Skutull

Årgang

Skutull - 15.07.1932, Side 1

Skutull - 15.07.1932, Side 1
SKUTULL Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjöröur, 1B. júli 1932. 37. tbl. flræsnarinn Því hefir veiið lýit yfir hér í blaðiuu, að stjórn Alþýðusamb inds Vestfirðingafjóiðungs annist ntstjórn þess, en þá lagalegu abyrgð ber forseti sambandsins og þa auðvitið lika á stefuu blaðsins og þeim gieinum, sem nafnlausar bi’tast. Þetta er hér eun tekið fram vegna þeirrar einkennilegu baidagaðferðar, sem xitstjori Vestuilands temur sér. Veujulega lætur hann sig málefni eugu skifta, heldur giskar á hver ritaö hafi þessa og þessa grein og ræðst svo á hinn iinyndaðu höf- uud með allskonar dyigjum og persónultígum ádeilum, alveg eins og saunltíikutinn sé ekki Baunleik- ur, hver svo sem segir hann. 0 tast mer eru þessar aiásir hans svo loiulegar, að Sautull lætur þær sem vmd um eyru þjóta, stundum eru þær lika undir yfirskini drengskapar og íöðurlandsástar, sem ýmist er hiægiiegt eða sýuir hiæsui ritstjór- ans atakaulegar eu nokkuð anuab getur geit. Riisijónun er t. d. i öðru orðinu að viðra sig upp við veiklýðs- og sjómannasamtökin, en vinnur þó á nmti þeim eftir mættt. Ekki dufist hann Bamt til að ganga hiemlegr að þvl verki, heldur íklæðir samtöKin peisónu emhvers trúuaðaimauus þeiria — og ræðst siðan að houum, ié’t eius og samtök alþýð- unnar séu ekki nema ein peisóua, ug þau stofnuð íaum einstaklmgum til hagsbuta. Veikalýðssamtökin i Bolungavik eiu í augum nlsijóians sama og Hunmbal Valdimaisson, og lök- seuid.ifærsia hans er sú, að fyrst Hanmbal segir tða gerir þetta og þetta, þa eigi samtökm engan rétt a sér. Félagið er yngsta lélag á Vestfjörðuin, það hefir einna veik- a«ta afstöðu, en samt hefir ntstjóri Vestuilauds hvorki djöiiung né hiemjyndi til þess að ganga beint framan að því, heldur úthúðar því í persónu Hannibals. Jafnhliða er ritstjórinn svona til málamyndá að viðuikenna íéttmæti félagsskapar- ins, bara til þess að villa mönnum sýa á fiainkomu sinni. Ber þetta vott um svo mikmn yfiidrepskap, hueleysi og hræsni, að eigi verður skýrt með öðru en salaigreinings og sefjasýkiskennÍDgum ineistara Fieuds, nema um meðfædda eðlis- hvöt sé að ræða. Ritstjórinn heldur enn áfram að reyna að lægja sjómenn og veika- menn saman og telur sjómenn eiga sameiginlega hagsmuni við útgeið- armeun gegn verkamönnum, þó maigsannað sé að svo er eigi. Þá kemur hanu ineð lygasögu eftir Svein Bemdiktsson í sam- bandi við Rikifebræðsluverksmiðjurr;), og er hún um, að ég hafi veiið að íeyna að fá sjómenn á ísafirði til að leggja upp síld i Goosvei ksmiðj- una til St. Hjaltalius „fyiir það verð sem eftir kann að verða, að fradregnum öllum ko3tnaði“. Þeita ieyfir ritstjórinn sér að birta þrátt fyrir það, þó búið sé að hiekja þessa lygasögu í blöðunum i Reykjavik og reka hana ofan i Svein. Skifúr það engu, þó hann hafi þetta eftir Sveiui, fyrst hann veit, að' þetta er tOmur upp puni. Sagau getur varla verið búm til i öðrum tilgangi en þeim að reyna aö íægja S imvinnuiélagið irá við- skiftum við Rikisbiæðsluna. Eg geiði minar raðatafanir 1 þessu. þegar og ég heyrði söguna, svo það herbragðið tókst ekki, en söm er geiðín hjá ritstjóra Vesturlands að hafa tekið þatt með Svemi B->n. i þesaari heiför, sem fyrst og fremst hlaut að spilla atvinnu sjómanna á íaafirði. O.ðum sínum geta þeir engan stað fundiö og sitja nú uppi með sbömmina. F. J. Yerklýðsmál. Sjómamiafélag' Rpykjavíkur. Fundur var haldmn sl. mánudag, og hann mjög fjölmennur. Borið var undir atkvæði tilboð Kvöldúlfs, um að lana hasetum togarana í sumar, án leigu. Enginn greiddi því atkvæði, en allir á móti. Hið eldra tilboð Ó afs Thors um 150 kr. kaup a mánuði og 3 aura afla- verðlaun fékk 4 atkvæði. Sömu útreið fékk tillaga um 6 og 8 aura aflaveiðlaun, sem og hin þriðja um að setja hásetum i sjálfsvald, hvað þeir gera í þessu. Samþykkt var í einu hljóði að gefa stjorn félagsins umboð til þess að semja um 214 kr. kaup á mán- uði og 3 auia aflaverðlaun, og var sett sjómannanefnd, stjórninni til raðgjifa, ef um smávegis breyting- ar væri að læða. Munar nú um 1000 kr. á mán- uði á hvern togara á kjörum sjó- mannafélags Reykjavíkur og tilboði Ól. Thórs. Frá Sfglnílrði. Á föstudaginn var, samþykkti verkamannafelrgið á siglufirði, eítir tillögu frá veikamönnum í Sildar- verksmiðju rikisins, að gefa þeim heimild til að ráða sig í sumar með þeirri undanþágu frá kaup- taxtanum, að helgidagurinn sé styttur í 24 stundir i stað 36 stundir áður, og kaupið 2 kr. a kl.stund. Var þetta samhljóða til- boði því, er tveir úr stjórn veik- smiðjunnar, þeir Þormóður Eyjólfs- son og Guðm. Hliðdal höfðu saœ- þykkt, eu Sveinn Benediktsson var á móti þessu. Tillagan var samþykkt með 142 atkvæðum gegn 64 með því skil- yiði, að Sveinn færi úr stjórn verksmiðjunnar og ekki væri sneita vinnu, lyr en hann væri farinn. Að þessu loknu gerði félagið kiöfu til, að það, sem verksmiðjunni hagnaðist á þessari undanþágu, rynni óskift til sjómanna.

x

Skutull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.