Skutull

Årgang

Skutull - 08.07.1932, Side 1

Skutull - 08.07.1932, Side 1
sSKBTDLLn Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjöiÖur, 8. jáli 1932. 26. tbl. Athafnafreisi oo Tinnnfriðnr. Ýmair, bæði ihaldsmenn og aðrir, lienda gaman að skáidskap, draumarugli Og ringli ritstjóra VesturlaDds, sem að vísu er oft nokkuð broslegt, þó einlægur vilji ritstjórans i því að gera bósbændum sinum til geðs, skini oft og tiðum i gegnum alla grautargerðina. HusbÓDdaboliusta hans kemur helzt fram í þvi, að hann er stöð- ugt að reyna að rægja saman sjómenn og verkamenn, en auk þets er hann búinn að finna ráð, sem hann er altaf að brýna fyrir möunum að Dota sér við atvinnu- leysinu, peningaleysinu og krepp- nnni. Ráðið er að vinna og vinna fyrir sem allra minsta, eða helzt enga borgun. Þeir, sem hafa lægst kaup og minsta atvinnu, eiga að bæta úr peningaleysi sínu með þvi að lækka launin fyrir þessar fáu stundir, sem þeir vinna. rÞá mun vel farnastu, segir litstjórinn. Lækningin væri svo sem ágæt, . ef rnenn gætu lifað á loftinu einu, en það getur ekki einusinni kreppulæknirinn sjálfur, svo um það er nú ekki að tala, en hans er sami gerðin öðliugsins að ráð- leggja þetta. Auma>t hvað menn eru óréð þægnir. En það er af því, að ráð kreppuritstjórans koma í bága við alla mannlega reynslu. — Á þeim stöðum, þar sem vinnutiminn er lengstur og kaupið lægst, er ástandið langverst, eins og t. d. í Boiungavik. Verkamennirnir eru fátækastir, sjóraennirnir fá þar sizt hærri hlut heldur en annars- staðar, og atvinDurekendurnir eru ekkert eiður á hausnura helduren þar, sem hærra kaup hefir verið , greitt. Fyrir þessu 8Íðastnefi>d>i eru ummæli Haildórs læknis Kristinssonar, þá er hann talaði nm veikleika þessarar mann- tégundar á fjölmennum fundi í Bolungavik. Auk þess, sem fólkið sér það og veit, að kauplækkun er ekki björg heldur baDÍ fyrir liÍDn vinnandi lýð, hefir það féiög með sér til að reyna að verja rétt sinn — þann, að mega ráða um kaupgjaldið. Húsbændum Vesturlandsritstjór- ans er illa við þenna félagsskap, og vitanlega er ritstjórÍDD þá líka á móti honum, því hagsmunir húsbændanna ráða skoðunum hans. Þessvegna vinnur hann gegn fé- lagsskap verkamanna, og reynir eftir mætti að sverta þá menn, er verkalýðurinn beitir fyrir sig. Verkalýðurino um allt land hefir lagst á sveif með verkafólk- inu í Bolungavik, sem eigi far félag eitc viðurkennt vegna ofsa Högna GunnarssoDar, er engu hefir að tapa, og eraþykkni félaga hans. Þetta vill ritstjóri Vesturlands kalla ofsókn af hálfu HanDÍbals Valdimarssonar og brot. á stjörn- arBkiánui, og um Ólaf Friðriksson segir hann: „Það er kunnara en frá þurfi að segja, að ólafur hafi skriöið eftir herðum sjómanna, þangað til haon loksins gat hreiðrað sig hjá Alþýðublaðinu. — Þá snéri hann við blaðinu. Þá þurfti liann ejó: manna ekki lengur við, og þá þótti honum ekki lengur nauð- synlegt að gæta hagsmuna þeirrau. Eu um óiaf er það kunnugra en frá þurfi að segjd, að liann er helzti stofnandi * SjómaDnafólags Reykjavlkur, sem er fyrirmyDd annara sjómannafélaga á landinu. Hann hefir margan slaginn slegið fyrir ejómanDastóttina, enda Dýtur almennara trausts þeirra á meðal, en nokkur annar maður, hefir utn margra ára skeið verið varafor- maður fólagsins og er það ennþá. Framh. & 3. siðu. Y erklýðsmál. SfldarTerksmiðjnn. Þúsundir manns ganga nú at- vinnulausir um hábjargræðistímann og hafa varla málungi matar. Hór á ísafiiði er atvinna. mjög rýr meðal verkafólks og íúmlega 200 atvinnulausir sjómenn. Um 120 — 130 feugju atvinnu, ef nkisverk- smiðjau færi á stað, en alls starfa við vetðar t.il hennar um 550 manns, en 50 i landi. Má ríkis- stjórninni ekki líðast að stöðva verksmiðjuna, og verða menn af ölíum flokkum að taka höndum saman um að krefjast þess, að hún byrji þegar að statfa. Kaupdeila við verkamenn á Siglu- firði er engin afsökun fyrir stöðvun verksmiðjunnai, því hér er að öðru leyti miklu meira í húfi en svo, að slikt megi ráða úrslitum. Skrániug atvinunlansra. S ðustu forvöð eru að láta skrá sig i d rg og á morgun í Bió kl. 1—7. Allir, sem ekki hafa haft stöðuga vinnu sl. 3 manuði, eiga að mæta til skráningar. Kröfur um atvinnubætur byggj. ast á þessum skýrslum. Öflng samtök. í kaupdeilu einni við skógarhöggs- menn í Noregi höfðu lénsmaðurinn og aðstoðarmaður hans verið kva'ddir til að vernda verkfallsbrjóta, og fóru þeir að heiman fiá sér í þorpið. þar sem deilan stoð. Enginn matsölustaður þorði að selja þeim matarbita, og varð að færa þeim mat frá Osló með her- verði. Hér á íslandi líðst ýmsum kaup- mönnum að gera sig bera í fjnnd- sk> p við verkalýðinn óátalið. Þessu veiður að breyta. Félagai! hattið öllum viðskiftum við kaupmenn, sem eru samtökunum andstæðir.

x

Skutull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.