Skutull

Árgangur

Skutull - 06.08.1932, Blaðsíða 3

Skutull - 06.08.1932, Blaðsíða 3
S K U T U L L 3 Syeinn Ben. fluttur frá Sigluflrði. Varðskjp ríkfsins annast flntninginn. æfintýri eftir Gest Pálsson og kvæði eftir Z. Nielsen i þýðingu Guðmundar skálds Guðmunds- sonar. Pór ungfrúin ágætlega með þessi viðfangsefni, og gerði óvenju- mikið 6r heldur veigalitlu efni. Poul Reumert las Þorgeir í Vík eftir Ibsen, ágætt kvæði eftir Harald Bergstedt og kafla úr leikriti eftir Holberg. Var með- ferð hans á þessu öllu saman frábær, og ekki sizt á þvi skop lega. í leikriti Holbergs lék hann margar persönur í einu af undra- verðii audlegri fimui, þekkingu og sérkennileik. Næst lásu þau og léku kafla ár „Faustu og dást áhorfendur 'n.)j ig að leik þeirta. Róma þeir ekki s'zt leik ungfiúarinnar, sem n jög hrifandi og heilsteyptan. Þiiðja kvöldið var viðíangsofn- ið leikiitið Cant eftir danska prestinn og leikiitahöfundinn Kaj Munk. Ljúka úhorfendur eiunig mjög miklu lofsorði á meðferð þeirra á þvi. — Þrátt fyrir alla eifiðleika kreppunnar, er það mjög æskilegt, að slikir listamenn sem þau Poul Reumert og Anna Borg komi hingað í bæinn. — List þeirra er svo rik og lifandi, að hún hefir hressandi og vekjandi áhrif á hvern þann, er gebur veitt sér þá nautn að horfa og hlýða á þau. tiuðmuudur Uislasou Uagultu. Eftlrmaður Sveins. Mágnús Guðmundsson hefir nú valið eftirmann Sveins Ben. í stjórn síldar- b æðslustöðvarinnar & Siglufirði, og er hsnu Loftur fijarnason á. Hafnarfirði. Bwjarfógcti hér á Lafirði er settur Torfi Bjartar- son Jögfrœðiugur. Fulltrúi bans verður Páll Jónsson, lögfræð.ngur, kenndur við „Vesturlaudu. Krossauesdeilan er nu leyst. Náðist samkomulag um 1.10 kr. kaup i dagvinnu og 1,80 kr. í eftirvinnu. Eru tviskiftar vaktir, 12 tima hvor. Litið not.uð eldavéi til solu með tsekifiBrisverðl hjá Sigurjóni Sigurbj. 'Gjftlddttffl Skutais var 1. júní og nú liggur hon- um mikið á groiðslunui. Aðfaranótt. seinasta laugaidags kom Sveinn Benedikr.sson, sá sem Mignús Guðinundsson dómsmála- ráðherra rak úr stjórn sildirveik- smiðju líkisins, til túglufjaiðar. Kl. um 7"á laugaidagsmorgun var Sveini tilkynt, að honum mundi ekki verða væit á Siglufiiði, og mundi honum því hollast að hafa sig á burt. Svaraði Sveinn illu einu til, og var honum þá gefinn fresiur til kl. 9 um kvöldið. Segir Moigun- blaðið, að einn maður hafi við þetta tækifæri gefið Sveini eftii- minnilega hiitingu, og só-d ekki, að ' SveÍDn hafi neitt viðnám getað veitt þeseu heljaTmenni, heldur veiið baiinn eins og flskur. Um kvöldið kl. 9 safnaðist múg- ur og maigmenni að húsi því, er Kirtjan og þjöðmalin. E'iis og sja ma at tillögum þeim, fiá aðalfundi Piestáíélags íslands, sem biitar voiu í seinasta blaði, virðist það vera o ðin sannfæiing pi estastéttarinnar að kirkjan veiði fram af þessu að láta til sin taka umbótamál þjoðfélagsins. — Þeirri staif&breytingu kirkjunnai munu allir fagna, endi víst, að hennar hlut- skifti mun allt batna við þá raða- breytni. Um nauðsyn þessa fórust séra Páli Siguiðssyni í Bolungavik oið á þessa leið í Alþýðublaðinu snemma í vor: „Kifkjan ber ábyigð á því óheil- brigða skipulagi, sem er að sliga mannkynið. Henni ber skylda til — ekki aðeins að inna af hendi likn- arstarf, sem sjálfsagt er, en nær þó skammt — heldur og að gera kröfu til heilbtigðara skipulags og styðja hveija viðleitni í þa átt. Hve fráleitt það er, að kirkjan, sem á að vinna að andlegri heiibrigði fólksins, sé hlutlaus um þau mal, er ljóst, þegar þess er gætt, að andleg heilbrigði manna getur að- eins átt sér stað, er til lengdar. lætur, í heilbrigðu þjóðíélagi. Þetta veiður kirkjan að skilja og taka afleiðingunum*. Sáer þetta ritarátti fyrir skömmmu Sveinn var í, og var hann þá tek- inn mótstöðulaust og fluttu hann 4 menn út i varðskipið Óðinn, er lá þar á höfninni. — Var nú skip- stjórinn, Jóhann P. Jónsson, sem gerður var að lögreglustjóra axar- skaftaliðsins 1921 við handtöku Ólafs Friðiikssonar, í miklum vandi staddur með vandiæða-Svein inn- anboiðs, og er sagt, að hann hafl sent skeyti til Kiossanes-Manga og apurt, hvað gera skyldi. Voru 2 af. flutningsmönnum hafðir á skipsfjöl, ineðan.beðið var eftir svaii. Siöan kom úrskuiður 'dómsmála- stjórnarinnar. — Mönnunum skyldi slept, en Sveinn fluttur til næstu hafnar. — Var Sveini siðan skotið í land á Siuðáikróki, og fór hann þaðan í skyndi í bíl til Reykjavíkur. viðtal við einn þeirra presta, sem sæti eiga í alþýðunefnd P.estalé- lagsins, en sú nefi.d á, eins\ og menn muna, að leita samvinnu við þá, sem í þjóðmálum staifa að bótum á kjö um fatækra manna og bágstaddra og að jafmétti allra. Skal því ekki leynt, að mér þótti sá prestur hafa ge t sér litla giein fyrir, hverjir örðugleikar gætu reynst á framkvæmd þessa þjóðmalastarfs kirkjunnar. Og ekkert kvaðst hann hafa kynnt sér ofsókn þá, er sé a Pall Sigurðsson, eini prestur lands- ins, sem reynt heflr að taka þátt í slíkri samvinnu meðal fólksins, hefir oiðið fyrir. Þessi prestur kvað nefndina ætla að starfa óflokkspoli- tiskt. — Pað er ágætt; en ef enginn flokkur fæst til sámvinnu um umbótatiliögur piestanna, nema Alþýðuflokkurinn, eins og etm hefir ieynst, þá verður litið flokkspóli- tískt á starf þeirra, og þá verða þeir annað tveggja að ganga út í samskonar baráttu og séra Pall, eða láta sitja við fundarsamþykktir einar. Piestarnir veiða að athuga gaumgæfilega möguleikana til slíkr- ar samvinnu og reyna að finna ráð við þvi, að einstakir prestar sæti ekki ofsóknum fyrir aÖ taka þátt í framkvæmd þeirra hugsjóna, sem stéttin vill beita sór fyrir. Hví heflr Prestafélag íslands ekki

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.