Skutull


Skutull - 08.07.1932, Blaðsíða 3

Skutull - 08.07.1932, Blaðsíða 3
S K U T U L L 3 bindi. Allir eru þeir prýðiiega hag- mæltir og smekkvísir í besta lagi. — Ea heyrt hef ég eftir suma þeiira smellnar vísur, sem ekki eiu í safni þessu, og er þaö næsta misráðið hjá höfundunum, a& senda ekki vísurnar frá sér, og láta þær veiða kunnar almenningi um land allt, þótt ekki séu þeir í þeim sér- lega viðkvæmir eða bliðmalir. YÖr- leitt er það misskilningur, að gam- an og háð sé síður verðmætt en tilfinriingavol eða þessar algengustu náttúiu„skoðanir" skáldanna — og gæti ég bezt trúað því, að „Stuðla- mál" væri miklum mun skemti- legri bók, ef þessi misskilmiugur væri ekki jafn algongur og hann er. Má og bæta þvi her við, að þetta á ekki aðeins við um „Stuðlamál", heldur um flest það, sem út er gefið hér á landi. — Að lokum vil ég taka fram, að þrátt fyrir það, sem ég hef bent á sem galla á bókinni, 'mun margur gn'pa hana feginshendi og lesa og læra margt af þyi, sem hiin hefir að flytja. Perskeytlan á enu mikil itök í hugum manua, euda er hún það skáldskapaiformið, sem bezt hentar þeim, sem bundnir eiu í baða skó af ótal önnum. Hefir Miigeir Jónsson unnið með söfuuninni í „Stuðlama!" ve.ik, sem þuifti að vinnast, svo að sæmileg hugmynd yiði fengiu um einu sterkasta þatt isleizlcrar alþýðu- ,menningar. O^ é^ bý*t við þvi, þó að eg viti ekki, hvað kann að liggja óprentað í vör. luui Mugeirs, að banu hati íru.t, staif sitt vel af hbndi, og eina og efni stóðu til. (Juðuiuuuur Gislnsoa Ilagalín. Athiifiiitfrclsi og YÍuiiufriilur. Pjrli. Aðstoð veikalýðsÍDS við félag ana i Bolungavik er fó.gin í þvi, að neita að vinna við vörur til eða frá þeiai HögDa og Bjarna. Þetta kallar ritstjóri Vesturlauds brot á stjörnarskránni. Eins og stjórnarskráin sé bara búiu til handa Högna Gunnarssyni eða Bjarna Fannberg, og eins og „at- vinnuírelsið" nái ekki það iangt, að verkl.vðsfélögin ráði þvi, við hvað þau vilja vinna- öil hróp ritdiiörans um athafna- fielsi, vinnnfrið o. þ. h. eru ein- bliða. Það eru hróp um, að at- viunurekandinn eigi að hafa at- hafnafrelsi til að kúga hinn vinn- andi lýð til lands og sjávar, og verkalýðurinn á að láta hann hafa frið til þessa, en ejálfur ekkert athafnafrelsi að hafa. Hann á að hlaupa. viijugur, hvenær sem Högni kallar, og láta nann skamta sér. Að þessu vinnur ritstjóri Vesturlands. En samtök alþýðunúar vinna aftur á móti fyrir athafna- og vinnufrelsi verkalýðsins, og þess vegna eru þauöllum leigo-Steinum þyrnir i augum. Sandlang Bolvikjnga. Hinn 25. f. m. hófst sundkensja í hinni nýju sundiaug Ungmenna- félags Bolvikinga. Skutoll snéri sér til Gisla Sigurðssoua', símstjóra í Bolungajik, og fékk hja honum þessar upplýsingai: Sundlaugm er að stæ:ð 8X15 metrar og rúmir 2 raetrar að dýpr, þar sem dýp ð er mest. Hun er bygð úr sttiusteypu. Stemsteypt gangstétt er umhverfis hana a 3 vegu, en þar utan við, umhveins alla sundlaugina, steinsteipuveggur 2,2 m. á hæð. Búningsklefar eru við suðuihlið laugtiinnar, en þar undir kjallari fyiir hitunaitæki og kola- geymslu. laugin stendur i þorpinu austan til við Hólaá, og er vatni dælt í hana með ratknúinni delu. Vatnið i lauginui er hltað með miðstöðv- aihita og búningsklefar sömuleiðis. Miðstöðvaitækin kostuðu um 1500 kr., en öll hefir laugin kostað, það sem búið ei að vinna, 13 000 kr. Enn er eftir að „afpússa" h'ifðar- veggina og útbúa baðklefa fyrir þrifabað, eu að öðru leyti ei latigin fullgjör. Rikissjóður hetir veitt 1200 kr. styik til laugarinnar og N.-íaf.- s>ýsla 500 kr., en mikið hefir verið unnið að byggingunni ókeypis af almenningi, en þó einkum ung- mennafélagsmönnum. Formaður fé- lagsins er Helgi Einarsson og gjald- keri H-iraldur Eggeitsson, en Gísli Siguiðsson hefir haft reikningshald byggingarinnar með höndum. Ilitinu í Lauginni er oft um 20 stig, en reynsla er ekki enn feng- in um, hvað hitunin kostar. Ætlast er til að hafa tvö nám- skeið í sumar alls 6—8 vikur Kennslugjaldið er kr. 20 á mánuði og kennaii Júlíus Magnusson, en nemendur e" nú um 80 a aldrin- um fia 7 n i pp að fimtuau. Þetta inun ve-a fy? ksta sundlaug- in, sem svon m hitii^ hé a landi, og ættu BolvikingKi að geta oiðið fyrstir til að iögskyld i Bundnam hjá sér i "barn >»kolanuu>, svo sem heimild ei tit. Almennur fundur í Reykjavik, er Sjómannafélag Reykjavikur og „Dagsbrún" boðuðu til, var haldinn á miðvikudagskvöld (6/7J i „Iðnó". Var husið alveg fullt og mikill fjöldi úti fyrir. Samþykktar voru áskoranir til bæjarstjórnar ura að gera nú þegar ráðstafanir til þess, að unnið verði fyrir allt það fó, er fjárhagsáætlun bæjaiios heimilar, þ. á. m. að aukningu vatnsveitunnar og að byggingu geymsíuhÍL-3a við höfnina, acf loka ekki fyrir gas né raf- magn hjá atvinnulausu fólki vegna vanskila á greiðslu, að úthluta koksi á meðal atvinnu- iausra manna, að ÍDnheimta ekki útsvör hjá atvinnulausum né bjargarlitlum mönnum, að ákveða að fátækrastyrkur, veittur atvinnulausum mönnum, skuli ekki aftur kræfur, að sjá um undirbúning i al- mennum mötuneytum handa at- vinnulausu fólki, þar sem það geti fengið ókeypis eða ódýrt fæði, heimflutt og i mötuneytunum, að undirbúa utvegun húsnæðis handa atv.lausu fólki, enda ábyrg- ist bærinn greiðslu hújaleigunnar. Þá voru samþykktar ttllögur um að skora á rikisstjörnina: uð að nota það fé til atvinnu- bóta, sem innheimtist samkvæmt bráðabirgðalögum frá i vi-tur um 25% viðauka við tekju og eigna- skatt, að gefa út bráðabirgðalög um lækkun á tokjutn allra hátekju- raanna i þjónustu hins opinbera, er hafa 8 þús. kr. eða meira 1 árslaun, að meðtaldri dýrtiðarupp- bót, niður i 7 600 kr érslaun, enda hafi enginn nema eitt starf 4 hendi. Þvi fé, sem þannig

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.