Skutull

Árgangur

Skutull - 29.07.1932, Blaðsíða 4

Skutull - 29.07.1932, Blaðsíða 4
4 SKUTULC ungavík en í Súfiavík og má því fullyrða, aö Jón Fannberg telur fl8kveí5 hjá Högna eiga að vera 8 aurum hærra á hvert kg., en þaö er. Fari nú 400 kg. blautflskjar í hvert þurfiskskippund, eins og aU ment er talifi, þá hafa þeir Högni og Bjarni 8,00 kr. meira af sjómönn unum — vinum sínum (!) á hverju þurfisk-skpd., en þeir Jón og Grím- ur í Súðavik. Þar við bætist svo a. m. k. tveggja króna saltgróði á skpd., og 3 krónum er það ódýr- ara að verka hvert skpd. í Bol- ungavík en t. d. hér á ísafirði samkv. útreikningi Jóns Fannberg. Þarna eru þá komnar 13 krónur á hvert skfd. eða 13 OOO kr. á hverjum 1000 skpd. og rennur það óskift tii verkamanna og sjómanna annarsstaðar, þessi upphæð gæti runnið til sjómanna í Bolungavík óskift, án þess að færa kaup verkamanna ofan 1 40 aura, eius og Jón Fann- berg taldi nauðsynlegt og án þess að lækka kaupið hið minnsta. Og 7 auia ættu sjómenn að geta fengið fyrir fiskion sinn, þ > kaupið hækk- aði upp í krónu í Bolungavík að eins, ef Högni vildi sjómönnum j ifn vel og aðrir fiskikaupmenn. Þess veiður að geta, að Jón Fannberg heföi átt að reikna út meðalkaup þriggja seinustu ára hjá sjómönnum eins og landverkafólki, en gera sig ekki samsekan samherja sínurn um falsaða vísindamennsku. Hefði þa kaup þeirra *ð minnsta kosti farið upp úr 30,7 «uium. Þá hefði Jón mátt fjölyiða heldur meira um samtakanauðsyn sjó- manna til þess að haldr upf«i flskverðinu eins og verkafólkið gerir í landi. Ilannlbal YahHmarsson. Fangelsanir. Fyrir nokkru var Vestfirðingur einn, Hjörtur Helgason að nafni, settur í tugthúsið í Reykjavík og látinn sitja þar í 6 daga upp 4 vatn og brauð, fyrir það eitt, að hann neitaði að gefa skýrslu um uppþotið í Reykjavik þann 7. þ. m., fyr en mál Magnúsar Guðmundssonar og ís- landsbankamálið hefðu verið tekin fyrir. Þann 25. þ. m. var svo reynt til að neyða stúlku til sagna, en hún neitaði af sömu ástæðum. Var hún þá þegar dæmd i 6 daga tugthúsvist upp & vatn og brauð. Þakkarorð. Ritstjóri Vesturlands hefir gert mér þann heiður, að kasta að mé hnútu í seinasta tbl. Mér þykir vænt um. Meðan Öteinn Emílsson og aðrir slikir sjá ástæðu til að glepsa í hæla mér — hvort heldur er fýrir stöif min í þágu iþiótta eða bind- indis — þá veit ég, að ég er á réttri le ð. Og éi vona Iika, að hamingjan forði méi sem lengst frá lofl þeirra. D^öl inin fynum 1 he’búðum kosningasvikara og atkvæðafal.sara hefir ekki gert mig sérlega ginn- keyptan fyrir hó<i Vestinlapd®. G Andreir. Síðastliðinn miðvikudag voru þeir svo teknir: Stefán Pétursson, Jens Figved, og Einar Olgeirsson og fangelsaðir vegna sam8konar neitunar. Siðan hefir frézt, að læknar telji óverj- andi að hafda Einari í fangelsinu vegna heilsu hans. Var honum því sleppt lauBiim og hinum líka, því hann neit.aði að fara nema þeim væri slepp ásamt honum. Náðanir. Þórður Flygenring stórkaupmaður úr Hafnarfirði hefir verið náðaður. Hann var dæmdur fyrir fjársvik og mun liafa verið búinn að taka út nokknrn hluta hegningarinnar. Þá er og sagt, að hinn konunglegi hirðsali og vínsmyglari Björn Björnsson hafi verið náðaður. — Finnur sú náðun enga náð i augum almennings. Santþykktir Stórrtúknunnr. „Stórstúkuþingið mót.mælir eindregið þeirri viðleitni, sem kom fram á sein- asta þingi, að fá lögleyfðan innflutning sterkra áfengisvökva og tilbúning áfengs öls innan'ands (Jón Auðunn), og skorar á Alþingi að fella hvert það frumvarp, er miðar að því að skerða áfengislög- gjöfina og auka áfengisnautn í landinu.u Ennfremur: „Stórstúkan vill minna templara og aðra bindindis- og bannvini í landinu á að fylgjast vel með því, hver i sínu byggðalagi, hvernig þingmenn, bæjar- fulltrúar og aðrir trúnaðarmenu þjóðar- innar koma fram í áfengismálunum, og styðj* þá elna tll kosnlnga, er treysta má tll folskvalnnsrar stnrfsemi fyrlr blndindis- og bannmálið“. Verða þessar samþykktir stótstúku- þingsins ekki nkildar öðruvísi, en að templarar allra fiokka skori á kjósendur Bolangavlknrdeilan leyst. Vinnudeilan í B ilungavík hófst 24. maí og hefir staðið óslitið síðan. Siðastliðið íöstudagskvöld ÍÍ9. júli tókust að siðustu samningar. — Gengu þeir Högni og Bjarni að samningum félagsins ób>-eyttum að því viðbættu, að þeír tækju þegar í vinnu stúlkur þær, sem ennþá væru atvinnulausar í þo'pinu og uiðu að leggja niður vinnu hjá þeim við kauplækkunina undir tax a fólagsins. Þá skulu og verklýðs’é- lagar sitja fyrir allri vinnu, jafnt ákvæðisvinnu sem annari, og skulu Högni og Bjarni bera ábyrgð á því, að akkoiðstakar haldi samninga félagsins að öliu leyf.i, enda skoðist | brot akkoiðataka sem brot af hendi atvinnurekenda. — Högni Gmnars- i aon var staddur á Siglufiiði, en 1 hafði sent Bjarna Fannberg stiðfest skeyti. svohljóðandi: „Gef þér (Bjarna) fullt umboð til að semja og undirskrifa vinnusamn- inga fyiir mína hönd. Högni Gunnarsson. Undirskriftina staðfestir Aðalbjörg Jónsdóttir Siinritari.“ Af hendi verklýössamt.akanna voru við samningageiðina stjórn Verk- lýðsfélags Bolungavikur og Hanni- bal Vald marsson fyrir hönd Al- þýðusambands Vestfirðingafjórðungs. að hleypa þeim Jóni Auðuni,Bergi sýslura. Lárusi í Klaustri og Hannesi á Hvamms- tanga ekki oftar á þirig. Hvernig ættu líka bindindismenn að geta varið þtðað kjósa 8líka pilta á Alþing, eftir frammi- stöðu þeirra á seinasta þingi? Ritstjórl Vestnrlnnds. fær nú hverja greinina á fætur annari frá lesendum blaðsins, og mótmæla þær allar skoðunum ritstjórans í áfengismál- unura, Fyrst kom ágæt grein frá konu, en hana setti Steinn í næsta blaði á bekk með bruggurum og launsölum. Síðan hafa komið greinar um bindindis- mál frá Eiríki A. Guðjónssyni og Kr'stjáni Ólafssyni, sem báðar mótmæla kröftug- lega þeirri kjánalegu staðhæfingu rit- stjórans, að áfengisbölinú lótti af þjóð- inni, ef víninu sé veitt hindrunarlaust yfir Jandið, ÁbyrgðarmaCur: Finnur Jónsson. PrentsmíOja NjarOar.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.