Skutull

Árgangur

Skutull - 22.07.1932, Blaðsíða 4

Skutull - 22.07.1932, Blaðsíða 4
4 S K U T U L L Flesta viðbitið er Sólar-sanajorlílsið. Það getið þér ávalt feegið nýtt af strokkn- um, munið því að biðja ávalt um það. [ verið mjög svipað þvi, sem ná er samkv. taxta félagsins. Það kaup ákvað Pótur beitinn Oddsson án allrar kúgunar, en Högni og Bjarni vilja lækka það að mun. Hér er Halldór þvi orðinn að at- hlægi fyrir fullyrðingar sinar um ósanngirni i kaupkröfum verka- fólksina i Bolungavík, og hann er gerður það af flokksbróður sÍDum, sem álitinn er greindasti maður Bolvikinga. Þá hefir Halldór gefið það upp, að hlutir sjóraanna i Bolungavik á seinustu vorvertið hafi verið 100 — 200 kr. Vildi hann þarmeð sýna, hve tekjur sjómanna væru miklu rírari en landfólksins. Nú hefir Jón Fannberg reiknað úb hlutameðaltal 20 báta i Vikinni á þessari vorvertið og segir hlut- inn vera 2 0 1,3 0 k r. Hór hefir þvi Halldór orðið ber að þvi að falsa tölur til framdráttar röngum málstað. Með hinura ná- kvæma útreikningi Jóns Fann- berg, greindasta manns Bolunga vikur, er læknirinn gerður lygari, svo ekki verður um villst eða hrakið. Hlutameðaltal Jóns er, ein < og menn sjá, fyrir ofan há- mark Halldórs. Þá hefir læknirinn ekki dregið dulur á það, að hann teldi rétt, sð tímakaup verkafólksins væri fært til samræmis við raunverulegt tímakaup sjóman'nanna, eins og það er nú. — Enn verður Jón Fannberg til að afbjúpa læknirinn. Hann segir timakaup sjómanna í Bolv. hafa verið 30,7 aura á klst. siðustu vorvertið. Það er þvi mark og mið læknisins að koma kaupi verkafólks á landi niður i 3 0,7 aura. Þannig ætlar hann að bjarga hinum bág-tadda Hóls- hreppi, þá óttast hann ekki að þeir verði þrennir 90, sem leita þurfi sveitastyiks. Svona eru hans hóraðsmálalækningar. — Hvernig lizt Bolvíkingum á? — Svohljóðandi yfirlýsingu um manngildi sjálfa eln reit Halldór læknir í Yesturland, rneðan ég var fjarverandi: „— — ég tel mig nefnilega sjálfur miðja vegu rnilli hans (andsk.) og postulaona, og það býst ég við, að bolvikskir sjó- menn geri iika og aðrir, sera þekkja mig.“ Það má telja víst, að samkyæmt hinni hugsuðu uppstillingu lækn- isins eftir manngildi, mundu þeir Pétur og Jóhannes standa fjærst myrkrahöfðingjanum og svo hver af öðrum, en Júdas tvímælalaust næstur hooum. Er þvi bert, að læknir Bolvíkinga setur sig skör neðar en svikarann Júdas, eða nánar, með bans eigin orðum, mitt á milli Júdasar og andskot- ans. Og þar telur liann fullvist, að sjómenn Bolungavíkur og aðrir, sem þekki sig. skipi sér líka sæti. Ég er einn þeirra, sem kynDÍ hafa af lækninum, og fellst að mestu á sjálfslýsingu hanns. — Hann er fulltiúi allra Bolvikinga á landi og sjó og á að gæba hagsmuna þeirra í hvivetna, en hann svikur umbjóðendur sína og reynir af fremsta megni að ræoa þá mögu- leikum til lifsafkomu. Sjómennirnir eru meira að segja sviknir með koss;, þvi fyrir þá þykist hann berjast sem vinur þeirra gegn verkamönnum í landi. Að eiga orðakast við slíkan mann er sannarlegt skítverk, eina og hann sjálfur hefir sagt. Hauiiibul Vuldimarsson. Verklýösmál. Framh. þakka frabæium dugnaöi og ósér- hlífni formanns Verklýösfélags Sléttuhrrpps, GuÖmundrr Bjarna- sonar, Litium og samhug allmatgra iélagsmanna. — Sérstaklega sýndi Gunnar Priöiiksson mikla ósér- plægni og atorku í þessum málum ásamt formanni. Fyrir hönd Altýöusambands Vestfliöingafjóröungs fór GuÖmundur KiÍ8tjánsson til Hesteyrar, og tókst honum giítusambga aö leiÖa máliö til lykta. ÁbyrgðarmaCur: Finnur Jónsson. Prentsmiðja Njarflar. Með Brnurfossi í dag koma hingað danski leikarinu Poul Keumert og íslenzka teikkonan ánna Borg. Reumert er nú leikari við Dagmarleikhúsið í Kaupmannahöfn, og er talinn einhver fjölhæfasti og snjallasti leikari, sem nú er uppi. Honum lætur jafn vel gaman og alvara. XJngfrú Anna Borg er leikari við Konunglega leik- húsið danska. Hefir hún unnið sér hinn mesta orðstír og leikið hin vandasömustu hlutverk í leiicritum stórskálda. Er leik- ur hennar glæsilegur og um lrið mótað- ur djúpum skiluingi Þau herra Reumert °K ungt’rú Borg hafa hér upplestur í kvöld, lesa gaman og alvöru, hann á dönsku og söguna Leggur og skel eftir Jónas Hallgdmsson, hún á íslenzku. Ættu allir þeir að sækja upplestur þeirra, sem annars hafa ástæður til þess. G. G. H. Bókasafiilð. tJtlán verða 6ngin næstu viku vegna bókatalningar. Óskar bókavö'ður þess, að bókum sé skiað fyrir næstu helgi. Síðar verður auglýst,, hvenær útlán hefjist aftur að talningu lokinni. Aiiiningja Ihalds-Steinn. lieldur sig hafa fundið púðrið með því að fullyrða, að samningsaðilar e'gi að vera þrír : Vinnukaupendur, sjómenn og landvinnufólk. — Svona hefir það nú verið í háifan annan áratug víðast hvar á landinu, Steinn minn, bvo hugmyndin er nokkuð siðborin. En leggur Steinn ekki til, að fleiri taki upp aðferð Högna og Bjarna að selja þeim fátækustu 4 kr. dýrari smálestina af saltinu en þetm efnaðri, eins og hann í óvitaskap sínum varð til að uppljósta hér & dögunum? Morktnr fngl. Helgi Ein'rsson á Skarði i ögurhreppi veiddi Lunda siðastliðinn mánudag fram undan Skarðseyri i Skötufirði, og var hnnn merktiy með alútnín'umhting um (hægra) fót. Á hringnum vottar fyrir tölust.öfum, en þeir (eru svo máðir, að þeir eru ólæsilegir. Gæti talan hafa verlð 998 eða 6fi6. ' i,

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.