Skutull

Årgang

Skutull - 08.07.1932, Side 3

Skutull - 08.07.1932, Side 3
S K U T U L L 9 bindi. Allir eru þeir prýöilega hag- mæltir og smekkvíair í besta lagi. — Eq heyrt hef ég eftir suma þeiira smellnar vísur, sem ekki eiu í safni þessu, og er það uæsta misráðið hjá höfundunum, að senda ekki vísuruar frá sér, og láta þær veiða kunnar almenningi um laud allt, þótt ekki séu þeir i þeim sér- lega viðkvaemir eða bliðmalir. Ydr- leitt er það misskilningur, að gam- an og háð sé síður veiðmætt en tilfinningavol eða þessar algengustu náttúiu„skoðanir" skáidanna — og gæti ég bezt trúað því, að „Stuðla- mál* væri miklum mun skemti- legri bók, ef þessi misskilmiugur væri ekki jafn algengur og hann er. Má og bæta þvi hér við, að þetta á ekki aðeins við um „Stuðlamál", heldur um flest það, sem út er getið hér á landi. — Að lokum vil ég taka fram, að þrátt fyrir það, sem ég hef bent á sem galla á bókinui, mun margur grípa haDa feginshendi og lesa og læra margt af þvi, sem húu hefir að fiytja. Ferskeytlan á erm mikil itök í hugum manua, euda er húu það skáldskaparformið, sem bfczt hentar þeim, sem buudnir eiu í baða skó af ótal önnum. Hefir Maigeir Jónsson unnið með söíuuninni í „Stuðlama)" verk, sem þuifti að vinuast, svo að sæmileg hugmynd yiðt fengiu um einn sterkasta þatt íslerzkrar alþýðu- ,inenuingai. Og ég bý^t við þvi, þó að eg viti ekki, hvað kann að liggja óprentað i vör. lum Mugeirs, aö hauu hafi innt staif sitt vel af hendi, og eins og efni stóðu til. Guðmuudur Gishuou llaga ín. AthafiinfrcNt og vlunufriitur. Krh. Aðstoð veikalýðbius við félag ana i Bolungavik er fólgin í þvi, að neita að vinna við vörur til eða frá þeim Högua og Bjarna. Þetta kallar ritstjóri Vesturlands brot á stjörnarskránni. Eins og stjómarekiáin sé bara búin til handa Högna Gunnarssyni eða Bjarna Fannberg, og eins og „at- vÍDnut'relsið’1 nái ekki það iangt, að verki.vðsfélögin ráði þvi, við hvað þau vilja vinna. öll hróp ritstjórans um athafna- fielsi, vinnnfrið o. þ. h. eru ein- hliða. JÞað eru hróp um, að at- vinuurekandinn eigi að hafa at- hafnafrelsi til að kúga hinn vinn- aDdi lýð til lands og sjávar, og verkalýðurinn á að láta hann hafa frið til þessa, en ejálfur ekkert athafnafrelsi að hafa. Hann á að hlaupa. viljugur, livenær sem Högni kallar, og láta íann skamta sór. Að þessu vinnur ritstjóri Vesturlands. En samtök alþýðunnar vinna aftur á móti fyrir athafna- og vinnufrelsi verkalýðsins, og þess vegna eru þauöllum leigo-Steinum þyrnir i auguin. Sundfaag Bolvíkinga. Hinn 25. f. m. hófst sundkensla í hinni nýju sundlaug Uugmenna- félags Bolvikinga. Skutull snéri sé.r til Gisla Sigur8ssouar, símstjóra i Bolungavik, og fékk hja honum þessai upplýsingai: Sundlaugm er að stæið 8X15 metrar og rúmir 2 metiar að dýpt, þar sem dýp ð er mest. Hun er bygð úr sttiuateypu. Stemsteypt gangstétt er umhverfis hana a 3 vegu, en þar utan við, umhverfls alla suudlaugina, steinsteipuveggur 2,2 m. á hæð. Búningskiefar eru við suðuihhð lauguinnar, en þar undir kjallari fyiir hitunaitæki og kola- geymslu. L mgin stendur i þorpinu austan til við Hólsa, og er vatni dælt í hana með rafknúinui delu. Vatnið i lauginni er hitað með miðstöðv- aihita og búningsklefar sömuleiðis. Miðstöðvaitækin kostuðu um 1500 kr., eu öll hefir laugin kostað, það sem búið ei að vinna, 13 000 kr. Eun er eftir að „afpússa" húfðar- veggina og útbúa baðklefa fyrir þrifabað, eu að öðru leyt.i er laugin fullgjör. Rikissjóður hetír veitt 1200 kr. styrk til laugarinnar og N.-ísf.- sýsla 500 kr., en mikið hefir verið unnið að byggingunni ókeypis af almenningi, en þó einkum ung- meunaíélagsmönnum. Formaður fé- lagsins er Helgi Einarsson og gjald- keri Haraldur Eggeitsson, en Gisli Siguiðsson hefir haft reikDingshald byggingarinnar með höndum. Hitinn í Lauginni er oft um 20 stig, en reyusla er ekki enu feng- in um, hvað hitunin kostar. Ætlast er til að hafa tvö nám- skeið í sumar alls 6—8 vikur Kennslugjaldið er kr. 20 á mánuði og kennaii Júlíus Magnússon, en nemendur enú um 80 a aldrin- um fia 7 a i pp nð limtugu. Þetta mun «e'a fy ta sundlaug- in, sem svon •<! hitu^ hó a landi, og ættu BolvikingM að ueta oiðið fyistir til að lögskyld i sundnám hjá sér i •barn ^kolanum, svo sem heimild ei tu. Almennar fnndur f Rejkjavik, er Sjómannafélag Keykjavikur og „Dagsbrún“ boðuðu til, var haldinn á miðvikudagskvöld (6/7) i „Iðnóu. Var húsið alveg fullt og mikill fjöldi úti fyrir. Samþykktar voru áskoranir til bæjarstjórnar ura að gera nu þegar ráðstafanir til þess, að unnið verði fyrir allt það fó, er fjárli8gsáætlun bæjaiins heimilar, þ. á. m. að aukningu vatnsveitunnar og að byggingu geymslukusa við höfnÍDa, að loka ekki fyrir gas né raf- magn hjá atvinnulausu fólki vegna vanskila á greiðslu, aðúthluta koksi á meðal atvinnu- lausra manna, að ÍDDheimta ekki útsvör hjá atvinnulausum né bjargarlitlum mönnum, að ókveða að fatækrastyrkur, veittur atvinnulausum mönnum, skuli ekki aftur kræfur, að sjá um undirbúning á al- mennum mötuneytum haDda at- viunulausu fólki, þar sem það geti fengið ókeypis eða ódýrt fæði, heimflutt og i mötuneytunum, að nndirbúa útvegun húsnæðis lianda atv.lausu fölki, enda ábyrg- ist bærinn greiðslu húsaleigunnar. Þá voru samþykktar tillögur um að skora á rikisstjórnina: uð að nota það fó til atvinnu- bóta, sem inDheimtist samkvæmt bráðabirgðalögum fró i vt-tur um 25% viðauka við tekju og eigoa- skatt, að gefa út bráðabirgðalög um lækkuu á tekjum allra hátekju- manna i þjónustu hins opinbera, er hafa 8 þús. kr. eða meira i árslaun, að meðtaldri dýrtíðarupp- bót, niður i 7 500 kr árslaun, enda hafi enginn nema eitt starf á hendi. Þvi fé, sem þannig

x

Skutull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.