Skutull

Árgangur

Skutull - 29.07.1932, Blaðsíða 2

Skutull - 29.07.1932, Blaðsíða 2
2 S K U T U L L Prestarnir Og s*efnumál Alþýðuflokksins. 1. Snnivinna vil) Verklýöshroyflupnnn. Frá þ«i hefir áður verið skýrt hér í blaðinu, að Prestafélag ís- lands kaus á aðalfundi sinum í fyrra B manna nefnd til þess að athuga og gera tillögur um sam- vinnu milli prestastéttarinnar og þeirra, sem vinna í þjóðmálum að bótum á kjörurn fátækra marma og bógstaddra og að jafmétti allra, eius og það er orðað i samþykkt þess fundar. Núna i sumar var aðalfundur prestafélagsÍDS haldinn á þingvöllum, og var þar sam- þykkt að kjósa árlega slika nefnd. Ennfremur samþykktu prestarnir að tillögun þessarar alþýðu- nefndar: '2. Um réttindi þnrfamnnnn. Prestafélagið beinir þeirri ósk til Alþiugis, að l&ta ekki draga9t að nema buit úr stjórnarskrá ís- lands það ákvæði. er sviftir þá menn aimennucu ló'tiudum, sem þegið liafa sveitarstyrk. !!. Afnáni fátækrnflntniiigs. — Ati iuimbajtiir. Prestafólagið skorar á Al- þingi að taka fátækralöggjöfina til gagngeiðrar endurskoðunuar,þann- ig, að lögð só megÍDáherzla á það, að fátækreflutningur og sveita- diáttur út af fátækrainálum hverfi úr sögunni, og að lögð sé áheizla á það að veita vinnufærum mönn- um atvinuu, þeirn og fjölskyldum þeirra til framfærzlu, fremur en beinan peningalegan styrk, eftir þvi sem kostur er á. 4. Alþyðiitrygjrlng'iir. Að öðru ieyti álítur Prestafó- lagið heppilegast, að fátækrafram- færslan færist meir og meir í það horf, að i stað honnar komi sem fullkomnastar alþýðutryggÍDgar, 6vo sem tryggingar vegna sjúk- dóma, slysa, örorku, elli o. s. frv. 5. Bi“t' i heliriílag’nlögrirjiif. (sbr. tillögur Vilm. Jónssonar.) AðalfuDdur Prestafólags Islands telur þess búna þörf, að núgild- andi helgidagalöggjöf só endur- ekoðuð, og henni breytt þannig, að lögð sé áherzla á eftirfarandi atriði: 1. Verkalýður, jafnt á sjó og landi, eigi skýiausan rétt til hvildar á öllum helgidögum þjóð kirkjunnar frá vinnu, sem fresta má án verulegs tjóns, enda sé þá bönnuð öll slik vinna. 2. Þeir sem þurfa að vinna slíka vinnu á h' lgidögum eins og t. d. bilstjórar fái þá hvild ein- hvern annan dag vikunnar, og ennfremur sé hess gætt, að sami maðurinn þuifi ekki að vinna nema annan hvern sunnndag. 3. Um jólin hafi sjómenn rótt til að vera 1 höfn, og heima, ef því verður við komið. 4. Báða daga stórhátíðanna þriggja, svo og á skirdag og föstudaginn langa séu nudantekn- ingarlaust bannaðar vinveitingar á opinberum veitingastöðum. Enn- fremur sé undantekningarlaust bannaður dans í opinberum veit- ingastöðum fyrra dag stórhátið- anna: skirdag og föstudaginn laoga. Þið er alþjóð kunnuet, a8 Al- þýðuflokkuiinn hefir einn allra stjórnmalaflokka í landinu barist fyir þeim breytingum á stjómar- skránni, að menn verði ekki sviftir þjóðfélagslegum og parsónulegum réttindum sökum fátæktar. Þá hafa jafnaðarmenn líka án afláts hamr- að á afnámi sveitaflutnmgs þurfa- manna, en ekki tekist ennþá að fá þann smánarblett þveginn af ís- lenzkri löggjöf vegna andstöðu stærri flokkanna. Alþýðutryggingar h-ifi verið stefnuskrármál flokksins frá byrjun, og var kosin milliþinganefnd að t.illögu jafnaðarmanna á sumar- þinginu 1930 til þess að undiibúa heilsteypta tryggingalöggjöf. Staif- aði sú nefnd mjög lítið, og lagði þvi Haraldur Guðmundsson frum- varp til alþýðutrygginga fyrir sein- asta þing, en það fékk enga afgreiðslu fremur en önnur mál, sem nokkurs virði voru. Þá hafa jafnaðarmenn altaf haldið því fram, að sjálfsagt væii að stofna fremur til atvinnubótavinnu fyrir þá, sem leita veiða opinberrar hjálpar, heldur en sjá þeim farborða með beinum peningalegum styrkjum. En þessu hafa ihaldsmenn veriö algeriega mótfallnir allt fram á þennan dag. Vill Skutull ekki efast um það að óreyndu, að prestarnir starfi ötullega að framgangi þessara mála hver S sinni sókn, og láti ekki sitja við samþykktirnar einar. Kyodlll. 4. ár. 8. heftl. „Enginn hálfur, enginn deigur á sér fyrirheitið land." Þessar ljóðlínur er að finna í kvæði eftir Halldór Kristjánsson írá Kirkjubóli í Önundarfirði, og hefst Kyndíll á því kvæði. Næst er greinargóð jitgeið eftir Ólaf Þ. Kristjánsson um kjördæmaskipunina, þá grein um unga fólkið eftir Halldór Kristjánsson. Þar stendur þetta: „Hún hefir vift mörgu aft sjá, æskan, sem vill leiftá fegurri tíma yhr þioskaftri þjóft. Hún þarf aö beijast vift auftvald og fatækt, fá- fræfti, istöftuleysi, nautnasýki,. heimsku, værukærft, o. m. fl. Mikift er verkefnift, og Kyndill biýnir því alla æskumenn til starfs og stór- iæfta.* 1 heftinu er líka vel rituft grein um kvæfti Þorsteins Erlingssonar: Árgalarnir. — „Árgalarnir eru menn- irnir, sem koma auga á ný sann- indi fyr en nágrannar þeirra. Og þeir vilja ekki sitja einir aft þess- um sannindum. Þeir vilja láta alla njóta hinna nýju menningar-verft- mæta. Þeir íreista aft opna augu annara fyrir þeim. Þeir ráftast á allt. sem er til fyrirstöftu. Þeir eru brautryðjendur. Þeir eru frumherjar menningarinnar hver á sínum staft og tíma. — En Árgölunum er illa fagnaö. — Mannskeppnunum er svo tregt um sporift fram á vift*, segir höfundurinn. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson ritar áframhald af grein sinni: Jafnaftar- stefnan, og skírast þar mörg grund- vallaratrifti heilbiygfts viftskiftalífs fyrir lesendunum. — Seinast í heftinu er svo þýdd grein: Friftur á jörftu, eftir Þjóftverjann Emíl Lud- wig. Hana verftur allt ungt fólk aft lesa. Kyndill er málgagn æskunnar í landinu. Hann er ódýrasta tímarit landsins, heftift kostar eina 75 aura, og fæst hjá Sigurjóni í Kaupfélaginu. Allir ungir ísfirfting- ar kaupa ÍCyndil. Minnist þess, aft vesturlandsritstjórinn skrifafti langt mál um seinasta hefti Kyndils og sýndi þannig, aft afturhaldinu sttendur stuggur af málgagni ís- lenzkrar æsku. Látift þann ótta Steins ekki verfta ástæftulausan. — Þessvegna : Kyndill í allra eigu ! Hannibal Vuldimarsson.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.