Skutull


Skutull - 15.07.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 15.07.1932, Blaðsíða 1
Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjörður, 1B. júli 1932. 27. tbl. Því hefir veiið lýst yfir hér í blaðiuu, að stjóm Alþýðusambwds Veatfirðingafjóiðungs annist rítstjóm þess, en þá lagalegu abyrgð ber forseti sambandsins og þa auðvitað líka á stefuu blaðsins og þeim gieinum, sem nafnlausar biitast. Þetta er hér enn tekið fram vegna þeirrar einkennilegu baidagaðferðar, sem ritstjori Vestuilanda tamur sér. VeDJulega lætur hann sig málefni engu skifta, heldur giskar á hver ritað hafl þessa og þessa grein og iæðst svo á hinn iuuyndaða höf- uud nieð allskonar dyigjum og ¦peraónulegum ádeilum, alveg eins og sauuleikutinn sé ekki saunleik- ur, hver svo sem segir hann. O.tast iiær eru þessar aiásir hans svo íoiulegar, að Snutull lætur þær sem viud um eyru þjóta, stundum eru þær iika undir yfirskiui drengskapar og föðurlaiidsástar, sem ymist er hlægilegt eða býnir hiæsiii ritstjór- aiia atakaulegar en nokkuð annað getur gert. Riiaijonnn er t. d. i öðru orðinu aft viðra sig upp við veiklýðs- og sjómannasaintökin, en vinnur þó á moti þeim eftir mættt. Ekki dnfist harin samt ti) að ganga hieinlegi að þvi verki, heldur íklæðir samtökin peisónu eiuhvers trúuaðaimauus þeiria — og ræðst siðan að honum, léit eius og samtök alþýð- uuuar séu ekki nema ein paitsóua, og þau stofnuð faum eiustakungum til hagsbota. Veikalýðssamtökin i Bolungavik eiu í augum ntstjórans sama og Hanmbal Valdimaisson, og iðk- semd.færsla hana er sú, að fyrst Hannibal segir tða gerir þetta og þetta, þa eigi samtökin engan rétt a sér. Félagift er yngsta íélag á "Vesitfjörðum, þaft heflr einna veik- awta afstöðu, en samt hefir ntstjóri VeaturlandS hvorki djöilung né hiomiyndi til þess að ganga beint framan að því, heldur úthúðar því í persónu Hannibals. Jatnhliða er ritstjórinn svona til málamynda að viðuikenna icitmæti félagsskapar- ins, bara til þess að villa mönnum hýa á fiamkomu sinni. 8er þetta vott um svo mikínn yfirdrepskap, hutrleysi og hræsni, að eigi verður skýrt með öðru en salaigreÍDÍngs og sefjasýkiskenningum meistara Fieuds, nema um meðfædda eðlis- hvöt sé að ræða. v Ritstjórinn heldur enn áfram að reyna að rægja sjómenn og veika- menn saman og telur sjómenn eiga sameiginlega hagsmuni við útgeið- armenn gegn veikamönnum, þó ma'gsannað sé að svo er eigi. Þá kemur hanu með lygasögu eftir Svein Bem-diktsson í sam- bandi við Rikibbræðsluverksmiðjuna, og er hún um, að ég hafi verið að íeyna að fá sjómenn á ísafirði til að leggja upp síld i Goosverksmiðj- una til St. Hjaltaltns „fyiir það verð sem eftir kann að verða, að fradregnum öllum kostnaði". Þeita ieyfir ritstjóiinn sér að birta þrátt fyrir það, þó búið aé að hrekja þessa Jygasögu í blöðunum í Raykjavik og reka hana ofan í öveii). Skifiir það engu, þó hann hafi þetta eftir Sveini, fyrst hann veit, að' þetta er tómur upp puni. Sagan getur varia verið búin til í öðrum tilgangi en þeini að reyua að íægja Srmvinnuíélagið lrá við- skiftum við Rikisbræðsluna. E^ geiði mínar raftstafanir í þesau, þfigar og ég heyrði sðguna, svo það herbragðið tókst ekki, en söm er geiðin hjá ritstjóra Vesturlauds að hafa tekið þatt með Sveini B->n. i þessari herför, sem fyrst og fremst hlaut að fcpilla atvinnu sjómanna á íaaflrfti. Oéðum sínum geta þeir engan stað íundið og sitja nú uppi með skömmina. F. J. Verklýðsmál. Sjómaniiafélag Beykjavíkar. ' Fundur var haldinn sl. mánudag, og hann mjög fjölmennur. Borið var undir atkvæði tilboð Kvðldúlfs, um að lariii hásetum togarana í sumar, án leigu. Enginn greiddi því atkvæði, en allir á móti. Hið eldra tilboð Ó afs Thors um 150 kr. kaup a mánuði og 3 aura afla- vverðlaun fékk 4 atkvæði. Sömu útreið fékk tillaga um 6 og 8 aura ailaveiðlaun, sem og hin þriðja um að setja hásetum 1 sjálfsvald, hvaft þeir gera í þessu. Samþykkt var í einu hljóði að gefa stjorn félagsins umboð til þess að semja um 214 kr. kaup á man- uði og 3 auia atlaverðlaun, og var sett sjómannanefnd, stjórninni til raðgjtfa, ef um smávegis breyting- ar væri að ræða. Munar nú um 1000 kr. á mán- uði á hvern togara á kjörum sjó- mannafélags Reykjavíkur og tilboði Ól. Thórs. Frá StgrlnflriH. Á íöstudaginn var, samþykkti verkamannafeligið á siglufirði, eftir tillögu frá veikamönnum í Síldar- verksmiðju rikiains, að gefa þeim heimild til að raða sig í sumar með þeirri undanþágu frá kaup- taxtanum, að helgidagurinn sé styttur í 24 stundir í stað 36 stundir aður, og kaupið S kr. a kl.stund. Var þetta samhljóða til- boði því, er tveir úr stjórn verk- smiðjunnar, þeir Þormóður Eyjólfs- son og Guðm. Hliðdal höfðu sam- þykkt, eu Sveinn Benediktsson var á.móti þessu. Tillagan var samþykkt meft 142 atkvæðum gegn 64 meft >ví skil- yifti, aft Sveinn færi úr stjórn verksmiðjunnar og ekki væri sneita vinnu, fyr en hann væri farinn. Aft þessu lokuu gerfti félagift kiöfu tii, aft þaft, sem verksmiftjunni hagnaftist á þessari undanpágu, rynni öakiít til sjómanua.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.