Skutull

Árgangur

Skutull - 28.06.1932, Blaðsíða 4

Skutull - 28.06.1932, Blaðsíða 4
4 SKUTULL Kl. laust fyrir eitt á föstudaginn var svo farið til bæjarfógeta með samþykktina, og söfnuðust þá sam- an fyrir framan bústað hans á að giska 300 rerkamanna og sjómanna. Kom bæjarfógeti út á tröppur hússins, og var fundarsamþykktin lesin upp fyrir honum þar. Mann- fjöldinn var allur hinn p: úðasti eins og kvöldið áður, en alvara og festa var í fari manna. Á þennan hátt vottuðu ísfirskir verkamenn og sjómenn verkalýðnum í Bolungavík samúð sina svo enginn getur um villst. Að þessu loknu var gengið á fund í Bió-húsinu, og luku verka- menn og sjómenn þar við að skipu- leggja sveit manna, sem altaf ér til taks, á nóttu og degi, til þess að halda uppi verkbanninu, hvaða meðulum sem beitt verður til að b jóta það. Bæjarbúar eru einhuga stuðn- ingsmenn við málstað verkafólksins í Bolungavik gegn Högna og Bjarna, að undanteknum öifáum staiblindum aftuihaldsókindum, sem syngja öllum ósóma æ og altaf einróma loí og dýið í flokksnafni. Ganga þeir til* samninga nú þeg- ar, geta þeir félagar losnað úr öllum vanda, en það veiður ekki hægt, hvenær sem er, ef það er dregið tram á haust. Verklýðsmál. Framh. dagurinn, og tím&kaupið á helgi- dögum lækki um þriðjung. Gsgn þessu lofar verksmiðjustjórnin t v e g g j a mánaða vinnu. — Nú hafa veikamennimir gefið kost á að lækka kaup sitt um 40 pCt af kröfu þeirra Sæins og Þormóðs, eða um 10 000 krónur, en sagt er, að þeir fo stjórarnir hein ti annað hvoit allt eða ekkert. Ekki hefir heyrst að þessar 10 000 kr., sem verkamennirnir bjóðast til að taka af launum sinum, eigi að greiðast •sjórrönnum til uppbótar lágu sí'd- arveiði, en það væri verkamönnum auðvitað Ijúfast, og yrði sú leið sennilega ekki heldur farin, þó ve kamenn létu taka af eér 25 þúsundirnar. Það var von lítgerðar- manna, að tgómennirnir mundu standa með sér gegn veikamönnum í þessari kauplækkunarherfeið, en svo heflr ekki o;ðið. Sjómannafélag Reykjavíkur heflr tekið eindregna afstöðu með verkamönnum á Siglu- Viðauka-taxti við aðal-kauptaxta Velstjórafélags ísafjarðar, ef ráðið er upp á prösentur: Fyrsti völstjðri skal liafa 5°/0 af söluverði þeirrar síldar, er við- komandi bátur eða bátar veiða yfir ihöndfarandi sildveiðaticna og fritt fæði. Annar vélstjóri 3 pOt. og fritt fæði. S T J Ó E N I N S a 11 k j ö t sem af er dálítið hitabragð seljum við fyrir SO st-uira k:g*, Kaupfélagið. firði, og það sama hefir sjómanna- félng Vestmannaeyj i geit. — I*á hefir sjómannafélagið hér samþykkt tillögu, er telur það algerlega rangt að farið, að byrja að lækka kaup þeirra lægst launuðu. Var jafnframt skorað á ríkisstjórnina að byija heldur launalækkanir á hæstlaunuðu starfsn önnum ríkisins. — Ef um það væri að ræða, að jafna tekjur ve kamanna og sjómanna þannig, að það sem lækkað yiði hjá verka- mönnum, lynni til sjómanna muDdi verk ýðshreyfingin lít.a öðrum aug- um á kauplækkunaiheifeiðir atvinnu- rekenda, sem allar hafa snúist um að 1 æ k k a k up og 1æ k k a flskveið samiímis. Biéf atvinnu- lekenda í Hnifsdal til verk'ýósfél. var gott sýnishorn þessara vinnu- bragða. Þar var boðuð lækknn fiskveiðs um hálfan eyri, ef kaupið lækkaði að mun. I Bolungavik var kaup lækkað í 70 og 45 aura og fiskveið lakkað sama daginn um hálfati eyri. E'nar Guðflnnsson lækkaði ekki feaupið, og nú er komið í Ijós, að hann heflr heldur ekki lækkað fiskinn, en þeir Högni og Bjirni geiðu hvorttveggja. í Hnif.-d.il stóðu verkamenn og sjó- menn saman, og varð þar auðvitað að hvoi ugu: kauplækkun eða lækkun á fiskverði. Nú heflr Kvöldúlfur gert atrennu til kaup'ækkunar hjí sjómönnum á togurum sínum og heflr þó hift langsamlega ódýrastan vinnukraft á Hesteyri af öllum útgerðiimönnum landsins, auk þess sem hann heflr lempað kaup sjó- manna dálítið niðurávið með ríf- Ugum síldumálum. Seinustu dagana hafa sjómena og verkamenn mikið læit, og eru enn að læra á yfirstandandi at- butðum. SUóInbiirn barnaskólans 16 að tölu, lögðu af stnð héðan í dag með Brúarfossi í skemmtifeið um suður- land, á vegum Feiðasjóðs barna- skólans. Fararstjóri er G. Andrew. Bent ad Dntrlýsn f SKUTI.I Munið eftir gleraugnabúð ísafjarðar þegar augn- læknirinn kemur. Borgið ekki pen- inga út úr plássinu, fyr en þið hafið fullvissað ykkur um, að gler- augu við ykkar hæfi séu ekki til hér, og ef til vill með miklu lægra veiði en annarsstafiar. Gleraugnabúð Isifjarðar. Elimr O Kristjánsson. Eins og að undanfömu fást hrífu- sköft og hausar hjá Magnúsi Guð- mundssyni, Sundstræti 29. KYNDILiL. er timarit alþýðunnar. ÁbyrgCarmaður: Finnur Jónsson. Prentsmiðja Njarðar.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.