Skutull


Skutull - 08.07.1932, Blaðsíða 4

Skutull - 08.07.1932, Blaðsíða 4
SKUTDLÍi sparast, 8é varið til verklegra at- vinnubóta í landinu. Þá var skorað á rikiastjórnina aö sjá um, að síldarverksmiðja ríkisins veioi stailrækt i sumar, enda hald. ist kaup verkamanna í landi óbreytt, aS vikja Sveini Benediktssyni tafarlaust úr stjórn síldarverksmiðj- unnar. að hlutast til um, afi allar sild- arverksmiðjur á landinu veiði starf- ræktar í sumar, og flestir togarar geroir út á síld. Siðan var haldið í kröfugöngu að búsi því, ei Sveinn Ben býr í, og er talið víst, að mannfjöldinn hafi ekift þúsundum. — Sveinn var ekki heima, en nokkiu seinna hittu hann um 50 manns á Skólavörðu- stígnum, og var hann þar látinn beyra. beizkan sannleikann. Annars gekk mannfjötdinn kiöfu- göngu víða um bæinn. og var auð- heyrt og áuðsóð, að menn munu ákveðnir i að láta ekki hundsa j éttlætiski öfur vinnulausra, en vinnu fúsr'a verkamauna ot; sjómanna. t Hjðskapnr. Sunnudaginn, 26. f. m. voru þau Bergþóra .Tónsdóttir fr& Súðavík og ólafur Guðmundseon spunameÍBtari yið verkamiðjuna Gefjun á .Akureyri gefin saman í hjóniiband í Reykjavík af bróð- ur brúðgumans. Skutull óskar brúðhjó a- unum til hamingju. Blómn- og trjúrtektarfélagrið heldur skemmtun inni í akógi n. k sunnudag, ef veður leyfir. Verður þar margt til gamans, eing og geta má nærri, þar sem flest allt skemti- legasta fólk bæjarins er gengið í félagið, en hinir fáu, sem cnn standa utanvið, ganga inn 4 sunnudaginn. — Oljginn sagði mér, að þar skemtu bestu ræðu- nienn bæjarius, sk&ld, leikarar, söngvar- ar og þjóðfrægir upplesarar. Þar sýna einnig skátar íþróttir. Þ4 verða og dagsmerki seld & nokkra aura og enn- fresaur bögglar á 50 au. stykkið. Land- útgerðfh (rólubáturinn.) hin eina útgerð. sem ber sig núna i kreppunni, verður í gangi allan daginn. Og síðast, en ekki sítt skal geta þess, að þarna verður völ á þeim bestu og ódýrustu veitingum, sem þekkst hafa á dý'tíðartirnabili sögunnar. Ágóðanum af skemmtun þessari verður varið til ræktunar binu nyja stykki gavðsins. DPPBOÐSAUGLtSING. Þriðjudaginn 12. júlí að afloknu uppboði áður auglýstu á fast- eignum þrotabús örnólfs Valdimarssonar, Suðureyri, verða s.ldir ív opin- beru uppboði ýmsir lausafjármunir þar, eign sama þrotabús, svo sem. Buffet, skrifboið, matborð, stólar o. fl. Andvirði munanna greiðíst við hamarshögg að viðbættum 3 pCt. innheimtulaunum. Skiftaráðandinn ísafjarðarsýslu ísafirði 30. júní 1932. F. h. s. Matth. Ásgeirsson. ftr. Saltkjöt sem af er dálítið hitabragð seljum við fyrir SO aiira lcg-, Kaupfélagið. _j Besta við__t,ið er Sólar-srrijorlílæið. Það getið þér ávalt fengið nýtt af strokkn- um, munið því að biðja ávalt um það. r<S8— .._'._________ "_________._'."._.". _fiS sf^S^S!S^!SSSS^SS3^SS3SSS3SSSSSS3S!SSSlSBSSSaS3SSSSSSS^SSS^^SI^O!i Skráning atvinnuleysingja heldur enn áfram í Bíó til laugardagskvölds n. k. Fer hún daglega fram kl. 1—7 e. h. Nir, Hem ekki hafa haft stöðuga vinnu, eru alvarlega áminntir um að láta skra sig. Bæjarstjórinn á ísafiiði 6. júlí 1932 Ingólfur Jönsson. - — ¦¦ ¦- -^ -__.—_. —_______ Abyrgðarmaður: Finnur Jónsson. Prentsmiöja NjarCar. VERSUÐ VIÐ KAUPFÉLAGIÐ

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.