Skutull

Volume

Skutull - 22.07.1932, Page 1

Skutull - 22.07.1932, Page 1
Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjörfiur, 22. júli 1932. 28. tbl. TILKYMING. Til 1. sept. veiður skrifatofum vorum lokað kl. 1 e. h. dagana fyrir helgidaga og frídag verzlunarmanna. isafiiði í júli 1932. Yerklýðsmál. F. h. Nathan & Olsen Gunnur Akselson. Iugólfur Jóusson bæjarstjóri. F. h. Tostarafél. fsfirðinga hf. Árni J. Árnason. Mísskilið hlntverk. Þjóðinni er nú íyiir löngu kunn- ungt um^ fjáraustur bankanna i sku dakónga ihaldsins löngu efiir að alþjoð vissi, að skuldir þeirra voiu margfaldar ávið eignir þeirra. Þjóðín heflr fyrir löngu fordœmt þessa bankastjóraiáðsmensku, og nú íyiir nokkiu hafa snjöllustu lög- fiæðirgar allra flokka, að aflokinni rannsókn á sukkinu, gefið yfirlýs- ingu um, að fjaimálaóstjóin islmds- bankastjóranna sé hreint og beint glæpsamleg, Sakamál er höfðað gegn þeim af dómsmálastjórn lands- ins, en þá kemur hinn fyiirgefandi dómsmálaiáðherra ibaldsins ogstöðv- ar gang málsins. Almenningur á ísafirði hefir fyrir löngu foi dæmt bankastjórn Sigurjóns Jonssonar á Utbúi Landsbánkans hér. Hvoit hann hefir fylgt reglu islandsbankastjóranna um stórkost- legan fjáiaustur í stærstu skulda- kónga bankans, skal ósagt latið að þessu sinni, en hitt er almenn reynsla verkamanna og sjómanna og alþýöu til sveita engu siður, að útbúið hór hefir verið lokað fyrir þeim. Nær undantekningarlaust befir svarið, sem menn af þessum stéttum hafa fengið hjá útbússtjór- anum, verið það, að engir peniugar vseru til. Þeim hefir því alment verið neitað um smávíxla með þeim F. h. Ssmvinnufélags ísfirðinga Ól. Maguússon. Jón S. Eilnald. F. h. F.sksölusamlagsins Árni J. Anðuns. formaður. formála, að bankinn keypti enga vixla, hvaða tryggingar sein í boði hafa verið. En ekki nóg með það, heldur hafa veikamann og sjómenn lika farið synjandi frá S. J. er þeir hafa farið fram á að fá samskonar lán út, á framleiðsluvörur síuar, eins og öðium, heflr verið veitt út á samskonar vörur. Þetta varð mönn- um vel Ijóst, er Vilmundur Jónsson rakti viðskiftasögu Óiafs Arnasonar við Siguijón Jonsson útbússtjóra í fyrra, enda komu þá fleiri kurl til grafar, er hnigu í sömu att. Vit- neskjau um, að Útbúi L mdsbank- ans hét sé einhliða stjórnað sem yíirstéttalánsstofnun, er að breiðast ut, og óánægjan með slíkt ástand magnast stöðugt. Gæti jafnvel faríð svo, að það yiði Landsbankanum ekki hættulaust, því vinnandi fólk til sjávar og sveita eru þó milli 80 og 90 af hverju hundraði landsmanna. Þetta er þó ekki það eina, sem sýuir, hve undarlegur skiluingur S. J. er á hlutverki sínu sem banka- stjóra. Svo virðist, sem hann telji það beint í verkahring sínum að beita valdi þass fjármagns, sem þjóðareinstaklingarnir hafa lagt í vöizlur Landsbankans á ísafirði, til þess að styðja fjandmenn verkalýðs- ins og kaupkúgara hans. — Almenn- ingui heimtaraðfávitueskju um.hvoit stefna S. J. sé að vilja land-banka- stjórnarinnar í R.vik eða ekki. Frá Hesteyri. Kvöldúlfur og Verklýðssamtökin í Sléttuhreppi hafa nú að undan- förnu átt í samningum um Hest- eyrarvinnuna. Vilfii meirihluti fé- lagsmanna vinna það til, að kaupið lækkaði, ef félagsbundnum verka- mönnum í Slóttuhreppi yiði tryggð vinnan umfram aðkomumenn. Hefir Kvöldúlfur flutt inn sæg af stúd- eutum og alskonar lýð til Hesteyrar á hverju sumri, en héraðsmenn hafa setið á hakanum og hafa orðið að ganga atvinnulausir tugum sam- an. í fyrstu fóru veiklýðsfélagsmenn fram á það að fá vinnu handa 43 félagsmönnum við verksmiðjuna,en samkomulag náðist að siðust um 35. Var þá í fyrstu deilt um það, hvort verkstjóri Kvöldúlfs skyldi velja þá, eía Verkiýðsfélagsstjórnio. Vaið félagið að lokum að stöðva vinnu til að fá framgengt þessu sjalfsagða atriði. Heflr Kvöldúlfur síðan samþykkt þá menn, er fé- lagssljómin ákvað. — Næst mun Verklýðsíéíag Sléttuhrepps ekki gera sig ánægt með annað, en að fé- lagsbundnir héraðsmenn sitji fyrir allri algengri vinnu við verksmiðj- una, og aðkomumenn verði þangað engir fluttir, meðan félagið hefir □óga menn á boðstóium. Um slika kröfu standa félagsmenn allir sem einn maður. Talsimasamband er ekki við Hesteyri, og hefir það gert samn- inga mjög erflða. Hafa loftskeytin, sem umboðsmaður Kvölduifs á Hesteyri og féíagið fengu, flest verið meira eða minna röng og aflöguð. Þarf slikt fyililega rannsóknar við. Þá hafa nokkrir svokallaðir betri borgarar á Hesteyri gengiö vel fram í því að styðja Kvöldúlf i viðureigninni við Verklýðsfélagið og beitt í þeirri viðleitni miður heið- arlegum vopnum. Þessi úrlausn, sem þó fékkst á Hesteyri, er fyrst og fremst að

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.