Skutull


Skutull - 06.08.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 06.08.1932, Blaðsíða 1
SKUTULL ÍJtgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. I. ár. ísafjörður, 6. águst 1932. 80. tbl. Sund m. 6 t veiður haldið á ísafirði síðari hluta agúst. Keppt veiðui í 2 aldursflokkum: 1. 19 ára og eldri. 2. Yugri en 19 ára. Þátttaka tilkynnist í. R. V. F. íyrir 20. þ. m. og er heimil öllum félögum innan I. S. f. á Vestfjörðum. N-inari vitneskju geta menn fengið með því að smía sér til for- manns lþióttaráðjins, Gunnars Andrtw. 4. ágúst 1932 íþróttaráð \estfjarða í. R. V. F. Átvinnuliœiur íhaldsuis. Íhalds-Steinn biiti a foisiðu sein- asta Veeturlatids greinarkafla lír aðalmálgagni * kommúnista, Verk- lýð blaðinu, og á 3. Siðu sotti hann ttfni sitt í „Bildui", sem er fjöl- rítað blað kommúnista á ísafiiði und r ritstjórn Halldórs Ó afssonar. Með B.vdur sem beimildartit vildi íitstjóiinn koma þeirri flugu inn hjá alþýðu, að hvergi væri astandið verra en á ísafiiði — bænuin, sem jifnaðarmenn stjóruuðu. Þassi blekkingatilraun íialds- Steins er vísvitandi, því öll þjoðin veit, að ástandið i Vestmannaeyjum þar sem ihald-ð ræður lögum og lofum og* í höfuðbotg landsins — R^iykjavjk, þar sem giímubúið lodd- aralið jálfatæOistlokksins dtottnar, er ástandið allt stóium verra en hér á ísafiiði. — Á hinn bóginn er gott, að Steinn skuli hafa skihð niðurstöður atvinnuleysisskýtslnanna, því þá lætur hann varla sitt eftir liggja til að ýta undir íhaldið i bænum með að bæta úr því ástandi, sem þær lýsa 8vo átakanlega. Það holir hann þó sarrnarlega látið vera að gera hingað til. Uann heflr ekki átalið stjórn Giæðis og Togarafélags ísfitðinga fyrir að láta togarana Hufstein (Önfiiðing) og Hávaið ísfltðing liggja hér bundna á hofuinni um hábjaigiæðiatímann. Má þó Steinn vita, að sjómenn þcir, sem atvinnu höfðu a þessum skip- um, þangað tll þeim var lagt, lifa • varlaá þvi með íjölskyldum sinum að hoifa á þessi skrautbúiiu skip við landssteinana. Bkki hefir vesturlandsiitttjórinn heldur vitt Jón Edw Ud konsúl fyrir að skamta sjómönnum 5 og 6 aura fiskvetð a kg., þegar aðrir hafa greitt 61/! og 7 aura. Er leitt að „^jómauuavinunnn* skuli hafa steinþagað um annað eins, en nu tiiýtur að veiða bætt úr þeirri yfirsjón. Þa íer því og fjarri að Steinn þes3i hafi at.ahð norðmanna- konsúlinn, fóstuiföður Vestui'ands, fyrir að flytja fiskinn, sem keyptui var fyrir þetta svivirðilega veið buit úr bænum til verkunar ann- arsstaðar, og svifta þannig fjölda fólks hér atvinnu vtð hann. Væii þó hvo t þetta tiltæki um sig fylli- lega ámælisvert. Þetta eru i sem skemmstu mali atvinnubætur íhaldsins hér i bæ á yflrstandandi sumri. — Og við öllu þessu heflr óskasteihn íhaldsins steinþagað eins og múlbundinn væri fiam að þessu, en nú hlítut hann að snúa við blaðinu. — Að öðrum kosti kemst hann ekki bjá að hreppa fyriilitning allra góðra manna ennþá atakanlegar en orðið er. Vegna hins stöðuga naggs Steins um, að menn eigi að vinna á frið- samlegan hátt, þrí verkefnin biði, veiður ekki hjá því komist að spyrja hann, hvar sú vinna sé. Yerklýðsmál. Skemmtifetö. Sunnudaginn 24. júií efndi Verk- lýðsfélag Álftflrðinga til skemmti- feiðar inn í Hattardalsskóg, og var lagt af stað frá Langeyri kl. 1 e h. á nib. „Jóni* frá Súðavík. Um 30 félagar tóku þátt í förinni. — Þegar komið var fram í dalinn var kl. um 2 og var þá sest að snæðingi og kaffidrykkju og rabbað saman um httt og þetta. Að iokinni máltið flutti form. Vetklýðáfélagsins, Jón Gislason, er- indi um náttiiiuna og félagsskapinu og kvatti alla til að færa sér i nyt þá læidóma, er íslenzk náttúta hefði öllum að bjóða, sem vit hafa og löugun til að skilja þá. Kvað hann umhvetfið að miklu leyti móta skapgerð hvers einstaklÍDgs og ráða þioska hans. Benti hann á, að flest miktlmenni okkar íslend- inga hefðu alist upp við faguit og tignariegt landslag, enda margir latð uppeldisáhrifa þess getið í ritum sinum og læðum. Að loknu erindi var sungið kvæði. — Við skemmtum okkur fram á kvöld við leiki og dans, nutum skógarylmsins og hlustuðum hugfangin á fossaua framidilnum, sem kváðu með flmbuliómi þrótt-' mikil hetjukvæðí. — í slíku um- hveifl gátum við ekki annað en tekið undir með skáldiuu, sem kvað: Tign býr í tindum traust i björgum, fegurð í fjtlladö'um en í fossum afl. Af fossunum geta menn ýuíilegt iært. Ðjnur aflsins vekja átaka- löngun, og þær seiðast inn í merg og bein við fossaniðinn. Fossarnir eggja til góðra heit- strenginga um að láta breytni okkar verða hinni uppvaxandi kyn- 8lóð fögur fyrirmynd, þvi það er æskan, sem á að fullkomna það Fraroh. á 4. siðu.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.