Skutull


Skutull - 08.07.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 08.07.1932, Blaðsíða 1
Útgefandi; Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjörður, 8. júli 1932. 26. tbl. Athafnafrelsi off vlnnafriðar. Ýmsir, bæði ibaldsinenn og aðrir, henda gaman að skáldskap, draumarugli og ringli ritstjóra Vesturlands, eem að visu er oft nokkuð broslegt, þó einl»gur vilji ritstjörans i því að gera hásbændum sinum til geðs, skini oft og tiðum i gegnum alla. grautargerðina. Húsbóndahollusta hans kemur helzt fram í þvi, að hann er atöð- ugt að reyDa að rægja saman sjömenn og verkamenn, en auk ,-þ-its er hann bílinn að fiona ráð, sem hann er altaf að brýna fyrir inöonuin að nota sér við atvinnú- leysinu, peningaleysinu og krepp- unni. Kiðið er að vinna og vinna fyrir sem allra minsta, eða helzt enga borgun. Þeir, sem hafa lægst kaup og minsta atvinnu, eiga að bæta úr peningaleysi sínu með þvi að lækka launin fyrir þessar láu stundir, sem þeir vinna. „Þá mun vel farnast", segir ritstjórinn. Lækningin væri svo sein ágæt, . ef menn gætu lifað á loftiúu einu, en það getur ekki einusinni kreppulæknirinn sjálfur, svo um það er nú ekki að tala, en hans er sami gerðin öðlingsins að ráð- leggja þetta. Aurna>t hvað menn eru óráð- þægnir. Eu það er af því, að ráð kreppuritstjórans koma i bága við alla tnannlega reynslu. — Á þeim etöðum, þar sem vinnutiminn er lengstur og kaupið lægst, er á^tandið langverst, eias og t. d. i Bolungavik. Verkamennirnir eru fátækastir, sjómenDÍrnir fá þar sizt hærri hlut heldur en annars- sfcaðar, og atvinnurekendurnir eru ekkert tiður á hausuura heldur en -þar, seni hærra' kaup hefir verið , greitt Fyrir þessu BÍðastnefrjda eru ummaali Halldórs lækais KrÍBtinssonar, þá er hann talaði um veikleika þessarar mann- tégundar á fjölmennum fundi í Bolangavik. Auk þess, sem fólkið sér það og voifc, að kauplækkun er ekki björg heldur bani fyrir hÍDn vinnandi lýð, hefir það félög með sér til að reyna að verja rétt sinn — þann, að mega ráða um kaupgjaldið. Hiiabíendum Vesturlandsritstjór- ans er illa við þenna félagsskap, og vitanlega er ritstjórion þá lika á móti honum, því hagsmunir húsbændanna ráða skoðuuum hans. Þessvegna vinnur hann gegn fé- lagsskap verkamanna, og reynir eltir mætti að sverta þá tneon, er verkalýðurinn beitir fyrir sig. Verkalýðurinn um a!lt land hefir lagst á sveif með verkafólk- inu í BoluDgavik, sem eigi far félag sitt viðurkennt vegna ofsa Högna Gunnarssonar, er engu hefir að tapa, og eÍDþykkni félaga hans. Þetta vill ritstjóri Vesturlands kalla ofsókn af hálfn Hannibals Valdimarssonár og brot á sfcjórn- arskiánni, og um Ólaf Friðriksson segir hann: „Það er kunnara en frá þurfi að segja, að Ólafur hafi skrioið eftir herðum RJómanna, þangað til haDn loksins gat hreiðrað sig hjá Alþýðublaðinu. — Þá snéri hann við blaðinu. Þá þurfti hann sjó: manna ekki lengur við, og þá þótti honum ekki lengur nauð- synlegt að gæta hag9muna þeirra". En um Óiaf er það kunnugra én frá þurfi að segja, að hann er helzti stofnandi *Sjómannafélags Reykjavikur, sem er fyrirmyDd annara sjótnannafélaga á landina. Hann befir margan slaginn slegið fyrir ejómannastéttina, enda nýtur almennara fcrausts þeirra á meðal, en nokkur annar maður, hefir um margra ára skeið verið varafor- maður félagsins og er það ennþá. Frarah. á 3. siðu. Yerklýðsmál. SíldarYerksmiðjim. Þúsundir manns ganga nú at- vinnulausir um hábjargræðistímann og hafa varla málungi matar. Hér á ísafitði er atvinna. mjög rýr meðal varkafólks og íúmlega 200 atvinnulauair sjórnenn. Um 120 — 130 fengju atvinnu, ef nkisverk- srniðjau færi á stað, en alls starfa við veiðar til hennar um 550 íuanns, en 50 i landi. Má rikis- stjórninni ekki líðast ao stöðva verksmiðjuna, og verða menn af ölium flokkum að taka hönduin saman um að krefjast þess, að hún byrji þegar að staifa. Kaupdeila við veikamenn á Siglu- flrði er engin afsökun fyrir stöðvun verksmiðjunnar, því hér er ab öðru Jeyti miklu meira í húfl en svo, að slikt megi ráða úrslitum. Skráning' atrÍDonlansra. S:ðustu forvöð eru að láta skrá sig í d ig og á morgun í Bió kl. 1—7. Allir, sem ekki hafa haít stöðuga vinnu sl. 3 mánuoi, eiga að mæta til skráningar. Krftfur um atvinnubætur byggj- ast á þessum skýrslum. Öflagr samtök. í kaupdeilu einni við skógarhöggs- menn í Noregi höfðu lénsmaðurinn og aðstoðarmaður hans verið kva'ddir til að vernda verkfallsbrjóta, og fóru þeir að heiman frá sór í þorpið. þar sem deilan stóð. Enginn matsölustaður þorði að selja þeim matarbita, og varð að færa þeim mat frá Oúó með her- verði. Hér á íslandi líðst ýmsum kaup- mönnum að gera sig bera í fjand- sk- p við verkalýðinn óátalið. Þessu verður að breyta. Félagai! hattií öllum viðskiítum við kaupmenn, sem eru samtökunum and;tœðir.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.