkt i einu hljóði af öllum fundarmönn- um eftirfarandi ávarp til bæjarfógeta: „Almennur verkalýðsfundur hald- inn að tilhlutun Verkalýðsféftgsius Baldur á ísafirði þaDn 23. júní 1932 mótmælir harðlega tilraun lögregluvaldsins til að grípa inn í deilu þá, er verklýðssamtökin eiga í við þá Högna Gunnarsson óg Co. í Bolungavík, og beinir fundurinn eindregið þeirri áskoiun til bæjar- fógetans, að hann beiti ekki valdi sínu á þennan hátt framvegis*. ísafirði, 23. júní 1932. F. h. fundarins llaunlbal ValdlmarssoB. Fundarstjóri. Helgl Hannessou. * Fundarritari. Var það síðan eindreginn vilji fundarmanna, að ávaip þetta yrði þegar fæit bæjarfógeta, og lesið upp fyrir honum að íundarmönnum áheyrandi úti fyrir bústað hans. Var fundarstjóra og fundarritara falið, að gera boð fyrir bæjarfógeta, en fundarmenn biðu fyrir utan. Fundarstjóra var þegar boðið inn i anddyri hússins, en sagt að fó- getinn væri genginn til hvilu og fallinn í svefn, væri því óskað eftir, að erindinu yrði frestað til næsta morguns. Þetta var þegar tilkynnt fundarmönnum, og sú ákvöiðun tekin, að afhenda bæjarfógeta ávarp fundarins kl. 1 daginn eftir.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.