Skutull

Árgangur

Skutull - 08.07.1932, Blaðsíða 4

Skutull - 08.07.1932, Blaðsíða 4
4 S K U T U L li sparast, sé variö til verklegra at> vinnubóta í landinu. Þá var skoraÖ á ríkisstjórnina aö sjá um, aÖ sildarverksmiðja ríkisins veiÖi starfrækt í sumar, enda hald- ist kaup verkamanna í landi óbreytt, a.9 vikja Sveini Benediktssyni tafarlaust úr stjórn síldarverksmiðj- unnar. að hlutast til um, aö allar síld- arverksmiöjur á landinu veiÖistarf- ræktar í sumar, og flestir togarar gerðir út á síld. Siðan var haldið í kröfugöngu að húsi því, er Sveinn Ben býr í, og er talið víst, að mannfjöldinn hafi skift þúsundum. — Sveinn var ekki heima, en nokkiu seinna hittu hann um 50 manns á Skólavörðu- stignum, og var hann þar látinn hey*a beizkan sannleikann. Annars gekk mannfjöldinn kiöfu- göngu vífta um bæinn. og var auð- heyrt og áuðséð, að menn munu ákveðnir í að láta ekki hundsa réttlætiskiöfur vinnulausra, en vinnu fúsra verkamauna og sjómanna. ............. Hjúskapnr. Sunnudaginn, 26. f. m. voru þau Bergþóra .Tónsdóttir frá Súðavík og Ólafur Guðmundspon apunam6Í8tari við verksmiðjuna Gefjun á Akureyri gefin saman í hjóimband í Reykjavík af bróð- ur brúðgumans. Skutull óskar brúðhjÓQ- unum til hamiugju. Blómn- og trjárœktarfélagið heldur skemmtun inni í skógi n. k aunnudag, ef veöur leyfir. Verður þar margt til gamans, eins og geta mi nærri, þar sem fleut allt Bkemti- legasta fólk bæ.jarins er gengið í félagið, en hinir fáu, sem r.nn standa utanvið, ganga :nn á sunnudaginn. — Óljginn sagði mér, að þar skemtu bestu ræðu- inenn bæjarins, skáld, leikarar, söngvar- ar og þjóðfrægir upplesarar. Þar sjna einnig skátar íþróttir. Þá verða og dagsmerki seld á nokkra aura og enn- fremur bögglar á B0 au. stykkið. Land- útgerðlh (rólubáturinn.) hin eina útgerð. eem ber aig núna í kreppunni, verður í gangi allan daginn. Og síðast, en ekki sist skal geta þess, að þarna verður völ á þeim beatu og ódýrustu veitingnm, sein þekkst hafa á dýrtíðartímabili BÖgunnar. Ágóðanum af skemmtun þessari verður varið til ræktuuar binu nýja stykki garðsins. ÞriÖjudaginn 12. júlí aö afioknu uppboÖi áöur auglýstu á fast- eignum þrotabús örnólfs Valdimarssonar, Suðureyri, verða seldir á opin- beru uppboði ýmsir lausafjármunir þar, eign sama þrotabús, svo sem. Buffet, skrifboið, matborð, stólar o. fl. Andviiði munanna greiðist við hamarshögg aö viöbættum 3 pCt. innheimtulaunum. SkiftaráÖandinn lsafjaröarsýslu. ísafiröi 30. júní 1932. F. h. 8. Matth. Ásgeirsson. ftr. S a 11 k j ö t sem af er dálítið hitabragð seljum við fyrir 50 ar\xra. lcg\ Kaupfélagið. v % I V I I i Besta viðbit.ið er* Sólar-smj 0rlíl^i<ð. Það getið þór ávalt fengið nýtt af strokkn- um, munið því að biðja ávalt um það. Skráning atvinnuleysingja heldur enn áfram í Bíó til laugardagskvöldn n. k. Fer hún daglega fram kl. 1—7 e. h. Þeir, sem ekki hafa haft stöftuga vinnu, eru alvarlega áminntir um aö láta skra sig. Bæjarstjórinn á ísafitöi 6. júlí 1932 Ingólfur Jönsson. Ábyrgðarmaður: Finnur Jónsson. Prentsmiðja Njarðar. VERSUÐ VIÐ KAUPFÉLAGIÐ

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.